Orkupakki 3, mun bitna harðast á landsbyggðafólki.

Þegar innleiðing Orkupakka 3 hefur átt sér stað og ESB ræðið verður komin með öll völd í gegnum Orkupakka 4, mun stóriðja sem og landsbyggðin blæða út. Orkuverð til landbúnaðar mun marfaldast, þannig að samkeppnishæfi verður slíkur að öll framleiðsla hvort heldur til sjávar eða til sveita mun leggjast af. Þá mun arðsemi orkufyrirtækja flytjast til erlendra orkufyrirtækja sem munu auka álögur á neytendur. Orkukostnaður fiskvinnslufyrirtækja mun verða svo óhagstæð að vinnslan mun flytjast úr landi í nærumhverfi neytenda.
Vegna flæðis gjaldeyris til erlendra fyrirtækja mun ríkisstjórn Ísland neyðast til að skattleggja landsmenn, þannig að velferðakerfi landsins mun hrynja. Ungt fólk mun ekki láta bjóða sér þetta umhverfi og flytjast búferlum, Ísland mun verða átthagafjötrar þeirra sem ekki geta komist héðan, úr þessu volaða landi.

Það er einungis ein leið til að koma í veg fyrir þessa sýn, það er að koma vitinu fyrir Viðreisnarráðherra Sjálfstæðisflokksins eða að forseti Íslands setji þennan ógjörning í þjóðaratkvæði. SJÁLFSTÆÐISBARÁTTA ÍSLENDINGA HIN SÍÐARI ER HAFIN. Stöndum saman hvar í flokki sem við erum og komum í veg fyrir innleiðingu orkupakka 3, það eitt mun leiða til hagsældar fyrir land og þjóð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband