8.8.2024 | 08:54
Þegar fákeppnin fær aldrei nóg!
Það hefur aldrei verið á sjálftökufólkið logið og síst þá sem hafa látið búa utan um sig verndarhjúp til að engin samkeppni rýri þeirra hagnað. En eitt er víst að þeir eru snillingar í að matreiða fagurgalann ofan í almenning og halda að þeir kokgleypi steypuna, er frá þeim kemur!
Í dag áttunda ágúst kemur formaður viðskiptaráðs Björn Brynjúlfur Björnsson með enn einn molann, sem almenningur á að kolgreypa hráan, svo það megi réttlæta að ríkissjóður felli niður tolla og aðflutnings gjöld og lætur að því liggja, að þessi hluti sjálftöku fólks komi til með að lækka vöruverð til handa almenningi í landinu. Hversu heimskt heldur Björn að almenningur sé, ég tel þetta vanvirðingu gagnvart fólkinu í landinu að setja slíkt fram, þar sem þeir er hann starfar fyrir, hafa notað hin ýmsu klækjabrögð í að koma í veg fyrir lækkun á vöruverði til handa landsmönnum! Hver man ekki eftir yfirlýsingum um að það hafi verið svo svo mikið til á lager sem hafi verið orsök þess að ekki hafi verið hægt að lækka vöru verð, en hækkanir hafi verið komnar fram áður en samningar við launa fólk hafi verið undirritaðir!
Nei til að lækka vöruverð á Íslandi er nauðsyn að ríkisstjórnin komi í veg fyrir fákeppni, því aðeins þá er hægt að lækka tolla og önnur aðflutningsgjöld, svo þeir fari ekki beina leið í vasa þeirra er hafa og eru með landsmenn í nauðung með allt of háu verði á nauðþurftum. Það er nefnilega nauðsyn að efla stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja í landinu, það eykur verðmætasköpun, fleiri geta með góðu móti fram fleytt sér og samkeppnin leiðir til hagsældar fyrir almenning í landinu. Fákeppni er dulbúinn kommanisti hinna ríku, er njóta verndar ríkisvalds á hverjum tíma, þannig verður spilling til og almenningur gefst upp á að reyna að bæta hag þjóðarinnar, þar sem einungis fámennur hópur fitnar eins og púkinn á fjósbitanum, meðan aðrir lepja dauðan úr skel.
Í dag áttunda ágúst kemur formaður viðskiptaráðs Björn Brynjúlfur Björnsson með enn einn molann, sem almenningur á að kolgreypa hráan, svo það megi réttlæta að ríkissjóður felli niður tolla og aðflutnings gjöld og lætur að því liggja, að þessi hluti sjálftöku fólks komi til með að lækka vöruverð til handa almenningi í landinu. Hversu heimskt heldur Björn að almenningur sé, ég tel þetta vanvirðingu gagnvart fólkinu í landinu að setja slíkt fram, þar sem þeir er hann starfar fyrir, hafa notað hin ýmsu klækjabrögð í að koma í veg fyrir lækkun á vöruverði til handa landsmönnum! Hver man ekki eftir yfirlýsingum um að það hafi verið svo svo mikið til á lager sem hafi verið orsök þess að ekki hafi verið hægt að lækka vöru verð, en hækkanir hafi verið komnar fram áður en samningar við launa fólk hafi verið undirritaðir!
Nei til að lækka vöruverð á Íslandi er nauðsyn að ríkisstjórnin komi í veg fyrir fákeppni, því aðeins þá er hægt að lækka tolla og önnur aðflutningsgjöld, svo þeir fari ekki beina leið í vasa þeirra er hafa og eru með landsmenn í nauðung með allt of háu verði á nauðþurftum. Það er nefnilega nauðsyn að efla stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja í landinu, það eykur verðmætasköpun, fleiri geta með góðu móti fram fleytt sér og samkeppnin leiðir til hagsældar fyrir almenning í landinu. Fákeppni er dulbúinn kommanisti hinna ríku, er njóta verndar ríkisvalds á hverjum tíma, þannig verður spilling til og almenningur gefst upp á að reyna að bæta hag þjóðarinnar, þar sem einungis fámennur hópur fitnar eins og púkinn á fjósbitanum, meðan aðrir lepja dauðan úr skel.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verðlag eins og það er mælt á Íslandi lækkar (næstum) aldrei, það hækkar bara misjafnlega mikið milli mánaða. Meginástæðan er sú að mælikvarðinn sjálfur gjaldmiðillinn er ekki verðtryggður heldur sífellt verðfelldur með því að prenta sífellt meira af honum. Ef gjaldmiðill Íslands værði verðtryggður með stöðvun peningaprentunar gæti þetta ekki gerst. Við slíkar aðstæður gætu peningaprentararnir ekki hagnast á prentuninni og þá gætu þeir sem stæðu sig betur í raunverulegri samkeppni í stað prentunarvalds staðið uppi sem sigurvegarar.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.8.2024 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.