8.12.2017 | 12:09
Er hroki og mikilmennska formanns bæjaráðs og skólastjórnenda komin út úr öllum böndum á Akureyri.
Nú er svo komið að bæjaráð Akureyrar hefur ákveðið að áfría níðingsskap skólastjórnenda á hendur Óskari Snorrasyni, vegna tilvitnanna hans í Biblíuna á sinni eigin fb-síðu. Þeim er það ekki nóg að hafa tapað málatilbúnaði sínum á öllum dómsstigum og ætla að draga lappirnar í að stíga ofan af sínum háa ego stalli sínum og segja af sér , biðja Óskar afsökunar og hætta að eyða fé skattborgara sinna til varnar arfavitlausum gjörningi sínum, sem á enga lagastoð.
Ég skora á Akureyringa að gera þá kröfu að viðkomandi stjórnendur verði gerðir skaðabótaskildir gagnvart íbúum Akureyrar, þar sem þeir greinilega eyða fé bæjarbúa, eru með einelti í garð eins íbúans og eru því vart starfi sínu vaxnir, enda viðurkenna að þeir séu búnir að tapa málinu, en finnst bæturnar of háar, svo vitnað sé í svar Guðmundar Baldvins Guðmundssonar formanns bæjaráðs Akureyrar hér að neðan.
âVið fengum á fundinn álit lögfræðings sem taldi rétt að áfrýja. Það er mikilvægt að svona mál fari alla leið í dómskerfinu. Ég veit svo sem ekki að hvaða niðurstöðu Hæstiréttur muni komast en okkur finnst bæturnar í þessu máli heldur hærri en við reiknuðum með og fordæmi eru um, segir Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs.
Hér viðurkennir Guðmundur Baldvin að Snorri hafi ekkert brotið af sér, en honum finnist bæturnar til hans of háar.
Nei þessar bætur er örugglega ekki of háar og ættu að vera miklu hærri, þar sem bæjaryfirvöld sem og skólayfirvöld á Akureyri hafa lagt sig í líma við að setja Snorra Óskarsson í einelti og eyðileggja mannorð hans. Íbúar ættu að fylkja liði að baki Snorra og mómæla þessum gjörningi og láta ekki traðka á tjáningar frelsi landsmanna.
Við styðjum Snorra Óskarsson heilshugar í þeim málaferlum sem framundan eru og vonum að réttlát sem og sanngjörn niðurstaða fáist í þetta mál.
Guðmundur Karl Þorleifsson formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Ég skora á Akureyringa að gera þá kröfu að viðkomandi stjórnendur verði gerðir skaðabótaskildir gagnvart íbúum Akureyrar, þar sem þeir greinilega eyða fé bæjarbúa, eru með einelti í garð eins íbúans og eru því vart starfi sínu vaxnir, enda viðurkenna að þeir séu búnir að tapa málinu, en finnst bæturnar of háar, svo vitnað sé í svar Guðmundar Baldvins Guðmundssonar formanns bæjaráðs Akureyrar hér að neðan.
âVið fengum á fundinn álit lögfræðings sem taldi rétt að áfrýja. Það er mikilvægt að svona mál fari alla leið í dómskerfinu. Ég veit svo sem ekki að hvaða niðurstöðu Hæstiréttur muni komast en okkur finnst bæturnar í þessu máli heldur hærri en við reiknuðum með og fordæmi eru um, segir Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs.
Hér viðurkennir Guðmundur Baldvin að Snorri hafi ekkert brotið af sér, en honum finnist bæturnar til hans of háar.
Nei þessar bætur er örugglega ekki of háar og ættu að vera miklu hærri, þar sem bæjaryfirvöld sem og skólayfirvöld á Akureyri hafa lagt sig í líma við að setja Snorra Óskarsson í einelti og eyðileggja mannorð hans. Íbúar ættu að fylkja liði að baki Snorra og mómæla þessum gjörningi og láta ekki traðka á tjáningar frelsi landsmanna.
Við styðjum Snorra Óskarsson heilshugar í þeim málaferlum sem framundan eru og vonum að réttlát sem og sanngjörn niðurstaða fáist í þetta mál.
Guðmundur Karl Þorleifsson formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæstiréttur verður að gæta að því fordæmi sem hann gefur verði niðurstaða þeirra Akureyrarbæjar í hag. Mun slík niðurstaða opna á gengdarlaus mannréttindabrot gagnvart tjáningarfrelsi landsmanna.
Akureyrarbær braut á Snorra Óskarssyni á svívirðilegan hátt og á að sjálfsögðu að bæta honum skaðann sem bærinn hefur valdið honum. Snorri missti vinnuna, var rekinn úr starfi árið 2012 að ósekju, hann var sviptur tekjuöflun og staðið í gegn því að hann fengi vinnu við sitt hæfi sem einn besti kennari landsins [ég fullyrði að svo sé]. Nemendur voru sviptir góðri fræðslu góðs kennara.
Hæstiréttur með réttu ætti að hækka þær bætur sem Héraðsdómur dæmdi honum umtalsvert. Réttast væri að hann fengi frá uppsagnardegi sömu mánaðarlaun og sá aðili er að fá í dag sem fremstur fór í aðförinni að Snorra, þ.e. þingfarakaup, auk sérstakrar greiðslu fyrir að vera formaður stjórnmálaflokks á Alþingi auk uppbótar fyrir heimilisfestu úti á landi, eða öllu heldur sömu laun og formaður Samfylkingarinnar er að fá.
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.12.2017 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.