Er nýr foringi á leið í stjórnmálin, sem þorir að andmæla ruglinu!!!

Er loksins komin alvöru stjórnmálamaður í framboð hjá Sjálfstæðisflokknum, er þorir að segja hingað og ekki lengra!
Ég er fegin að sjá mann sem telur lýðræðið meira virði en að vera undirlægja ESB kerfisins og þingmenn Íslendinga, stimpildýr nýlenduherra! Hann telur vegið að tjáningarfrelsi Íslendinga standa höllum fæti, skrifaði góðar greinar til umhugsunar fyrri þingmenn hvað varðaði Orkupakka 3, þar sem hann varaði við samþykki afsalsbréfinu, sem samþykkt var á þingi, svo eitthvað sé nefnt. Það er ekki lokið fyrir það skotið að ég kannist við þessar vangaveltur og að þetta allt saman sem hann telur, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi afvegaleiðs frá grunnstefnu sinni, sé í stefnuskrá Íslensku þjóðfylkingarinnar. Ef til vill eru sannir föðurlandsvinir innan Sjálfstæðismanna farnir að átta sig á því, að gæla við Maxismann til vinstri er leið glötunar og aumingjavæðingar þjóðarinnar. Það er og verður aldrei hægt að halda uppi sterku velferðakerfi án hagsældar, það er grunnur að sanngjarnri dreifingu lífsviðurværis þjóðarinnar.
Það er greinilegt að nú hriktir í flokksmaskínunni hjá Sjálfstæðismönnum, sem sagt!, það er komin kandidat með „nýja sýn“ á heimatilbúin flótta frá flokknum. Þessi maður á ef til vill eftir að ná miklum árangri innan þessa flokks, ef hann verður ekki kjölturakki BB og Co!, er viss um að nú brosir Styrmir út í bæði.
Hvað sem verður sýnist mér að Arnar Þór Jónsson sé efnilegasti nýi kandidatinn í Íslenskri pólitík, því okkur vantar fleiri á vagninn sem ber hagsæld og sjálfstæði þjóðarinnar í fyrir rúmi, en ekki sérhagsmunagæslu fárra. Ég trúi því ekki fyrr en í fulla hnefanna, annað en hugsandi Íslendingar geti verið sammála því.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hvaða erindi á hann í Sjálfstæðisflokkinn? 

Sigurður I B Guðmundsson, 10.5.2021 kl. 00:11

2 Smámynd: Guðmundur Karl Þorleifsson

Sæll Sigurður I B Guðmundsson, ef þú lest stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins, þá myndi ég telja að hann ætti þar fullt erindi, nema að búið sé að breita stefnu flokksins í Marxisma vinstri hentustefnu pólitík, þar sem borið er á borð lítilræði sannleikans en helling af lýinni.  Ætli flóttinn frá Sjálfstæðisflokknum hafi ekki hafist við þann viðsnúning, allaveganna hætti ég að veita honum minn stuðning þegar þar var komið við sögu.  Jú ef minn gamli flokkur ætlar að halda velli, er tími til komin fyrir frammámenn hans að fara í naflaskoðun og hætta að berja hausnum við stein, nema að þetta sé ný stefna sjálfeyðingar á flokkum.

Guðmundur Karl Þorleifsson, 10.5.2021 kl. 00:59

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Sæll aftur. Ég hlustaði á hann og fannst hann mjög málefnalegur. En að trúa því að einn maður geti breytt flokknum úr hagsmunaflokki í flokk "allra stétta" er ekki trúverðugt. 

Sigurður I B Guðmundsson, 10.5.2021 kl. 10:33

4 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Ættu menn ekki að halda sig frá Sjálfstæðisflokknum í það minnsta þangað til búið er að vinda ofan af þátttöku flokksins í valdaráni kommúnista í USA. Það er alveg 100% öruggt að forusta flokksins vissi ekki síðar en 7 nóv 2020 að appelsínugula tröllið vann stórsigur en samt tók hún virkan þátt í að hylma yfir glæpinn.

Guðmundur Jónsson, 15.5.2021 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Áætlað hraunrennsli.
  • Untitled
  • Íslenski fáninn 001
  • Íslenski fáninn 001
  • Án titils

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband