28.5.2024 | 09:58
Eru skoðanna könnunar fyrirtæki að fremja landráð?
Ég hef velt þeirri spurningu fyrir mér og þá hvort ríkissaksóknari sé alveg sama hvort svo sé? Er eðlilegt að slík fyrirtæki sem geta viðhaft ásetning um að afvegaleiða almenning við val á frambjóðendum hvort heldur er til stjórnunarstarfa í viðkomandi sveitarfélagi, alþingis og eða nú til forsætis embættis landsins. Spurning er hvort slíkum fyrirtækjum ætti ekki að vera skylt að vera með opnar kannanir þar sem almenningur getur fylgst með hreyfingum um leið og þeir greiða atkvæði sitt í viðkomandi könnun. Þá ætti einnig að vera sylirt að spurningar væru hnitmiðaðar, svo koma megi í veg fyrir rugling hjá viðkomandi þátttakenda. Þá ætti einnig að takmarka fjölda spurninga í hverri könnun fyrir sig, þannig að könnunin næði til fleiri þátttakenda. Þetta skrifa ég vegna greinilegar mismunandi útkomu kannana og sýnist mér að stóru fréttamiðlanir notfæri sér stofur, þar sem þær geti gefið út hvaða niðurstöðu sem þeim þóknast en með slíku háttalagi geta þeir haft alvarleg áhrif á atkvæðagreiðslu og um leið á framtíð Íslands!
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.