Getur eldvirkni í Skjaldbreið valdið mengun á vatnsbólum höfuðborgasvæðisins og Reyknesinga.

Vegna mikilla jarðhræringa við Skjaldbreið, er ekki úr vegi að velta fyrir sér afleiðingum sem kunna að verða, komi til eldsumbrots á þessu svæði. Eru líkur eru á að mengun berist í það ferskvatn sem dælt er upp í vatnsbólum höfuðborgasvæðisins og Reyknesinga. Þetta yrði mikið mengunar áfall fyrir þetta þéttbýlasta svæði landsins, því væri áhugavert að vita hvort almannavarnir, jarðvísindastofnun og umhverfisstofnun hafi leitt hugann að slíkri vá.
Þar sem ég er ekki sérfræðingur á þessu sviði, en finnst áhugavert að velta slíku fyrir mér þegar jarðskjálftahrina skekur Skjaldbreið, er ekki úr vegi að velta fyrir sér möguleikum þeim sem til staðar væru kæmu til slíkra haffara. Hvert þyrfti að leita til að fá ferskt vatn og hve lengi myndi slík mengun vara í okkar aðal vatnsbólum. Hversu lengi væri hún að koma fram og svo framvegis.
Vonandi verður ekki eldsumbrot á þessu svæði, en ég tel þarft að menn opni augun fyrir slíkri vá, og hvað sé til ráða, áður en skaðinn sé skeður.

Guðmundur Karl Þorleifsson formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.
  • Untitled
  • Íslenski fáninn 001
  • Íslenski fáninn 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 34577

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband