Stiðjum framkvæmd útlendingalaga!

Flokkstjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar hélt fund í dag það er 6 Nóv 2022. Mörg mál voru á dagskrá en mest fór fyrir útlendingamálinu. Íslenska þjóðfylkingin lýsir stuðningi við opinbera aðila sem hafa fylgt lögum um framkvæmd útlendingalaga, sem sumir ráðherrar og alþingismenn virðast ekki kannast við króann ( það er útlendingarlöginn, sem Íslenska þjóðfylkingin benti á sem ólög 2016 og hafa margoft verið breitt síðan ), en lögregla og Útlendingarstofnun þarf að framfylgja. Þar fara fremst í flokki Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra sem reyna að slá sig til riddara, en eru tækifærissinnar og elta háværan minnihlutahóp fólks sem telur að hægt sé að ganga endalaust í vasa þeirra sem halda þessu þjóðfélagi uppi. Sem dæmi um hræsnina, er brottvísun manns og fjölskyldu hans úr landi eftir úrskurð Útlendingastofnunnar. Maðurinn kom til landsins gangandi, en er komin í hjólastól og leita eftir vorkunn á þeirri forsendu. Hverjir fóru svo ylla með manninn!, var það lögfræðingur þessara fjölskyldu eða Rauði krossinn eða einhver annar? Það er greinilegt að það þarf að upplýsa um það mál, og ríkislögreglustjóri hlýtur að láta rannsaka málið, eða er hér á ferðinni enn ein afvegaleidd ósannindi þeirra sem leiðbeina þessu fólki til að mergsjúga samfélagið Ísland!
Íslendingar látum ekki afvegaleiða okkur í þessari umræðu um afætuiðnaðinn sem hefur byggst upp í hringum hælisleitendur og flóttafólk, Íslenska þjóðfylkingin vill hjálpa þeim sem hjápar þurfi eru, en efnahagsflóttamönnum og alkyns afætum á samfélagi okkar þarf samfélagið að standa föstum fótum gegn. Íslenska ríkið er rekið með tugum milljarða yfirdrætti, í flóttamannaiðnaðinn fer um 15 til 20 milljarðar í beinan kostnað sem hægt væri að nýta í heilbrigðiskerfið og rétta hlut aldraða og öryrkja. Það þarf að forgangsraða upp á nýtt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband