Áróðursvélar ríkisstjórnainnar.

Það eru merkilegar ályktanir þeirra ráðgjafa er stjórnvöld hafa dregið upp úr hatti sínum, til að halda áfram að tala fyrir Orkupakkainnleiðingunni.
Nú skulum við staldra aðeins við. Eiga Íslendingar láta ESB kúga land og þjóð, vegna einhverra yfirlýsinga frá yfirlýstum ESB sinnum, hvort heldur séu teknir að utan eða frá einhverjum háskóla hérlendis, þar sem þeir eru með fyrirfram mótaðar skoðanir á hlutunum. Nei það gera Íslendingar ekki. Til þess að opinbera tvískinnungháttinn hjá þessu fólki ætla ég einungis að fara í saumana á tveimur þeirra.

Sá fyrsti sem kom fyrir utanríkismálanefnd var ESB áróðursmeistarinn Carl Baudenbacher fyrrverandi forseti EFTA dómstólsins. Hans áróður gekk út á það, að ef við samþykktum ekki innleiðingu Orkupakka 3, þá myndi ESB hefna sín á Íslandi og hagsmunum þess. Í hans orðum lág, að annað væri ekki ásættanlegt. Ætli landsmenn kannist ekki við slíkar yfirlýsingar frá Ice-save áróðrinum forðum, en allt kom fyrir ekki. Ætli ESB þyki ekki meira um vert að hafa aðgang að hagsæld þeirri sem Íslendingar geti skaffað í náinni framtíð, svo ekki sé talað um norðurslóðir, að Orkupakkadæmið verði leist án nokkurra vandkvæða fyrir Ísland og Íslenska hagsmuni.
Sú seinni sem uppljóstraði, hversu vanhæf Margrét Einarsdóttir, dósent við lagadeild HR, er að gera úttekt og hlutlausa niðurstöðu á skírslu til alþingis, er ég viss um að flestir nemendur hennar myndu ekki ná lámarkseinkun með þetta yfirklór sem hún sendir frá sér. Jú eitt er rétt sem hún segir „ fordæmalaus“ hvað þíðir það, er það einhver sú hætta að það sé verjandi að fórna hagsmunum lands og þjóðar fyrir slíkt. Nei! Hún telur einungis upp, það hvernig ylla gæti farið , hvergi nefnir hún hvað jákvæða hluti vegna höfnunar Orkupakkans, né leggur mat á þá mælikvarða. Þá telur hún að fyrirvarar er settir hafa verið, en voru dæmdir af EFTA dómstólnum í sambærilegum máli haldlausir, sem einskins virði. Hvaða rannsóknarvinnu hefur Margrét gert, hefur hún lesið OP#4 og kynnt sér það sem áætlað er í OP#5. Telur hún það rétt að innlima alla ofangreinda pakka vegna þess ótta sem hún ber í brjósti við fjórða ríkið, það er ESB.
Hvar telur hún að mörkin verði dregin við kapalvæðingu til landsins, með slíkt hugarfar ríkisstjórnar, þegar ESB skikkar landið til að taka þátt í sæstrengnum, þegar viðhorfið sé slíkt „ að vegna þess að við höfum samþykkt einhverja afar samninga, þá beri okkur að halda áfram, þrátt fyrir að við gerum okkur grein fyrir afleiðingum þess gagnvart landi og þjóð“. Nú þegar er komin á dagskrá tillaga að sæstrengs á vegum ESB, af hverju halda menn að það verði hætt við slík áform, eða er sjónlínan bundin við innleiðingu þjóðarinnar í ESB, án hennar vitundar. Hvernig væri að leggja þessi áform í hendur kjósenda, kynna þessi áform fyrir ungu fólki sem mun búa við skert lífskjör vegna hækkaðs orkuverðs til handa Íslendingum, í stað þess að lækka orkuverð um helming þegar í stað, eins og Íslenska þjóðfylkingin leggur til.
Framtíðin eru lífsgæði afkomenda, en ekki þrælabúðir ESB né auðmanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eigum við að trúa því að ríkisstjórn Íslands fagni málflutningi Carls,um að ESB muni hefna sín á Íslandi og hagsmunum þess,samþykki Íslendingar ekki þegjandi Orkupakka 03. Hvort kjósa þeir fyrirlitningu landa sinna,eða gegna skyldum sínum og vernda auðlindir þess með fullum rétti,og takast á við ágirnd kúgara ESB? 

Helga Kristjánsdóttir, 10.5.2019 kl. 03:48

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hafa stjórnarherrarnir nokkur staðar lýst því hvaða hagsmuni íslenska þjóðin muni hafa af téðum orkupakka???? ég kannast alla vega ekki við að hafa séð eða heyrt nokkurn segja okkur hvað við munum hafa út úr þessum pakka. Er hann ekki bara tómur eins og ESB-pakkinn sem Samfylkingin tönglaðist á á sínum tíma.

Tómas Ibsen Halldórsson, 10.5.2019 kl. 11:52

3 Smámynd: Guðmundur Karl Þorleifsson

Sæl Helga, það er ljóst að ríkisstjórn landsins er nákvæmlega sama um hvað þjóðin telur að rétt sé að gera.  Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sendin mér, þér og 90% landmönnum fingurinn, ef dæma má viðbrögð við þeim er setið hafa fund með utanríkismálanefnd.  Þar er í forystu Áslaug Anna Sigurbjörsdóttir ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokksins er margoft hefur sýnt hroka í garð þeirra sem hafa verið á annarri skoðn en sjáftökulið flokksins.  Eitt veit ég að það er þungt fyrir marga í grasrót Sjálfstæðisflokksins, að þurfa viðurkenna þátt sinn í flokknum um þessar mundir.   Það er greinilegt að flokkurinn mun ekki ríða feitum hesti í næstu kosningum, fari þeir gegn meirihluta landsmanna. 

   Einnig sést á fréttaflutingi að slefan slitnar vart á milli Sjálfstæðisflokks, VG, Samfýlkingar, og Viðreisnar, enda eru þessir flokkar leint og ljóst að innlima landið inn í ESB án þess að þar komi til með að Ísland hafi nein áhrif og gegn vilja þjóðarinnar. Á þessu þarf að taka, það gerum við einungis með því að gera flólki grein fyrir afleiðingum innleiðingarinnar á afkomendur okkar.  Þau þurfa að lifa við landráðið sem alþingi ætlar að fremja!

Guðmundur Karl Þorleifsson, 10.5.2019 kl. 12:51

4 Smámynd: Guðmundur Karl Þorleifsson

Sæll Tómas Ibsen.

   Nei þeir virðast einungis stunda hræðsluáróður um að EES samkomulagið sé út sögunni, án þess að færa fyrir því nein alvöru rök.   Samfélagið mun einungis hagnast á því, ef alþingi hafnar Orkupakka 3, sem og öllu samráði um orkunýtinu eða stjórnun af ESB hálfu.  Þegar þar er komi, ætti þing að beina því til orkufyrirtækja í eigu þjóððarinnar( en þá ) að lækka orkugjöld til almennings og fyrirtækja sem ekki njóta sérkjara um 50%.  Það myndi stiðja við frekari uppbyggingu atvinnutækifæra um land allt, efla samkeppni gagnvart erlendri niðurgreiddri framleiðslu og gera það jafnvel kleift að framleiða í stórum stíl á erlendan markað án niðurgreiðslna.   Þetta myndi auka vinnu fyrir þá sem hér vildu búa og leggja sitt að mörkum til framtíðar lands og þjóðar.  Þetta er leiðin sem Íslenska þjóðfylkingin vill fara uppbygging í sað landráðs.

Guðmundur Karl Þorleifsson, 10.5.2019 kl. 12:58

5 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Jóhönnu stjórnin lagði mikið á sig í að vanvirða íslensku þjóðina. Ekki átti ég von á að við stæðum frammi fyrir slíkri ríkisstjórn og þingheimi um langar aldur eftir það, en nú þurfum við að horfast í augu við ríkisstjórn sem er ískyggilega nálægt því að vera eins og stjórn Jóhönnu og Steingríms. Hagsmunir og vilji þjóðarinnar virðast ekki skipta þessu fólki nokkru máli.

Málefni ófæddra barna og orkupakkinn verður þessu þingi fjötur um fót.

Eitt er það er kemur að deyðingu ófæddra barna sem ekki hefur fengið umfjöllun, en það er spurningin um hvað verður um líkama þeirra? er verið að gera það sama hér og víða erlendis þar sem líkamar þessara deyddra barna eru notuð til efnagerðar sem síðan eru notuð í lyfjaframleiðslu og eins í matvæli??? Það má vekja mál á þessu og krefja stjórnvöld um svör við þeirri spurningu.

Tómas Ibsen Halldórsson, 10.5.2019 kl. 13:36

6 Smámynd: Guðmundur Karl Þorleifsson

Góðar ábendingar hjá þér Tómas Ibsen, það sem menn hljóta að taka eftir er nafn VG og þann sem á bakvið stendur, Steingrím J Sigfússon nú forseta alþingis.  Í öllum þessum ákvörðunum kemur hans nafn upp, það er orkupakki 1,2,3 og svo deyðing ófæddra barna.  Hann er undirrót baktjaldamakks ESB sinna, niðurrifs Íslenskt þóðfélags menningar og auðlinda.  Spjátrúngs pían Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, brosir í allar áttir meðan nauðgunin fer fram á þingi undir hennar forystu.  Þvílík skömm að nú hafa verið tvær svokallaðar vinstri drottningar sem forsætisráðherrar og nauðgun almennings, öryrkja og aldraðra alldrei verið meiri.  Tel að Íslendingar ættu að fara að skoða málin, áður en kemur að næstu kosningum. 

Guðmundur Karl Þorleifsson, 10.5.2019 kl. 15:44

7 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sammála þér Guðmundur Karl

Tómas Ibsen Halldórsson, 10.5.2019 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.
  • Untitled
  • Íslenski fáninn 001
  • Íslenski fáninn 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 62
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 77
  • Frá upphafi: 34181

Annað

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 75
  • Gestir í dag: 61
  • IP-tölur í dag: 59

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband