Er það stefna seðlabanka að setja heimili í landinu á hausinn!

Það er með ólíkindum hvernig seðlabankastjórinn hagar sér í þessu mikilvæga verkefni, sem slíkur maður á að gegna, en greinilega er vanhæfur í að gera. Hvers eiga almenningur að gjalda sem hefur ráðstafað öllu sínu sparifé í að kaupa þak yfir höfuðið, til að sjá til að börn þeirra hafi húsaskjól! Það er greinilegt að ríkisstarfsmenn eru á allt of háum launum miðað við hinn almenna borgara þessa lands, alla veganna hefur það komið greinilega fram í upplýsingum um tekju á síðast ári, því þetta fólk hefur ekki hugmynd um hvernig hinn almenni Íslendingur reynir að aura saman fyrir nauðþurftum, eftir að ríkisbankið hefur skattlagt það og tekur síðan okurvexti sem stjórnað er af seðlabankastjóra og hans hyski, með fulltingi stjórnmálamanna, sem leifa sér að ausa fé í alkyns óþarfa, samanber óhóflega stjórnsýslu og eftirlits kjaftæði er engu skilar og ekki má gleyma útlendingabruðlinu upp á marga milljarða ár hvert.
Það hlýtur að vera komið að þolmörkum þessarar þjóðar, það þarf að hreinsa til í okkar stjórnsýslu og það strax. Það er ekki á það bjóðandi að fólk sem vinnur fyrir sínum launum sé síðan tekið í afturendann af misvitrum stjórnmálamönnum og ríkibubbum sem skammta sér lífsgæðin af þeim sem þeir eiga að vinna fyrir en nota sem þræla.
Látum ekki verða önnur landflótta ár af dugmiklu fólki sem gefst upp, eins og eftir síðasta hrun, þar sem í raun engin stjórnmálamaður né opinber turtildúfa axlaði ábyrgð, það er komið nóg af þessari vitleysu.
Lifið heil.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Fyrir hvern er þessi vextastefna? 

Sigurður I B Guðmundsson, 21.8.2024 kl. 11:53

2 Smámynd: Guðmundur Karl Þorleifsson

Þetta er fyrir þá ofurríku sem geta kaypt upp eigur annarra á lámarkskjörum og neytt samlanda sína til að borga nauðungar leiguverð fyrir eignina, það er komnir með þræla til að ná enn meiri hagnaði í eigin vasa.   

Guðmundur Karl Þorleifsson, 21.8.2024 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 37
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 434
  • Frá upphafi: 37231

Annað

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 402
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband