Á að semja við kennara!

Auðvitað á að semja við kennara, annað væri það nú! En viti menn það koma tveir aðilar að þessari deilu og tvö fórnarlömb, það eru börn og foreldrar! Þá er það almenningur og einkafyrirtæki sem þurfa að bera uppi frekju og yfirgang kennara, sem eru nú sem stendur ekki góð fyrirmynd fyrir börnin sem þeim þykist þykjast svo vænt um, það sína Písa kannanir!
Af hverju dreg ég opinber fyrirtæki og stofnanir út fyrir sviga, jú því þau fyrirtæki eru afætu fyrirtæki ríkissjóðs, og telja sig geta gengið endalaust í vasa hins almennu verðmætasköpun sem þjóðin skapar.
Við skulum skoða þetta aðeins nánar, eru nemendur að koma betur út í okkar samfélag en þau gerðu fyrir 10, 20, og eða 30 árum síðan? Er samfélagið okkar betur í stakk búið að mæta gerviþörfum sem byggðar eru upp sem kennsluefni í skólum landsins? Er kennsluefni það sem haldið er að nemendum slíkt að þau komi út úr grunnskólum landsins bæði lesandi, skrifandi og hafa hlotið góða menntun í ígildi og sögu landsins, svo þau geti orðið góðir og gegnir Íslendingar, hvaðan svo sem þau koma, svo þau fái ást og hluttekningu í okkar samfélagi. Eru raungreinar svo aftarlega á merinni að nemendur er útskrifast úr grunnskóla hvorki færir um að reikna einföldustu hluti, skilja ekki eðlis né efnafræði, en vita allt um netheima, þar með talið hvernig á að vera á hinum ýmsu kjaftasíðum og slúður kjaftæðisbulli kvikmyndanna. NEI!, það er greinilegt að eftir að kennarar hlutu menntun sína í háskólum, urðu kennarar að ábyrgðalausum einskins nýtum lýð, sem ætti að lækka í launum og koma aftur til kennslu fólki sem hugsar meira um að skila vitrænum skillyngi og virðingu gagnvart samborgurum sínum, landi og þjóð. Það á að sleppa öllum áróðri í kynlífsfræðslu, alþjóðahyggju og fögum, er þau geta aflað sér seinna á lífsleiðinni, en kynna þeim lög og reglur sem hinn almenni þjóðfélags þegn þarf að virða og fara eftir, svo hann rati hinn rétta meðalveg samfélagsins, þar með að fara með fé og að geymdur aur er léttir undir þegar stofna þarf til framhaldsnám eða til að eignast hluti sem annars er erfitt að kljúfa.
Svo við komum aftur að árangurstengdum launum og kröfum kennara, ættu kennara að þurfa að greiða ríkinu til baka fyrir arfa slakan árangur þeirra samkvæmt alþjóða könnunum, og það þíðir ekki fyrir þá að slá ryki í augu almennings í landinu með einhverjum útúrsnúningum að það sé ekki mark takandi á könnunum sem þeir hafa hlotið fall einkannir í!

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 20
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 38719

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband