31.3.2023 | 10:24
Er skinsemi ríkisstjórnar að engu orðin!
Nú fer í hönd mikil umræða vegna vaxtahækkana Seðlabanka, og viðbrögð ríkisstjórnar við þenslu verðbólgu ríkisstjórnarinnar!. Oft er gott að skoða orsakir og afleiðingar, kröfur og heimtufrekju þegar rýna á slíka hluti.
Megin orsök núverandi verðbólgu er framúrkeyrsla ríkisins, þar er ekki einungis við ríkisstjórnina að sakast heldur einnig stjórnarandstöðuflokkana, sem ekki sáu ástæðu til að koma böndum á núverandi fjárlagafrumvarp, heldur heimtuðu meira fé í hin ýmsu gæluverkefni. Framúrkeyrsla árið 2022 var 186 milljarðar kr. Fjárlagaáætlun fyrir yfirstandandi ár 2023 er áætlaður um 50 milljarðar kr. og ef heldur fram sem horfir þá verður sú tala sennilega orðin í takt við töluna sem varð lokastaða 2022. Því erum við að horfa upp á óstjórn í fjármálastjórnun landsins upp á 236 til 372 milljarða króna skuldasöfnun ríkissjóðs með fulltingi stjórnarandstöðu, sem meira segja sagði að ekki væri nóg að gert!
Ef við erum hófvær og gerum einungis ráð fyrir vaxtagreiðslum upp á 3,7% af vergri þjóðarframleiðslu, sem ríkið þurfi að greiða af sínum lánum að meðaltali, þá eru afborganir af áætlaðri þjóðarframleiðslu upp á 4200milljörðum 155,4 milljarðar króna. ÉG TEL AÐ ÞJÓÐIN TELJI ÞEIM PENINGUM BETUR VARIÐ Í UPPBYGGINGU OG EÐA ÞJÓÐARSTJÓÐ, HELDUR Í EYÐSLUPÓLITÍK NÚVERANDI ALÞINGISMANNA!!!
En hver eru svo viðbrögð stjórnarliða, jú!, þeir ætla að gera eitthvað á næsta ári!!!
Stjórnarandstaðan eyðir fleiri dögum í að röfla um hvort Jón Gunnarsson, hafi farið rétt með að vinna vinnuna sína vegna einhvers skjals sem skiptir litlu sem engu máli í samanburði við alvarleika framúrkeyrslu fjárlaga og skuldasöfnunar ríkissjóðs. SPURNINGIN ER? HVORT EKKI SÉ RÉTT AÐ DRAGA LAUNING AF SLÍKU FÓLKI SEM GREINILEGA HEFUR EKKI VITSMUNI TIL AÐ SKILJA HVAÐ ER NAUÐSIN OG HVAÐ ER LEIKARASKAPUR FYRIR ÞJÓÐINA. TRÚÐARNIR MEGA VERA NIÐUR Á AUSTURVELLI UTAN ÞINGHÚSSINS, ÖÐRUM ÓÁBYRGUM VITLEYSINGUM TIL SKEMMTUNNAR!
Eðlilegum stjórnmálamönnum myndi þykja það skinsamlegt að stíga á bremsuna og það fast, hætta að hlusta á alkyns dægurþras sértrúarhópa, með endalausar kröfur á að ríkið eigi að greiða þeim úr almanna sjóðum svo viðkomandi geti annaðhvort grætt á kostnað ríkisins og eða leikið sér meðan aðrir það er 20% þjóðarinnar heldur uppi þessu samfélagi! Nýleg dæmi er að húsbyggendur hóta að það komi til með að hækka íbúðarverð verulega, ef þeir fái ekki áframhaldandi styrki frá ríkinu í formi afsláttar sem settur var á tímabundið til að örva atvinnulífið, sem nú er komið á fulla ferð. Þvílík heimtu frekja, gamalt orðtæki segir âaldrei launar kálfurinn ofeldið og á það eymitt við hér. Ríkið þarf að koma lóðarúthlutunum á vegur sveitafélaga í skikkanlegt horf, og setja lög að þeir sem hafi fengið úthlutaðar lóðir geti ekki hangið á þeim eins og hundur á roði til eylífar nóns! Ríkið á að stöðva strax allar framkvæmdir sem eru á borði ríkisins sem ekki er þegar búið að semja um. Ríkið þarf einnig að athuga það að hækkun skatta fer beint út í verðlag, það minkar ekki verðbólgu. Ríkið þar að gera sér grein fyrir að þó nokkrar Íslenskar hræður fari til útlanda er ekki ástæða útflæðis gjaldeyris, heldur að það er mikil fjöldi erlendra starfsmanna sem er orðin ef til vill of stór hluti vinnumarkaðarins, sem sendir reglulegar stærstan hluta tekna sinna heim. Þetta er ekki óeðlilegt af hendi starfsmannanna heldur þarf háttvirtur fjármálaráðherra að gera sér grein fyrir orsökum og afleiðingum, flæði fjármagns. Hælisleitendaiðnaðurinn sem kostar nú þegar tugi milljarða króna, og ríki í hallarekstri hefur ekki efni á að halda uppi, þarf að stöðva. Landráðaflokkarnir á borð við Flokk fólksins, Samfylkingu, Viðreisn og Pírata, þarf að gera ábyrga fyrir framúrkeyrslu á kostnað þjóðarinnar!
Lifið heil
Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar
Megin orsök núverandi verðbólgu er framúrkeyrsla ríkisins, þar er ekki einungis við ríkisstjórnina að sakast heldur einnig stjórnarandstöðuflokkana, sem ekki sáu ástæðu til að koma böndum á núverandi fjárlagafrumvarp, heldur heimtuðu meira fé í hin ýmsu gæluverkefni. Framúrkeyrsla árið 2022 var 186 milljarðar kr. Fjárlagaáætlun fyrir yfirstandandi ár 2023 er áætlaður um 50 milljarðar kr. og ef heldur fram sem horfir þá verður sú tala sennilega orðin í takt við töluna sem varð lokastaða 2022. Því erum við að horfa upp á óstjórn í fjármálastjórnun landsins upp á 236 til 372 milljarða króna skuldasöfnun ríkissjóðs með fulltingi stjórnarandstöðu, sem meira segja sagði að ekki væri nóg að gert!
Ef við erum hófvær og gerum einungis ráð fyrir vaxtagreiðslum upp á 3,7% af vergri þjóðarframleiðslu, sem ríkið þurfi að greiða af sínum lánum að meðaltali, þá eru afborganir af áætlaðri þjóðarframleiðslu upp á 4200milljörðum 155,4 milljarðar króna. ÉG TEL AÐ ÞJÓÐIN TELJI ÞEIM PENINGUM BETUR VARIÐ Í UPPBYGGINGU OG EÐA ÞJÓÐARSTJÓÐ, HELDUR Í EYÐSLUPÓLITÍK NÚVERANDI ALÞINGISMANNA!!!
En hver eru svo viðbrögð stjórnarliða, jú!, þeir ætla að gera eitthvað á næsta ári!!!
Stjórnarandstaðan eyðir fleiri dögum í að röfla um hvort Jón Gunnarsson, hafi farið rétt með að vinna vinnuna sína vegna einhvers skjals sem skiptir litlu sem engu máli í samanburði við alvarleika framúrkeyrslu fjárlaga og skuldasöfnunar ríkissjóðs. SPURNINGIN ER? HVORT EKKI SÉ RÉTT AÐ DRAGA LAUNING AF SLÍKU FÓLKI SEM GREINILEGA HEFUR EKKI VITSMUNI TIL AÐ SKILJA HVAÐ ER NAUÐSIN OG HVAÐ ER LEIKARASKAPUR FYRIR ÞJÓÐINA. TRÚÐARNIR MEGA VERA NIÐUR Á AUSTURVELLI UTAN ÞINGHÚSSINS, ÖÐRUM ÓÁBYRGUM VITLEYSINGUM TIL SKEMMTUNNAR!
Eðlilegum stjórnmálamönnum myndi þykja það skinsamlegt að stíga á bremsuna og það fast, hætta að hlusta á alkyns dægurþras sértrúarhópa, með endalausar kröfur á að ríkið eigi að greiða þeim úr almanna sjóðum svo viðkomandi geti annaðhvort grætt á kostnað ríkisins og eða leikið sér meðan aðrir það er 20% þjóðarinnar heldur uppi þessu samfélagi! Nýleg dæmi er að húsbyggendur hóta að það komi til með að hækka íbúðarverð verulega, ef þeir fái ekki áframhaldandi styrki frá ríkinu í formi afsláttar sem settur var á tímabundið til að örva atvinnulífið, sem nú er komið á fulla ferð. Þvílík heimtu frekja, gamalt orðtæki segir âaldrei launar kálfurinn ofeldið og á það eymitt við hér. Ríkið þarf að koma lóðarúthlutunum á vegur sveitafélaga í skikkanlegt horf, og setja lög að þeir sem hafi fengið úthlutaðar lóðir geti ekki hangið á þeim eins og hundur á roði til eylífar nóns! Ríkið á að stöðva strax allar framkvæmdir sem eru á borði ríkisins sem ekki er þegar búið að semja um. Ríkið þarf einnig að athuga það að hækkun skatta fer beint út í verðlag, það minkar ekki verðbólgu. Ríkið þar að gera sér grein fyrir að þó nokkrar Íslenskar hræður fari til útlanda er ekki ástæða útflæðis gjaldeyris, heldur að það er mikil fjöldi erlendra starfsmanna sem er orðin ef til vill of stór hluti vinnumarkaðarins, sem sendir reglulegar stærstan hluta tekna sinna heim. Þetta er ekki óeðlilegt af hendi starfsmannanna heldur þarf háttvirtur fjármálaráðherra að gera sér grein fyrir orsökum og afleiðingum, flæði fjármagns. Hælisleitendaiðnaðurinn sem kostar nú þegar tugi milljarða króna, og ríki í hallarekstri hefur ekki efni á að halda uppi, þarf að stöðva. Landráðaflokkarnir á borð við Flokk fólksins, Samfylkingu, Viðreisn og Pírata, þarf að gera ábyrga fyrir framúrkeyrslu á kostnað þjóðarinnar!
Lifið heil
Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig geta stjórnarandstöðuflokkar eiginlega borið ábyrgð á ákvörðunum ríkisstjórnarmeirihlutans?
Og hvernig færðu það út að Flokkur fólksins sé einhver landráðaflokkur? Vinsamlegast nefndu dæmi.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.3.2023 kl. 15:06
Guðmundur Ásgreirsson, Þegar stjórnarandstöðuflokkar hvetja til meiri eyðslu, stöðva ekki framgang mála á þingi með málþófi, séu þau andstæð hagsmunum Íslands og Íslendinga, þá eru þau að hluta til ábyrg fyrir því ástandi sem þeir hleypa í gegnum alþingi Íslendinga. Ef allir þessir flokka myndu taka sig saman um að mál færu ekki í gegn með að halda uppi málþófi með skýrum og skilgreindum ræðum og athugasemdum fengju þeir fólkið í landinu með sér, en þögn þeirra er þeigjandi samþykki og eru þeir því samábyrgir meirihlutanum og geta ekki skílt sér á bak við að þeir séu í minnihluta, annars gætu þeir eins verið heima og sparað þá fjármuni sem alþingismenn hafa í laun. Flokkur Fólksins er landráðaflokkur þar sem hann hefur stutt hin ýmsu málefni sem skaða hag landsins, hvetja til meiri eyðslu á sama tíma sem landið er rekið með halla. Þar að auki er Flokkur fólksins hlyntur endalausum innfluttingi hælisleitenda, sem kosta þjóðina tugi milljarða á ári. Þá felst einnig í því að vera alþingismaður að reka og stýra landinu, það er landráð!
Guðmundur Karl Þorleifsson, 31.3.2023 kl. 16:58
Sæll nafni. Getur verið að þú sért að kannski misskilja eitthvað smávegis?
Flokkur fólksins tók einmitt þátt í málþófi um síðustu fjárlög og hefur verið virkur í gagnrýni á efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Það samt ekki hægt hægt að vera andalaust í málþófi. Þá má nefna að allar helstu tillögur flokksins sem myndu hafa í för með sér útgjöld úr ríkissjóði eru fullfjármagnaðar svo þær auki ekki við hallarekstur ríkissjóðs.
Flokkur fólksins er ekki heldur hlynntur endalausum innflutningi hælisleitenda eins og þú orðar það. Sem dæmi lagði flokkurinn fram breytingartillögu við nýsamþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum, til að girða fyrir komu svokallaðra efnahagslegra flóttamanna þ.e. fólks sem er ekki að flýja stríðastand eða mannúðarskrísur heldur fyrst og fremst að leita sér að betri lífsafkomu (sem er þó kannski bara tálsýn hér á landi). Sú tillaga var felld af öllum hinum flokkunum nema einum.
Getur verið að þú sért óvart að spyrða þennan tiltekna flokk saman við aðra flokka sem aðhyllast þá stefnu að hafa landamærin sem opnust fyrir hælisleitendum?
Hvort sem þú ert hlynntur einum eða öðrum flokki eða ekki, væri samt allt í lagi að byggja umfjöllunina á réttum staðreyndum.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.3.2023 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.