25.3.2025 | 16:37
Er Lögreglan hlaðin dómgreindarskorti!
Það er með ólíkindum þegar maður les fréttir um að yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra telji það hentgra ða kalla inn reynslulausa og óþjálfaðan almenning til verkefna ef stríð brytist út, heldur en að vera búnir að þjálfa, undirbúa og gera mönnum grein fyrir hvað ætlast yrði af þeim á slíkum tímum. Ég spyr? Er ekki í lagi með valdstjórnina í þessu landi!
Ég hefði talið það betra að leiðbeina mönnum áður en út í foraðið sé komið, þannig að þeir geti styrkt löggjafan, en verði ekki eins og viðundur og bæði landi og þjóð stórhættulegir, hvort sem þeir yrðu sem stjórnendur eða á vígvellinum. Ég tel þetta tal sýna ábyrgðaleysi löggjafans og beri þegar í stað að afstýra þeirri hættu sem að landsmönnum myndi steðja ef við þyrftum að grípa til einhversskonar varna, hvort heldur það yrði til að aðstoða vinaþjóðir okkar sem kæmu okkur til aðstoðar, eða til að verja helstu hagsmuni þjóðarinnar! Ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei á minni æfi heyrt að slýkum yfirlýsingum af valdstjórninni og að slíur barnaskapur skuli viðgangast innan þeirra sem eiga að vernda þjóðina ef á hana yrði ráðist. Við skulum gera okkur grein fyrir að Ísland er eyland, í gegnum okkur fara geypilegur fjöldi gagna sem og á Íslandi eru flugvellir se mog hafnamannvirki sem óvinaþjóðir okkar myndu gjarnan vilja ráða yfir. Því er það með ólýkindum að opinberir aðilar skuli koma fram af slíku ábyrgðaleysi sem kemur fram í þessari frétt og sýnir en og aftur að Íslendingar þurfa að girða sig í brók og hætta öllum barnaskap, á tímum sem þessum.
Treysti lögjafin sér ekki til að sjá um að tryggja landsmönnum öryggi, ber þeim að segja af sér! Hér þarf að byrgja brunnin áður en í óefni er komið!
Ég hefði talið það betra að leiðbeina mönnum áður en út í foraðið sé komið, þannig að þeir geti styrkt löggjafan, en verði ekki eins og viðundur og bæði landi og þjóð stórhættulegir, hvort sem þeir yrðu sem stjórnendur eða á vígvellinum. Ég tel þetta tal sýna ábyrgðaleysi löggjafans og beri þegar í stað að afstýra þeirri hættu sem að landsmönnum myndi steðja ef við þyrftum að grípa til einhversskonar varna, hvort heldur það yrði til að aðstoða vinaþjóðir okkar sem kæmu okkur til aðstoðar, eða til að verja helstu hagsmuni þjóðarinnar! Ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei á minni æfi heyrt að slýkum yfirlýsingum af valdstjórninni og að slíur barnaskapur skuli viðgangast innan þeirra sem eiga að vernda þjóðina ef á hana yrði ráðist. Við skulum gera okkur grein fyrir að Ísland er eyland, í gegnum okkur fara geypilegur fjöldi gagna sem og á Íslandi eru flugvellir se mog hafnamannvirki sem óvinaþjóðir okkar myndu gjarnan vilja ráða yfir. Því er það með ólýkindum að opinberir aðilar skuli koma fram af slíku ábyrgðaleysi sem kemur fram í þessari frétt og sýnir en og aftur að Íslendingar þurfa að girða sig í brók og hætta öllum barnaskap, á tímum sem þessum.
Treysti lögjafin sér ekki til að sjá um að tryggja landsmönnum öryggi, ber þeim að segja af sér! Hér þarf að byrgja brunnin áður en í óefni er komið!
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 5
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 39051
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála Guðmundur, einmitt efni í næstu grein mína.
Birgir Loftsson, 25.3.2025 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning