7.2.2023 | 20:47
Er ekki í lagi!
Þau tíðindi komu mörgum á óvart, þó ekki mér, að Þóra Arnórsdóttir hafi hætt á RÚV rétt fyrir birtingu ákæru, á hendur henni ásamt fleirum, er talið er að hafi staðið að byrlunar eiturs, það er tilraun til morðs, ásamt þjófnaði á síma svo nefnds Páls skipstjóra. Málið varðaði rannsókn og umfjöllun á svo kölluðu Samherjamáli.
Það sem hefur komið mér á óvart er hversu ráðamenn þjóðarinnar ásamt ráðamönnum Landsvirkjunar virðast halda að þeir séu ósnertanlegir, því þeir ráða Þóru Arnórsdóttur, sem er með stöðu sakbornings í áhrifastöðu hjá stofnun sem heyrir undir ríkisvaldið, án auglýsingar sem ég best veit og virðast ætla að gefa landsmönnum langt nef, er þeir fara með stjórnun eins stærsta ef ekki það stærsta fyrirtæki sem almenningur á Íslandi á!
Nú hlýtur almennum borgara að vera brugðið, þessi sama stjórn og fer fram með þessu offossi eru svo heillum horfnir, að þeir eru búnir að selja aflandsbréf á ímynd þjóðarinnar, það er hreinleika landsins, traðka á ímynd landsins en ætla síðan að láta fyrirtæki og almenning þurfa borga aukagjöld fyrir að geta sagt að þau noti orku, sem allir Íslendingar vita að er hrein orka, það er þeir ætla að fá tvöfalt greitt fyrir svikamilluna, sem þeir eru að aðhafast! Ef þetta er ekki einbeittur brotavilji þá veit ég ekki hvað, en auðvitað fellur Þóra vel í kramið hjá þessum óheiðarlegu fjármálaglæpamönnum Landsvirkjunar! Það hefur hvergi komið fram, hversu mikil skaði það verður á ímynd þjóðarinnar, né á ferðamannaiðnaði, útflutnings greinarnar og fl., fyrirtæki sem bíða skaða af slíkum aulum sem virðast hafa verið ráðir í að stjórna þessu fyrirtæki. Það skal einnig bent á að Landsvirkjun er í eigu landsmanna, orkan er aflað úr Íslenskum fallvötnum sem eru í eigu landsmanna, og ætla að margskattleggja orkuna til handa íslendingum vegna einhvers svindl tilbúnings er svikamilla og ekkert annað!
Það er löngu komin tími til að allri stjórn og forstórum Landsvirkjunar verði sagt upp hið snarasta, áður en þeir gera fleiri axarsköft af sér, sem skaða þjóðina og hagsæld hennar. Það er eitthvað að alþingismönnum sem láta slíkt viðgangast, að farið sé með fjöregg þjóðarinnar eins og einhverja rúlletuleiki.
Við í Íslensku þjóðfylkingunni fordæmum slík vinnubrögð, er viðhöfð eru hjá þessu fyrirtæki og skorum á landsmenn að herja á alþingismenn að taka til hendinni og sína þjóðinni að það sé einhver dugur í þeim, svo forða megi fordæmingu á landið.
Lifið heil.
Guðmundur Karl Þorleifsson formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Það sem hefur komið mér á óvart er hversu ráðamenn þjóðarinnar ásamt ráðamönnum Landsvirkjunar virðast halda að þeir séu ósnertanlegir, því þeir ráða Þóru Arnórsdóttur, sem er með stöðu sakbornings í áhrifastöðu hjá stofnun sem heyrir undir ríkisvaldið, án auglýsingar sem ég best veit og virðast ætla að gefa landsmönnum langt nef, er þeir fara með stjórnun eins stærsta ef ekki það stærsta fyrirtæki sem almenningur á Íslandi á!
Nú hlýtur almennum borgara að vera brugðið, þessi sama stjórn og fer fram með þessu offossi eru svo heillum horfnir, að þeir eru búnir að selja aflandsbréf á ímynd þjóðarinnar, það er hreinleika landsins, traðka á ímynd landsins en ætla síðan að láta fyrirtæki og almenning þurfa borga aukagjöld fyrir að geta sagt að þau noti orku, sem allir Íslendingar vita að er hrein orka, það er þeir ætla að fá tvöfalt greitt fyrir svikamilluna, sem þeir eru að aðhafast! Ef þetta er ekki einbeittur brotavilji þá veit ég ekki hvað, en auðvitað fellur Þóra vel í kramið hjá þessum óheiðarlegu fjármálaglæpamönnum Landsvirkjunar! Það hefur hvergi komið fram, hversu mikil skaði það verður á ímynd þjóðarinnar, né á ferðamannaiðnaði, útflutnings greinarnar og fl., fyrirtæki sem bíða skaða af slíkum aulum sem virðast hafa verið ráðir í að stjórna þessu fyrirtæki. Það skal einnig bent á að Landsvirkjun er í eigu landsmanna, orkan er aflað úr Íslenskum fallvötnum sem eru í eigu landsmanna, og ætla að margskattleggja orkuna til handa íslendingum vegna einhvers svindl tilbúnings er svikamilla og ekkert annað!
Það er löngu komin tími til að allri stjórn og forstórum Landsvirkjunar verði sagt upp hið snarasta, áður en þeir gera fleiri axarsköft af sér, sem skaða þjóðina og hagsæld hennar. Það er eitthvað að alþingismönnum sem láta slíkt viðgangast, að farið sé með fjöregg þjóðarinnar eins og einhverja rúlletuleiki.
Við í Íslensku þjóðfylkingunni fordæmum slík vinnubrögð, er viðhöfð eru hjá þessu fyrirtæki og skorum á landsmenn að herja á alþingismenn að taka til hendinni og sína þjóðinni að það sé einhver dugur í þeim, svo forða megi fordæmingu á landið.
Lifið heil.
Guðmundur Karl Þorleifsson formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.