Er komin tími fyrir landsmenn að vakna af sínum Þyrnirósarsvefni!

Núna í vikunni var á Útvarp Sögu viðræður við fólk sem lætur annt um samfélagið sem við búum í og landið sem okkur var falið til varðveislu. En hvað gerum við, þegar slíkir einstaklingar hvetja okkur til samstöðu um að fá að taka þátt í ákvörðun um framtíð landsins, framtíð barna okkar og afkomenda og hvernig við viljum að arfleið okkar verði minnst, þegar framlíða stundir. Þarna voru komin fram Kristín Þormar og Leifur Árnason fyrir hönd Mannréttindasamtakanna Mín leið- Mitt val, og fóru yfir málið með Arnþrúði Karlsdóttur útvarpsstjóra Útvarps Sögu. Sumum finnst það ekki mikið að stíga fram og mótmæla, en það er það, að berjast fyrir land sitt og málefni sem hinn almenni landsmaður nennir ekki að gefa gaum vegna þess að viðkomandi er svo upptekin af mammon, er sorgleg staða! ÞVÍ LEGG ÉG ÞAÐ TIL AÐ ÞÚ KJÓSANDI GÓÐUR VAKNIR AF ÞÍNUM ÞYRNIRÓSARSVEFNI KÆRULEYSISINS OG HYRÐULEYSIS GAGNVART EKKI ÞÉR EINGÖNGU HELDUR ÞÍNUM NÁNUSTU OG FRAMTÍÐ AFKOMENDA ÞINNA. Þetta hugrakka fólk sem einungis vill þér gott, leggur það til að þú stigir skamma stund ofna af þínum stalli meðvirkninnar og skoðir landráðapakka ríkisstjórnarinnar, en ríkisstjórnin ætlar á haustmánuðum að leggja fyrir og undirrita farsóttarsáttmálan WHO, ÞAÐ ER AÐ AFSALA RÉTTI ÞJÓÐARINNAR AÐ MEGA TAKA UPPLÝSTA ÁKVARÐANIR UM ÁKVARÐANIR WHO ( SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA ) UM OKKAR MÁLEFNI Í SÓTTVARNAR OG HEILBRIGÐISMÁLUM!
Við í Íslensku þjóðfylkingunni ráðleggjum öllum þeim sem er annt um land og þjóð, að kynna sér málið, gera kröfu til ríkisstjórnar landsins að umrætt afsal verði borið undir þjóðina í þjóðaratkvæði gegnum kosningar, þar sem þjóðin í heild sinni taki upplýsta ákvörðun, og geti síðan gengið sátt frá borði þar sem aukin meirihluti atkvæða landsmann verði að koma til svo réttlæt sé að afsala forræði til alþjóðlegs valds á svo stóru máli sem þetta er.
Hér má sjá tengil til að skrá nafn þitt inn á mótmælaskjalið, og þú þarft að staðfesta undirskrift þína á eigin netfangi. Þetta kann að virðast flókið en framtíð lands og þjóðar er í húfi. https://exitwho-iceland.mittval.is/?p
Lifum heil í eigin landi.
Guðmundur Karl Þorleifsson formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.
  • Untitled
  • Íslenski fáninn 001
  • Íslenski fáninn 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 34577

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband