Ríkið gengur á undan í að keyra upp verðbólgu!

Ríkistjórn undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur VG, ásamt leiðbeinandi fylgisvein hennar Bjarna Benidiktssyni Sjálfstæðisflokki eru dugleg í að keyra upp verðbólgu, í stað þess að stíga á bremsuna.
Það má segja að vitað var að VG myndi í lengstu lög vera fylgjandi hækkun skatta á fyrirtæki og almenning í landinu. Það er og verður alltaf þeirra stefna,“ einhver annar skal borga, bara ekki ég“. VG hefur ætið talið fólki um að þau séu vinir litlamannsins, en framferði þeirra gengur ætíð í þver öfuga átt!
Hitt hefur verið óskiljanlegra að skósveinn hennar Bjarni Benidiktsson skuli ganga þvert gegn stefnu eygins flokks, það er að minka skattbyrði og vera með aðhald í fjármálum, er ekki bara venjulegu fólki hulin ráðgáta, heldur vita flokksystkini hans ekki hvar á sig stendur veðrið.
Þær hækkanir sem ríkisstjórnin hefur gengið í að hækka um áramótin eru einvörðungu þess valdandi að hækka verðbólgu og taka þar með hornsteininn úr stöðuleika stefnu þeirri sem hann sjálfur hefur verið að gorta sig af að undanförnu. Hvernig ætli samflokks fólki og stuðningsmönnum þessara flokka líði, að þurfa að horfa upp á slíka ruglingslegu stjórnvisku forystumanna sinna!
T.d., hækkun á eldsneytisverði, er einungis til þess fallið að hækka öll gjöld sem eru afleiður á þessari ráðstöfun og fer beint út í verðlagið.
Það er greinilega komin tími til að gefa þessu fólki frí frá stjórnun þessa lands, því þau vita greinilega ekki hvert þau eru að fara eða hvaðan þau komu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.
  • Untitled
  • Íslenski fáninn 001
  • Íslenski fáninn 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 34342

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 206
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband