Er nýtt kvóta ævintýri að heltaka þjóðina aftur.


Greinilegt er að nú er hafið nýtt „græðgisæfintýri“ hjá bændum, án þess að hagsmunir þjóðar séu hafðir að leiðarljósi, né heildar hagsmunir þeirra er vilja standa að landbúnaði. Nú skal selja landið til erlendra aðila án þess að stjórnvöld þori að taka á málum, enda mjög sennilega einhverjir á þingi sem berjast gegn þessháttar lagasetningu vegna skammtíma eiginhagsmuna. Stjórnvöld þurfa að stöðva þessa þróun strax með bráðabyrðalögum, eða kalla saman þing til lagasetninga á þessari öfugþróun í okkar samfélagi.
Nú fýkur landið ekki burt, það er selt í gróðra braski án nokkurra skilyrða að hálfu stjórnvalda. Aumingjaskapur stjórnvalda er með eindæmum í þessum málum, þrátt fyrir að þeim hafi verið gert grein fyrir afleiðingum allt frá 1974 er Jón frá Pálmholti varaði við þessu og aftur 1992 þegar Tómas Ingi Olrich varaði við þessari þróun. Hvað þarf mikið að ganga á til að stjórnmálamenn á Íslandi hysji upp um sig buxurnar. Taka þarf upp strax Norsku reglurnar, þær eru lámarks hröfur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.
  • Untitled
  • Íslenski fáninn 001
  • Íslenski fáninn 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 217
  • Frá upphafi: 34559

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 202
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband