Heldur forseti alþingis þinginu í gíslingu?

Það vekur furðu, þegar forseti alþingis telur að ekki sé hægt að setja önnur mál á dagsskrá, nema að Orkumálanauðgunin sé afgreidd. Ég hélt að Steingrímur J. Sigfússon hefði manna lengst setið á þingi og ætti að vita betur, nema maðurinn sé komin með alsæmir light.
Einn fékk hann til liðs við sig í að hjóla í þann hóp alþingismanna ( Miðflokksmenn ), sem vilja ekki ganga gegn vilja þjóðarinnar, eins og skoðanakannanir sýna. Ruddist fram á ritvöllinn dullu skjátan Inga Sæland og tók undir orð vanstillts forseta alþingis. Hvað hefur ekki verið að líta dags ljós að undanförnu, undirbúningur að fjölda strengja, ESB umsóknin í fullum gangi og þannig mætti lengi telja. Væri ekki skynsamlegt fyrri þeim meirihluta sem er fylgjandi innleiðingunni að staldra aðeins við þegar slíkar upplýsingar birtast svo til daglega, eða er einbeittur brotavilji slíkur í að afhenda auðlindir landsins til nýlendugreifa og auðmanna, að þeim sé um munað að fórna þjóðinni til að slefan slitni ekki á milli þeirra.
Eingin úr röðum meirihlutans talar af alvöru um þá hækkun á raforkuverði, kyndikostnaði né kaldavatni, sem þessi innleiðing um leiða af sér. Hvergi er að finna raunhæfar rannsóknir á hversu íþyngjandi þessi innleiðing mun valda heimilum landsins, né fyrirtækjum sem eru háð orku.
Því hefur ætið verið haldið fram að taka fyrsta tilboði sé ekki skinsamleg samningaaðferð í fjármálum, en það er lögfræðinga ríkisstjórn Íslands tilbúin að gera kinnroðalaust. Það er löngu komin tími til að viðkomandi ríkisstjórn segi af sér, enda greinilega ekki hæf til að gæta hagsmuna þjóðarinnar.
Framganga þingsins er í höndum forseta alþingis en ekki hjá þingflokkum, fjölda nauðsinlegra mála er hægt að afgreiða með skinsemi, en henni er greinilega ekki fyrir að fara hjá viðkomandi forseta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.
  • Untitled
  • Íslenski fáninn 001
  • Íslenski fáninn 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 77
  • Frá upphafi: 34575

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband