17.9.2024 | 11:26
Ná aðskotadýrin að sprengja blöðruna!
Nú er greinilegt að dómsmálaráðherra sem og ríkisstjórnin, sem greinilega er undir æivaldi VG!, ræður ekki lengur við eðlileg verkefni, lætur það viðgangast að fara ekki að lögum, né framfylgja þeim.
Á sama tíma ætlast sömu stjórnvöld að aðrir afri eftir lagaruglinu sem stjórnmálamenn eru búnir að setja yfir þessa þjóð og ætla margir hverjir sem á alþingi sítja að við tökum óaðthugað inn allan lagabálkin sem Evrópusambandið er búið að setja sér, og er þannig að það þarf heilu hjarðirnar af lögfræðingum til að skilgreina hvað af þaim er gilt og hvað ekki. Í Brussel einni saman eru yfir tvö hundruð lögfræðingar að störfum með hjörð alkyns hyrðfífla sem titlaðir eru aðstoðamenn og er haldið uppi af EB ruglinu.
En snúum okkur aftur að aðalmálinu, sem var brottvikning hælisleitenda, búinn að kosta þjóðina miljónir og er samkvæmt lögum, ekki með lagalegan rétt til að sækja hér um hæli, búin að fara í gegnum alkyns lagaflækjur þar sem lögfræðinga afætuliðið er búið að mata krókin á kostnað skattgreiðenda, alkyns afætulýður hefur stundað mómæli sem jafnvel kerfið hefur sé aumur á, mótmælir og rífst og skammast yfir að það fái ekki nóg frá samélaginu.
Þessi ófögnuður er látin viðgangast án þess að almennilega sé tekið á þessum málaflokki og nú hefur dómsmálaráðherra se mog ríkisstjórnin öll mist buxurnar á hælanna vegan þessa fámenna hóps öskurapa. Hvernig á þjóðin að geta treyst slíkum ómennum að geta staðið vörð um samlanda sína, þegar ekki er meiri bógur í þeim!
Það má segja um VG, að þeir sáu leik á borði í að bæta í fylgi sitt á kostnað Sjálfstæðisflokksins með þessari leikfléttu sinni. Jú þeir koma jafnvel til með að auka fylgi sitt lítilega, en Sjálfstæðisflokkurinn heldur sinni stefnu í að leggja flokkin niður undir stjórn Bjarna Benidiktssonar.
Þetta er á sama tíma og ekki er tími til að greiða götur fatlaðra einstaklinga af Íslensku bergi borna, eða gera öldruðum og öryrkjum fært um að borða út mánuðinn!
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 38690
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.