21.3.2022 | 14:24
Þegar Gunnar Smári kommanistaforingi hagræðir sannleikanum
Í dag skrifar Gunnar um kröfur Bandaríkjamanna á hendur þeirra ríkja sem ekki hafa uppfyllt samþykkt ákvæði, um hækkun framlaga til öryggis og varnamála, í samstari sem við Íslendingar erum stofnaðilar að, það er NATO. Auðvitað má bera ýmis útgjöld sem stjórnvöld á Íslandi hafa undirgengist og þau sem þau hafa bara sólundað í eyðslupólitík sinni, saman við þörf samfélagsverkefni þar sem talað er um að kreppi að. Gunnar tekur þar sjúkrahúsin, en hefur eitthvað lagast við rekstur sjúkrahúsanna þrátt fyrir að ausið sé meira fjármagni í þau, staðreyndir sýna annað! Þá er greinilegt að Gunnar telur það ásættanlegt að eftir að keypt voru tæki til endurnýjunar á flota Landhelgisgæslunnar, var rekstraumhverfi þeirrar stofnunar ekki meiri en svo, að leigja þurfti bestu tækin út fyrir landsteinanna svo þau færu ekki á uppboð, er slíkur rekstur það sem Gunnar vill. Það skal tekið fram, að það er enginn nauðugur í að vera innan NATO, það er val!
Þá fullyrðir Gunnar að sú aukning sem samþykkt framlag frá þátttökuríkjum, það er 2% af þjóðarframleiðslu skuli fara til hergagna iðnaðar. Jú að sjálfsögðu mun hluti þessa fjármagns renna þangað, en það fer mikið fé í alkyns varnarmál þar með skýli og annan öryggisbúnað sem til þarf að taka þegar ríki á borð við Rússa ráðast á smærri ríki er vart geta varið sig. Það er megin ástæða þess að lítil og meðalstór ríki sjá sig tilneydda til að ganga í NATO, það er að eiga hlutdeild í stærra apparati er getur komið til aðstoðar og að verja eigin þegna. Þetta hefði kommanistaleiðtoganum Gunnari Smára átt að vera ljóst, en greinilega er honum bara alveg sama um samlanda sína. Þar ber mikið á milli hvers hug Gunnar Smári ber til lands og þjóðar þó svo hann flaggi fölskum tónum eins og sést í grein hans.
Þá kemur undir liðnum â Alltaf frið frekar en Ófrið
Hér fullyrðir Gunnar Smári að betra sé að vera óvarinn fremur en að vera varin gangvart þeim hættum sem gætu steðjað að landsmönnum! Til að svara þessu á einfaldan hátt svo afvegaleiðing Gunnar á raunveruleikanum, er að ef NATO hefði ekki verið stofnað væru Rússar búnir að jarða Evrópu og Evrópubúar nútímaþrælar Rússlands, án frjálsræðis, skoðanafrelsis né nokkurs þess sem vesturlandabúar hafa notið frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar .
Í lokin fer Gunnar endanlega á hausinn ofan í drullupottinn.
Þar setur hann fram â Það mætti allt eins gefa Rússum þetta fé
Hér er enn eitt lýsandi dæmi um mann sem er svo afvegaleiddur í blekkingarleik, að hann telur að betra sé að borga fjárkúgun um aldur og æfir, eins og Rússneska Mafían og Rússnesk stjórnvöld stunda og hafa gert um áratuga skeið. Þessi peningur færi beint í að styrkja herafla og hergagnaframleiðslu Rússlands svo þeir gætu stundað enn frekar fjárkúgun gangvart nágrannaríkjum sínum. Gunnar Smári er og verður aldrei friðarsinni, hann er talsmaður þess að framsal okkar Íslendinga sé réttlætanlegt í hendur Rússum, og það eigum við að gera okkur að góðu. Slíkum skoðunum hafna ég. Meira að segja hafa stjórnmálamenn áttað sig á því að þjóðernisást er myndugleiki en níðingsháttur skömm, þetta er megin munur á forsetum Úkraínu og Rússlands. Þjóðernisást á og kemur ekki í veg fyrir samstarf þjóða, hún eflir virðingu og samheldni.
Hér má sjá grein Gunnar Smára: https://www.visir.is/g/20222237768d/allir-i-nato-en-hver-vill-borga-
Þá fullyrðir Gunnar að sú aukning sem samþykkt framlag frá þátttökuríkjum, það er 2% af þjóðarframleiðslu skuli fara til hergagna iðnaðar. Jú að sjálfsögðu mun hluti þessa fjármagns renna þangað, en það fer mikið fé í alkyns varnarmál þar með skýli og annan öryggisbúnað sem til þarf að taka þegar ríki á borð við Rússa ráðast á smærri ríki er vart geta varið sig. Það er megin ástæða þess að lítil og meðalstór ríki sjá sig tilneydda til að ganga í NATO, það er að eiga hlutdeild í stærra apparati er getur komið til aðstoðar og að verja eigin þegna. Þetta hefði kommanistaleiðtoganum Gunnari Smára átt að vera ljóst, en greinilega er honum bara alveg sama um samlanda sína. Þar ber mikið á milli hvers hug Gunnar Smári ber til lands og þjóðar þó svo hann flaggi fölskum tónum eins og sést í grein hans.
Þá kemur undir liðnum â Alltaf frið frekar en Ófrið
Hér fullyrðir Gunnar Smári að betra sé að vera óvarinn fremur en að vera varin gangvart þeim hættum sem gætu steðjað að landsmönnum! Til að svara þessu á einfaldan hátt svo afvegaleiðing Gunnar á raunveruleikanum, er að ef NATO hefði ekki verið stofnað væru Rússar búnir að jarða Evrópu og Evrópubúar nútímaþrælar Rússlands, án frjálsræðis, skoðanafrelsis né nokkurs þess sem vesturlandabúar hafa notið frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar .
Í lokin fer Gunnar endanlega á hausinn ofan í drullupottinn.
Þar setur hann fram â Það mætti allt eins gefa Rússum þetta fé
Hér er enn eitt lýsandi dæmi um mann sem er svo afvegaleiddur í blekkingarleik, að hann telur að betra sé að borga fjárkúgun um aldur og æfir, eins og Rússneska Mafían og Rússnesk stjórnvöld stunda og hafa gert um áratuga skeið. Þessi peningur færi beint í að styrkja herafla og hergagnaframleiðslu Rússlands svo þeir gætu stundað enn frekar fjárkúgun gangvart nágrannaríkjum sínum. Gunnar Smári er og verður aldrei friðarsinni, hann er talsmaður þess að framsal okkar Íslendinga sé réttlætanlegt í hendur Rússum, og það eigum við að gera okkur að góðu. Slíkum skoðunum hafna ég. Meira að segja hafa stjórnmálamenn áttað sig á því að þjóðernisást er myndugleiki en níðingsháttur skömm, þetta er megin munur á forsetum Úkraínu og Rússlands. Þjóðernisást á og kemur ekki í veg fyrir samstarf þjóða, hún eflir virðingu og samheldni.
Hér má sjá grein Gunnar Smára: https://www.visir.is/g/20222237768d/allir-i-nato-en-hver-vill-borga-
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.