Ljós í myrkrinu!

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í dag, að einn af sonum þjóðarinnar sem treystandi er til að gegna forsætisembætti landsins, hefur nú stigið fram og boðið fram krafta sína til starfa sem forseti landsins. Jú ég er að tala um Arnar Þór Jónsson, hér er á ferðinni maður sem þekkir vel til stjórnmála, hefur þjóðina í forvegi og kann skil á embætti því er hann sækist eftir.
Það er mikilvægt að fólk fylkist um þennan heiðarlega mann, er þorir að taka ákvarðanir sem vernda þjóð og það þjóðfélag sem við búum í. Ég treysti vart nokkrum manni betur til starfans, hann mun verða þjóðinni til sóma á erlendri grundu, sem og þjóðinni til heilla.
Ég skora á fólk, hvar í sveit þeir standa, að fylkja liði og veita honum brautargengi, það mun verða okkur öllum sem hér búa til sóma.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Heill og sæll Guðmundur Karl. Ég tek heilshugar undir með þér.

Tómas Ibsen Halldórsson, 3.1.2024 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.
  • Untitled
  • Íslenski fáninn 001
  • Íslenski fáninn 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 34333

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 210
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband