Íslenska þjóðfylkingin óskar landsmönnum öllum gleðilegs þjóðhátíðardags.

Það er gaman að fagna þjóðhátíðadegi Íslands á þessum fagra degi, þar sem þjóðin minnist arfleiðar sinnar og menningu. Þá er ekki síður fagnaðarefni að hafa verið vitni að stórkostlegum árangri Íslenskra íþróttamanna, sem sameinar og hvetur til einingar meðal þjóðarinnar. Íslenska þjóðfylkingin hvetur landsmenn alla að njóta dagsins og minnast þess að öld er síðan Ísland hlaut fullveldi, sem markaði sporin að sjálfstæði Íslendinga. Minnumst Jóns Sigurssonar og þeirra Fjölnismanna, er lögðu grunninn að þessum atburðum og gleymum því ekki að það er einfaldara að missa sjálfstæði þjóðar en að endurheimta það. Því stöndum við í Íslensku þjóðfylkingunni föstum fótum til verndar landi og þjóð.
Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.
  • Untitled
  • Íslenski fáninn 001
  • Íslenski fáninn 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 34577

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband