Færsluflokkur: Bloggar

Hvenær eru þingmenn og eða ráðherrar vanhæfir?

Þegar stórt er spurt er oft lítið um svör. Jón Gunnarsson varpaði aðdróttunum í garð þingsins, er hann fjallaði um umsóknir um ríkisborgararétt, þar sem þingmenn er hefðu tengsl eða hagsmuna að gæta, hvort sem það hafi verið á fyrri stigum eða í núinu, tækju þátt í umræðum og ekki síður atkvæðagreiðslu um veitingu ríkisborgararéttar. Þá kom einnig í umræðuna, að sama fólk hagsmunagæslunnar fyrir hælisleitendur tækju þátt í reglugerða og eða lagasetningum fyrir sama hóp. Eru slíkir einstaklingar ekki of litaðir til að gæta hagsmuna Íslands og Íslendinga?
Það er greinilegt að setja þarf reglur um heiðarleika og vanhæfismörk alþingismanna sem og ráðherra og á það ekki einungis við um þennan málaflokk. Þegar menn gangast við drengskapa eyð, þarf að vera skýrt að þeir virði slíkar lagasetningar, en nauðsyn þeirra er löngu orðin tímabær.
Í dag var grein á mbl.is, þar sem fyrirsögnin er „ Þingmenn tengdir umsækjendum“!, þar sem Andrés Magnússon fer yfir þetta mál, tekur hann fyrir þingmann Pírata Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur., en það eru eftirvill fleiri þingmenn sem eiga beina eða óbeina hagsmuni að gæta í þessum málaflokki, og beina því ekki athygli að hagsmunum þjóðar né landsins þegar málefnaleg umræða fer fram né eru hlutlaus í atkvæða greiðslu um málið.
Þó svo að ég taki þetta mál hér fyrir, eru mörg mál, þar sem það orkar tvímælis að þingmenn eða ráðherrar séu færir um að gæta hagsmuna þjóðar eða lands. Þar vill ég helst nefna auðlindamál, afsals réttar til handa öðrum sambandsríkjum eða stofnunum og þannig mætti lengi telja. Með að koma á skýlausum lögum fyrir þingmenn og eða ráðherra til að fara eftir, þar sem í hverju tilfelli fyrir sig þyrfti að fara yfir hæfi þingmanna og eða ráðherra, er vörðuðu stærri mál, tel ég vera nauðsynlega. Það myndi leiða til þess að þingmenn og eða ráðherrar færu ekki í þessar valdastöður í gegnum hagsmunagæslu, hver svo sem hún væri, heldur einungis til að gæta hagsmuna lands og þjóðar!
Með vinsemd og virðingu
Guðmundur Karl Þorleifsson formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.

Er skinsemi ríkisstjórnar að engu orðin!

Nú fer í hönd mikil umræða vegna vaxtahækkana Seðlabanka, og viðbrögð ríkisstjórnar við þenslu verðbólgu ríkisstjórnarinnar!. Oft er gott að skoða orsakir og afleiðingar, kröfur og heimtufrekju þegar rýna á slíka hluti.
Megin orsök núverandi verðbólgu er framúrkeyrsla ríkisins, þar er ekki einungis við ríkisstjórnina að sakast heldur einnig stjórnarandstöðuflokkana, sem ekki sáu ástæðu til að koma böndum á núverandi fjárlagafrumvarp, heldur heimtuðu meira fé í hin ýmsu gæluverkefni. Framúrkeyrsla árið 2022 var 186 milljarðar kr. Fjárlagaáætlun fyrir yfirstandandi ár 2023 er áætlaður um 50 milljarðar kr. og ef heldur fram sem horfir þá verður sú tala sennilega orðin í takt við töluna sem varð lokastaða 2022. Því erum við að horfa upp á óstjórn í fjármálastjórnun landsins upp á 236 til 372 milljarða króna skuldasöfnun ríkissjóðs með fulltingi stjórnarandstöðu, sem meira segja sagði að ekki væri nóg að gert!
Ef við erum hófvær og gerum einungis ráð fyrir vaxtagreiðslum upp á 3,7% af vergri þjóðarframleiðslu, sem ríkið þurfi að greiða af sínum lánum að meðaltali, þá eru afborganir af áætlaðri þjóðarframleiðslu upp á 4200milljörðum 155,4 milljarðar króna. ÉG TEL AÐ ÞJÓÐIN TELJI ÞEIM PENINGUM BETUR VARIÐ Í UPPBYGGINGU OG EÐA ÞJÓÐARSTJÓÐ, HELDUR Í EYÐSLUPÓLITÍK NÚVERANDI ALÞINGISMANNA!!!
En hver eru svo viðbrögð stjórnarliða, jú!, þeir ætla að gera eitthvað á næsta ári!!!
Stjórnarandstaðan eyðir fleiri dögum í að röfla um hvort Jón Gunnarsson, hafi farið rétt með að vinna vinnuna sína vegna einhvers skjals sem skiptir litlu sem engu máli í samanburði við alvarleika framúrkeyrslu fjárlaga og skuldasöfnunar ríkissjóðs. SPURNINGIN ER? HVORT EKKI SÉ RÉTT AÐ DRAGA LAUNING AF SLÍKU FÓLKI SEM GREINILEGA HEFUR EKKI VITSMUNI TIL AÐ SKILJA HVAÐ ER NAUÐSIN OG HVAÐ ER LEIKARASKAPUR FYRIR ÞJÓÐINA. TRÚÐARNIR MEGA VERA NIÐUR Á AUSTURVELLI UTAN ÞINGHÚSSINS, ÖÐRUM ÓÁBYRGUM VITLEYSINGUM TIL SKEMMTUNNAR!
Eðlilegum stjórnmálamönnum myndi þykja það skinsamlegt að stíga á bremsuna og það fast, hætta að hlusta á alkyns dægurþras sértrúarhópa, með endalausar kröfur á að ríkið eigi að greiða þeim úr almanna sjóðum svo viðkomandi geti annaðhvort grætt á kostnað ríkisins og eða leikið sér meðan aðrir það er 20% þjóðarinnar heldur uppi þessu samfélagi! Nýleg dæmi er að húsbyggendur hóta að það komi til með að hækka íbúðarverð verulega, ef þeir fái ekki áframhaldandi styrki frá ríkinu í formi afsláttar sem settur var á tímabundið til að örva atvinnulífið, sem nú er komið á fulla ferð. Þvílík heimtu frekja, gamalt orðtæki segir „aldrei launar kálfurinn ofeldið“ og á það eymitt við hér. Ríkið þarf að koma lóðarúthlutunum á vegur sveitafélaga í skikkanlegt horf, og setja lög að þeir sem hafi fengið úthlutaðar lóðir geti ekki hangið á þeim eins og hundur á roði til eylífar nóns! Ríkið á að stöðva strax allar framkvæmdir sem eru á borði ríkisins sem ekki er þegar búið að semja um. Ríkið þarf einnig að athuga það að hækkun skatta fer beint út í verðlag, það minkar ekki verðbólgu. Ríkið þar að gera sér grein fyrir að þó nokkrar Íslenskar hræður fari til útlanda er ekki ástæða útflæðis gjaldeyris, heldur að það er mikil fjöldi erlendra starfsmanna sem er orðin ef til vill of stór hluti vinnumarkaðarins, sem sendir reglulegar stærstan hluta tekna sinna heim. Þetta er ekki óeðlilegt af hendi starfsmannanna heldur þarf háttvirtur fjármálaráðherra að gera sér grein fyrir orsökum og afleiðingum, flæði fjármagns. Hælisleitendaiðnaðurinn sem kostar nú þegar tugi milljarða króna, og ríki í hallarekstri hefur ekki efni á að halda uppi, þarf að stöðva. Landráðaflokkarnir á borð við Flokk fólksins, Samfylkingu, Viðreisn og Pírata, þarf að gera ábyrga fyrir framúrkeyrslu á kostnað þjóðarinnar!
Lifið heil
Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar

Er ríkisstjórn Íslands að fremja landráð með fulltíngi alþingis.

Ríkisstjórnin ætlar raunverulega að innleiða hina alræmdu „bókun 35” við EES samninginn!
Samkvæmt henni á Alþingi að samþykki að Evrópureglur verði æðri íslenskum lögum.
Það hefur stundum verið rætt um að þetta gæti gerst en þá hefur það verið kallað samsæriskenning eða falsfréttir. Nú er málið komið fram frá utanríkisráðherra.
Bókun 35 er svo hljóðandi:
„Vegna tilvika þar sem getur komið til árekstra á milli EES-reglna sem komnar eru til framkvæmdar og annarra settra laga, skuldbinda EFTA-ríkin sig til að setja, ef þörf krefur, lagaákvæði þess efnis að EES-reglur gildi í þeim tilvikum.“
Þetta MÁ EKKI SAMÞYKKJA!

Við skulum skoða nánar þetta mál, er Íslenska þjóðfylkingin hefur varað við frá upphafi. Þetta tengis nefnileg “Meira en bara EES grunnvitleysissáttmálanum sem er í megindráttum skilgreindur á sakleysislegan hátt sem fjórfrelsið átti að bjóða uppá, en hægrimenn áttuðu sig ekki á þeim tíma hversu vinstrimenn eru slúngnir í að breyta góðu í bölvun!
Fjórfrelsið svokallaða var í megindráttum flokkað þannig. Frjálsa vöruflutninga, frjálsa fólksflutninga, frjálsa fjármálsflutninga og frjálsa þjónustustarfsemi. Þetta leit og lítur nokkuð vel út, en hangur var á gjöf Njarðar að ESB ætlaði altaf að mergsjúga þau ríki sem væru í EES með einum eða öðrum hætti, smá ríki á borð við Ísland kæmi aldrei til með að eiga neinn möguleika í að verja sjálfan sig, og það sem ESB samningarmennirnir vissu væri að auðvelt væri að afvegaleiða Íslendinga vegan græðgi þeirra!

Nú við vitum öll um að við síðasta hrun voru Íslenskir vinstrimenn og stjálftöku lið Sjálfstæðisflokksins tilbúnir að fórna sjálfstæði Íslendinga á altari græðginnar. Íslendingar voru að vísu full gráðugir í gleðinni og komu slíku óorði á þjóðina að ESB hóf mál á hendur Íslendingum og vildu taka allar auðlindir þjóðarinnar upp í skuld, en forseti landsins hlustaði á þjóðina og kom í veg fyrir að þjóðin missti allt! Þessu voru alþingismenn fljótir að gleyma og varð uppi fljótlega fótur og fit hjá þeim að arðræna það sem ESB sinnum tókst ekki að ræna. Þetta var gert í gegnum EES samningin og fóru Sjálfstæðismenn með fulltingi Framsóknar og VG fremstir í flokki, má þar nefna Orkupakka 3, sem Íslenska þjóðfylkingin kærði til Umboðsmanns alþingis, er gaf stjórninni færi á að breyta aðferðafræði sinni í að koma því í gegnum þingið, með atbeina minnihlutans, að undanskildum Miðflokknum sem landsmenn þökkuðu fyrir í næstu kosningum á eftir með að slíta af honum flugfjaðrinar. Nú er komin annar þáttur sem Meira að segja innlimaðir Sjálfstæðismenn hafa gert athugasemdir við ásamt Miðflokksmönnum, það er ádómatísk innleiðing ESB reglna hjá þeim ríkjum sem standa að EES svæðisins, þar á meðal Íslendingum. Menn á borð við Sigmund Davíð og Arnar Jónsson hafa bent á að þessi ráðagerð kemur til með að stangast á við Stjórnarskránna, en auðvitað kemur Umboðsmaður Alþingis ekki til með að athafast neitt, hvað þá heldur forseti landsins sem kemur helst fram sem trúður í hinum ýmsu stellingum við að klæaða sig í sokka!
Framhald í næsta bréfi.
Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar
Guðmundur Karl Þorleifsson.


ESB leggur flástein í götu Íslendinga!

Það er ekki að sökum að spyrja, þegar umhverfiskjaftæði ESB tekur af skarið! Nú skal leggja á nauðungarskatt á Íslendinga og allar eyjar í atlashafi, vegna flugs til og frá viðkomandi löndum. ÞETTA STIÐJA ESB-GÆLUFLOKKARNIR, ÞAÐ ER VIÐREISN, SAMFYLKING, PÍRATAR OG VINSTRI GRÆNIR!!!!
Þessi ákvörðun ESB mun leggja af allt tengiflug til og frá landinu, það er það mun ekki vera eðlilegar flugsamgöngur í framtíðinni við Íslendinga. Fluggjald mun hækka ekki aðeins um þær 11 þúsund krónur sem er áætlaður skatturinn heldur vegna óhagræðis í flugi verður hækkunin 500 til 1000% ofna á þessi 11þúsund kr. Ég hvet Íslendinga til að átta sig á því að þessir flokkar eru landráðaflokkar, sem svífast einskins í að rústa því samfélagi sem við lifum í, í dag. Ef þú kjósandi góður hafnar ekki þessu flokkum og gerir kröfu til að þeir yfirgefi alþingi Íslendinga, þá ert þú þar með samsekur stefnu þessara flokka!
Ég skora á alþingi Íslendinga að bregðast hart við og sega þegar í stað upp EES samningum, sem og Scengen, þá þarf að setja lög þar sem íbúum og félögum innan ESB verði alfarið bannað að fjárfesta á Íslandi, reka á strax úr landi ESB skrifstofu sem hér er í skjóli undirróðurs og afvegaleiðingar undirstöðu landsins, rekja á alla fjarmuni sem ofangreindir flokkar hafa haft til notkunar, og ef þeir hafi notið styrkja frá erlendum ríkjum, verði þeir bannfærðir til í komandi alþingiskosningum.
Hér fer ég með harða grein til að fólk opni augun fyrir þeirri spillingu sem og valdníðslu er á sér stað af hálfu ESB og þarf að stöðva. Ísland á engan möguleika á að ná sínum markmiðum gangi Ísland inn í ESB, til þess erum við of fámenn. Því er það eini möguleikinn að Íslendingar standi saman gegn þessum spillingaröflum ( það eru ofangreindir flokkar ), sem sennilega eru keyptir og eða mútað til að gæta hagsmuna ESB en ekki Íslendinga né Íslenskar þjóðar.
Lifið heil.

Er komin tími á að segja skilið við EES!

Nú er Evrópubandalagið endanlega gengin af vitinu, nú skal flýta aðferðafræði DAVOS stefnunnar, með því að beita almenning þrýstingi að loftför verði gerð óaðgengileg fyrir almenning, í nafni loftlagsmengunar! Þetta sama fólk hélt ráðstefnu um daginn, þar sem flestir fundagesta mættu á einka rellum, sem spúðu út marföldu magni óþvera á miðað við farþegaflugvélar, sé tekið það reiknað á farþega! Þá þarf ekki að gæta kolefnislosunar né annarra þungmálma, né heldur þegar viðkomandi uppar standa í hernaðarbrölti og æfingum í að drepa mann og annan í nafni friðar! Nei þessir hræsnisfullu leiðtogar þjóðanna víla ekki fyrir sér, samanber yfirmenn ESB að skjótast með einkarellum, þó flugtíminn sé innan við klukkustund. Er ekki tími til að stöðva þessa vitleysu, alla veganna slíta samstarfi við þessa vitleysu, þar með Scengen, og fleiri ruglusamtök sem Íslendingar eru aðilar að!
Íslendingar gætu þess í stað snúið sér að frjálsum viðskiptasamböndum við Bandaríkin, Kanada og fleiri lönd sem ekki eru með þvingunaraðgerðir gagnvart sínum viðskiptalöndum á borð við ESB ruglið. Nú kom fram á sjónarsviðið forstjóri Play sem taldi að Íslendingar væru í vanda staddir hvað ferðamáta varðaði, vegna losunargjalda sem yrðu lagt á farmiða, en Ísland, Færeyjar og Grænlendingar eru ekki á meginlandinu, þar sem hægt er að keyra á milli staða, þar af leiðandi getum við ekki verið hluti af slíkum samtökum, þar sem það beinlínis skaðar okkar frelsi. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/02/13/gaetu_ordid_hamfarir_fyrir_ferdathjonustuna/
Íslenska þjóðfylkingin hefur verið með það á stefnuskrá sinni að við eigum að segja okkur alfarið úr EES samstarfinu, þar myndu mörg ljón sem á vegi okkar eru falla, þar með talið landbúnaðarmál, fiskveiðistjórnunarmál, orkumál og fl. Íslendingar eiga einungis að gera tvíhliða viðskiptasamningar við önnur ríki á jafnræðis grunni, látum hótanir ESB lönd og leið, þær geta þeir notað til heimabrúks. Vilji þeir ekki versla við okkur, þá eru nógir til að gera það!
Lifið heil.

Og plottið heldur áfram!

Nú kemur fram í fréttum að Íslandsbanki hefur viðurkennt að hafa brotið lög!, og hyggst gera sátt í málinu. Spurning almennings er hvaða máli?, hversu alvarlegt var það?, gaf Bjarna glæpon, stjórn Íslandsbanka og eða bankastjóra leifi til að framkvæma verknaðinn?, og er það réttlætanlegt að ekki séu slík mál opinberuð, það í hverju fólst brotið, hversu háar upphæðir þarf ríkisbanki að greiða eða er það ef til vill þeir sem frömdu verknaðinn sem eiga að bera ábyrgðina!? Enn og aftur, HVAR ER ALÞINGI!?
Og hér er ekki öll sagan sögð, hún er nefnilega rétt að byrja hjá Bjarna bóa og meðreiðarsveinum. Þar sem hann og ríkisstjórn hefur fengið bágt fyrir fáránleg vinnubrögð við sölu Huppu ( það er Íslandsbanki ein af mest mjólkandi kúm sem Íslendingar hafa átt ), skal halda áfram með þáttinn BANKARÁNIN!. Stjórn ásamt bankaránsstjóra Íslands banka hefur hafið viðræður um mögulegan samruna við KVIKU-banka, og er klætt faglegum svika orðum AÐ SAMRUNIN MUNI LEIÐA TIL SÓKNAR- OG HAGRÆÐINGARTÆKIFÆRIS, fyrir hvern og hverja! Er þetta nýja leiðin til að mynda nýjan meirihluta í Íslandsbanka sem ekki yrði í eigu Íslendinga það er Íslenska ríkisins, svo hægt verði að ræna bankann innanfrá og skilja svo brunarústirnar eftir til handa Lífeyrissjóðum og landsmönnum til að taka við þrotabúinu enn eina ferðina, við hjá Íslensku þjóðfylkingunni seigum NEI OG BIÐJUM ALMENNING AÐ GÆTA VARA VIÐ SLÍKUM TILBÚNAÐI. ÞÁ HVETUR ÍSLENSKA ÞJÓÐFYLKINGIN ALÞINGISMENN SEM ÞIKJA ENN EITTHVAÐ VÆNT UM SAMFÉLAG OKKAR AÐ STOPPA ÞENNAN GJÖRNING RÍKISSTJÓRNARINNAR!!!!
Við vitum öll að það er farið að hrikta í ræningjahirslum sjálftölufólksins, og nú skal nota Bjarna bóa og Co., til að koma þessu í hring, en það verður að stöðva þennan gjörning svo koma megi lagi á fjármál þjóðarinnar. Þá þarf að endurskoða fjárlög þjóðarinnar, þar sem framúrkeyrsla ríkisins er þvílík að það stefni í annað hrun, öll þau sömu teikn sem voru fyrir síðasta hrun eru farin að láta á sér kræla. Alþingismenn þurfa að standa í lappirnar og koma í veg fyrir að alkyns smáhópar og heimtufrekur skríll vaði uppi, stöðva þarf framkvæmdargleði á vegum hins opinbera þar til menn fara að sjá til lands. Það er löngu orðið augljóst að núverandi fjármálaráðherra er ófær í að stýra fjármálum landsins, með tvo eyðsluflokka sér við hlið í ríkisstjórn. Því það er augljóst að stjórn Íslandsbanka myndi ekki fara fram með þennan hráskinnaleik nema með samþykki núverandi ríkisstjórnar og alþingi virðist vera máttlaus stofnun!
Lifið heil


Nú skal plottið halda áfram!

Nú þegar ljóst er að fjármála glæpamennirnir sem nutu góðs af lélegu leikriti Bjarna Benidiktssonar frámálaráðherra, í síðasta leikþætti leikritsins „RÆNUM LANDIГ myndu þurfa að endurskrifa leikritið, þar sem upp komst um leka og þjófnaði á handritinu og þótti ekki nógu mikið púður í að endurtaka bara síðasta leikþátt, voru fengnir utanað komandi rithöfundar, því ekki væri gott ef allir ættu ( það eru landsmenn ) möguleika á að taka þátt í plottinu.
Ekki voru þeir sem skrifuðu þennan nýja leikþátt frjórri en það, að þeir ætluðu að taka lítið breyttan leikþátt upp sem hét „SAMEINUM BANKANA“ en eins og elstu menn muna, var sú þáttaröð leikin í upphafi seríunnar „BANARÁNIN“ það er þegar bankar með nöfnum Útvegs-, Verslunar-, og fleiri bankar voru sameinaðir vegna sömu kaflaskila og nú á að nota HAGRÆÐING MUN SKILA MIKLU STERKARI BANKA.
Ekki urðu þeir bankar sterkir, þeir voru í þáttaröðinni, setjum þá á hausinn og hirðum gróðann, en skiljum skuldirnar eftir handa almenningi! Nú á að leika þessa þáttaröð aftur, það er að það sé svo mikið hagræði í að sameina Kvikubanka og Íslandsbanka, því ekki tókst með ræningjaaðferðinni að koma Íslandsbanka í hendur vogunarsjóða sem túlkaðir voru sem langtímafjárfestar, er seldu bréf sín með ærnum hagnaði á nokkrum vikum eftir að salan hafði farið fram, sem og útvöldum fjárfestum þá helst vinum og vandamönnum, svo þeir yrðu ekki leiðinlegir í kokteilboðum! Nei nú skal sameina banka þannig að ríkisbankinn nefndur Íslandbanki skal enda með að verða í meirihlutaeigu einkaaðila, sem síðan arðræna bankann innanfrá og setja hann síðan á hausinn þar sem að sjálfsögðu Lífeyrisstjóðir og landsmenn verða gerðir ábyrgir, vegna ábyrgðar ríkisins undir forystu ríkisstjórnar og leikfléttuhöfundar Bjarna Benidiktssonar, og þurfa að kaupa skuldugan Íslandsbanka í þriðja sinn á tiltölulega skömmum tíma. Þá er ekki taldar leikfléttur í hringum þennan banka fyrir hrun, en eins og áður sagði svokallaða SAMEININGARTÍMABIL BANKANNA Í HAGRÆÐINGAR FERLINU!!!
Ég tel að þessu leikriti þurfi að ljúka, Íslandsbanka á ekki að selja hann skilar arði í ríkissjóð sem er jákvætt og flokkast undir að vera ein af mjólkurkýr landsins. Ef einkabankar eru ekki færir um að stunda og vera sjálfstæðir án þess að þeir þurfi að leika í leikritinu „ Arðrænum Ísland“, þá geta þeir bara farið á hausinn og verða gerðir upp eins og önnur fyrirtæki. Þessum skollaleik Bjarna Benidiktssonar og ríkisstjórnar Katrínu Jakobsdóttur verður að linna, það er komin tími til að þjóðin vakni af sínum Þyrnirósar svefni og láti landsstjórnina sem og alþingismenn vita að NÓG ER NÓG!
Íslenska þjóðfylkingin fordæmir veruleikafyrta stjórnsýslu á Íslandi og hvetur fólk til að láta hug sinn lýsa, fyrirtæki sem skila arði og eru í eigu Íslenska ríkisins á ekki að selja ( gefa ) til vina og vandamanna, slíkt á að vera liðin tíð.
Lifið heil.


Er ekki í lagi!

Þau tíðindi komu mörgum á óvart, þó ekki mér, að Þóra Arnórsdóttir hafi hætt á RÚV rétt fyrir birtingu ákæru, á hendur henni ásamt fleirum, er talið er að hafi staðið að byrlunar eiturs, það er tilraun til morðs, ásamt þjófnaði á síma svo nefnds Páls skipstjóra. Málið varðaði rannsókn og umfjöllun á svo kölluðu Samherjamáli.
Það sem hefur komið mér á óvart er hversu ráðamenn þjóðarinnar ásamt ráðamönnum Landsvirkjunar virðast halda að þeir séu ósnertanlegir, því þeir ráða Þóru Arnórsdóttur, sem er með stöðu sakbornings í áhrifastöðu hjá stofnun sem heyrir undir ríkisvaldið, án auglýsingar sem ég best veit og virðast ætla að gefa landsmönnum langt nef, er þeir fara með stjórnun eins stærsta ef ekki það stærsta fyrirtæki sem almenningur á Íslandi á!
Nú hlýtur almennum borgara að vera brugðið, þessi sama stjórn og fer fram með þessu offossi eru svo heillum horfnir, að þeir eru búnir að selja aflandsbréf á ímynd þjóðarinnar, það er hreinleika landsins, traðka á ímynd landsins en ætla síðan að láta fyrirtæki og almenning þurfa borga aukagjöld fyrir að geta sagt að þau noti orku, sem allir Íslendingar vita að er hrein orka, það er þeir ætla að fá tvöfalt greitt fyrir svikamilluna, sem þeir eru að aðhafast! Ef þetta er ekki einbeittur brotavilji þá veit ég ekki hvað, en auðvitað fellur Þóra vel í kramið hjá þessum óheiðarlegu fjármálaglæpamönnum Landsvirkjunar! Það hefur hvergi komið fram, hversu mikil skaði það verður á ímynd þjóðarinnar, né á ferðamannaiðnaði, útflutnings greinarnar og fl., fyrirtæki sem bíða skaða af slíkum aulum sem virðast hafa verið ráðir í að stjórna þessu fyrirtæki. Það skal einnig bent á að Landsvirkjun er í eigu landsmanna, orkan er aflað úr Íslenskum fallvötnum sem eru í eigu landsmanna, og ætla að margskattleggja orkuna til handa íslendingum vegna einhvers svindl tilbúnings er svikamilla og ekkert annað!
Það er löngu komin tími til að allri stjórn og forstórum Landsvirkjunar verði sagt upp hið snarasta, áður en þeir gera fleiri axarsköft af sér, sem skaða þjóðina og hagsæld hennar. Það er eitthvað að alþingismönnum sem láta slíkt viðgangast, að farið sé með fjöregg þjóðarinnar eins og einhverja rúlletuleiki.
Við í Íslensku þjóðfylkingunni fordæmum slík vinnubrögð, er viðhöfð eru hjá þessu fyrirtæki og skorum á landsmenn að herja á alþingismenn að taka til hendinni og sína þjóðinni að það sé einhver dugur í þeim, svo forða megi fordæmingu á landið.
Lifið heil.
Guðmundur Karl Þorleifsson formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.


Skrítið að menn skuli ekki skilja Sjávarútvegsstefnu Svanhvítar Svavarsdóttur.

Það er mér illskiljanlegt að Íslendingar skuli ekki skilja stefnu þá sem Svandís Svavarsdóttir er að framfylgja! Hvað er að landsmönnum, hvers vegna lesa þeir ekki stefnuskrár þessara flokka þar með talið VG, hver eru helstu markmið VG!
• Jú í megindráttum er það kommanisti að hætti Pútíns, það er að telja fólki trú um að VG sé stofnaður til að gæta hagsmuna lítilmagnans með því að trygga öllum háum og lágum framfærslu, þó viðkomandi nenni ekki að leggja neitt til samfélagsins, ætli sér að vera þurfalingur alla æfi og eða mennta sig í einhverju þar sem kommaníst kerfi kemur til með að sjá honum fyrir vinnu og framfærslu það sem hann á eftir ólifað. Það er ekki markmið frambjóðenda að standa við neitt sem þeir segja fyrir kosningar, því meira sem þeir geta logið að almenningi, sem er kjörorð þeirra, þeim mun betra! Þetta má sjá í stefnuskránni og þegar komið er að kosningum, það er „Ísland á ekki að hafa her, hvorki innlendan né erlendan. Það á að standa utan hernaðarbandalaga og hafna vígvæðingu á alþjóðavettvangi.”, samt var formaður flokksins sem er forsætisráðherra Íslands Katrín Jakobsdóttir fyrst manna til að samþykkja að stækka NATO með inngöngu bæði Svía og Finna. Ég skrifa þetta til að opna augu landsmanna fyrir þeirri hræsnisstefnu sem VG rekur, en snúum okkur aftur að sjávarútvegsmálunum. Hér má sjá úr stefnuskrá VG, „ Eðlilegasta fyrirkomulagið, eðlilegasti grunnur veiðiréttinda, er nýtingarleyfi til afmarkaðs tíma í senn, gegn eðlilegu gjaldi. Í því sambandi eru þær breytingar sem gerðar voru á grundvelli veiðigjalda á þessu kjörtímabili að færa álagninguna nær afkomu í rauntíma jákvæðar. Innlausn veiðiheimilda úr núverandi kerfi mætti útfæra þannig að útgerðum byðist að færa núverandi veiðiheimildir sínar, eða stærstan hluta þeirra, yfir í slík nýtingarleyfi til afmarkaðs tíma, ellegar sæta tiltekinni árlegri fyrningu. Standa þarf vörð um hagsmuni minni sjávarbyggða, smábáta og minni útgerða og möguleika til nýliðunar sem aftur varðveiti fjölbreytni og endurspegli heildstæða nálgun hreyfingarinnar á málefni greinarinnar. Vinstrihreyfingin – grænt framboð hafði frumkvæði að tilkomu strandveiða árið 2009 og tilurð verkefnisins „brothættar byggðir“ og byggðafestukvóta (sértæks byggðakvóta) árið 2012.
• Að því ber að stefna að aflaheimildir í 5,3% kerfinu verði auknar í hóflegum áföngum með það sem endamarkmið að 8-10% veiðiheimilda verði til ráðstöfunar í slíkum tilgangi.”
ætli fjöldi þeirra sem eiga strandveiðibáta hefðu haldið að fólkið, er hefur barið sér á brjóst og talið fólki trú um að þeir myndu standa vörð um svokallaðar brothættar byggðir og smábáta útgerð yrðu fyrstu menn til að rústa smábátaútgerð og leggja stein í fámenn sveitafélög á landsbyggðinni! En enn og aftur er hér vitnað í stefnuskrá VG., sem er ekkert að marka frekar en fyrri daginn! Er ekki tími til fyrir fólk að koma þessum hræsnurum frá kjötkötlunum!
Það verður ekki ofsögðum sagt að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, hafi sett hengingarólina um háls smábátaútgerðarinnar og þar með slegið krumlum sínum í andlit hinnar dreifðu byggðar, sem VG tjáði fólinu um að þeim væri svo annt um að bjarga. Það stóð ekki lengi eftir að grýla var komin með Rússneska sigið sér í hönd. Jú hún reynir að skreyta framferði sitt með fögrum orðum, en megin ástæða er sú að það samrýmist ekki markmiðum VG að einstaklingur geti átt fyrirtæki, það þarf að vera miðstýrt með hamarshöggum alræðisins.
Íslenska þjóðfylkingin fordæmir ráðherra og hennar yfirgang gagnvart fólki sem leggur allt sitt undir, greiðir skatta og skyldur til samfélagsins. Það er komin tími til að Íslendingar vakni af sínum Þyrnirósarsvefni!

Margt er skrítið í kýrhausnum, en enn skrítnara í heimskum náttúruverndarsinnum!

Var að velta fyrir mér þeirri staðreynd sem ég sá í fyrra haust, að banna ætti veiðar á grágæs. Jú ég er sammála því, en ég er ekki sammála aðferðafræðinni, né orsökum og afleiðingu fækkunar grágæsarinnar. Hér er gripið til vernda vegna verulegra fækkunar samkvæmt talningu á viðkomandi stofni. Ekki hef ég séð að það hafi verið neitt hrun á síðasta hausti, en betra er að vernda en pissa í skóinn vegna þvermóðsku. Því fór ég að leita heimilda um þessa fækkun. Jú Bretar eru miklir friða sinnar, en oft byggt á vafasömum forsendum, svo vægt sé til orða tekið. Þeir telja alltaf á sömu dögunum hvern farfugla hóp sem vitjar votlendi þeirra, sem þeir hafa þó ekki verndað nema að litlum hluta. Þar er ekki tekið inn í hvort hlýnandi veðurfar hafi einhverjar orsakir á komu fuglanna, hvort þeir komi seinna, eða á dreifðara tímabili og eða hvort stofninn hafi fært sig yfir á önnur svæði til vetrardvala. Ekki hef ég heldur heyrt hvort hér á Íslandi hafi menn talið gæsir t.d. um áramót, hversu margar gæsir eru farnar að dvelja hér vetur langt. Því tel ég ekki neitt mark takandi á niðurstöðum þeirra svo kölluðu vísinda kannana Breta hvað grágæs snertir. Eitt er að þegar ég leitaði eftir upplýsingum um hvort um sýkingar væru í stofninum, var mér tjáð að svo virtist ekki vera, en viðkomandi dýralæknir sem ég talaði við, en vildi ekki láta nafn síns getið, varð dálítil þögn en sagði svo að gamall maður sem hefði fylgst lengi með farfuglum koma til landsins, hefði séð stóran hóp grágæsa ásamt helsingja fljúga beint í vindorkuver og var það ljót sjón, þar sem hópurinn hefði flogið beint á eftir forystugæsunum og var mikið fiðurfé dautt eða ylla leikið á sjónum, þar sem smáhveli og vargfuglar gerðu sér þá að góðu.
Held að menn ættu að gera raunverulegar talningar ekki með opinberum mönnum sem vinna frá 10 til 15 þar sem þeir hafa ekkil leifi til að vinna yfir vinnu, og verður því talningin ó markviss og til lítils að bera slíkar skýrslur á borð.
Vonandi verður þetta til að aðrir sem hafa verið að skoða þessi mál, komi einnig með athugasemdir með eða á móti, en mestum vert er að vera hlutlaus í umræðunni, því fuglinn á vafaatkvæðin öll!

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband