Er ásættanleg sú vanvirðing sem No borders og efnahangsflóttamenn sýna styttu Jóns Sigurðssonar og þar með mótökulandi þeirra.

Ég hef velt fyrir mér hvers vegna fréttamenn og löggjafinn taki ekki fastar á málum. Er ásættanleg sú vanvirðing sem No borders liðar og efnahagsflóttamenn sýna lýðræðisbaráttu Íslendinga? Er ráðamönnum alveg sama hvernig komið er fram við eitt helgasta tákn Íslensku þjóðarinnar? Er undirlægja Íslendinga slík að þeim sé alveg sama hvernig komið er fram við sjálfstæðisbaráttu íslendinga, menningu og gildi, sem hafa sameinað þjóðina í áratugi. Eru alþingismenn bara máttlaus skríll sem þorir ekki að segja hingað og ekki lengra, nóg er nóg! Er það ásættanlegt fyrir Íslenska þjóð að tveir stjórnmálaflokkar á alþingi, hafa lýst stuðningi við No borders sem hafa það að markmiði „ NO BORDERS – NO NATIONS“ ( engin landamæri- engar þjóðir ), þrátt fyrir að viðkomandi þingmenn hafi svarið drengskapareið að stjórnarskrá og verndun lýðræðisríkisins Ísland. Hvað er að ske, þarf ekki að hrista aðeins upp í alþingismönnum, er furða að virðing alþingis sé 0.
Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.
  • Untitled
  • Íslenski fáninn 001
  • Íslenski fáninn 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 34342

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 206
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband