Nú er fokið í flest skjól!!!

Veðurstofan er veðri að flagga
Veit ekki hvernig á að gagga
Því skjálftar á skjálfta mælum
Þeir seint ætla að þagna

Fræðingar færa okkur fréttir
Firna stórum gosóra lettir
Þó aðrir þora að spá um
Þróun gosa sé fátt um

Nú nýir í kastljósi tjá sig
gos , hraunkviku tjá sig
þeir ýja að ýmsum þankagang
um ýmsa kviku og hraunflæðigang.

Þjóðin í ótta og þunglyndi
Þjóðstjórnin í afneitun
Þó gjósi hér og þar
Þá er alþingi sama um það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband