Að ata heimsku fótgönguliði út í foraðið!

Nú hafa stjórnendur vinstri flokkana þar með talið Viðreisn ákveðið að ata fram ungliðahreyfingum sínum til að mótmæla löggjafanum, þar sem lögreglan hefur boðað fjóra fréttamenn til skýrslutöku. Hver ætli sé ástæða þess að Lögreglan sé að kalla þetta fólk fyrir, halda þeir, sem hafa orðið umhverfir af heift og bera því við að einungis sé verið að um saklaust mál sé að ræða. Halda þeir að þeir séu boðaðir vegna þess að ekkert sé athugavert um framgöngu þeirra í þessu máli, eða telja þeir sig yfir lög og rétt hafna. NEI! Það má aldrei verða að nokkur stétt sé yfir það hafnir að fara að lögum og því er það svo, að ef fréttamenn telji sig hafa þann rétt eftir breytingu á lögunum um vernd heimildarmanna, að þeir geti framið alkyns lögbrot vegna þessara breytinga á lögunum, þarf að breyta þeim til baka. Rannsókna blaðamenn eru nauðsynlegir hverri þjóð, en þeir sem aðrir þurfa einnig aðhald, eins og sjá má núna, að heilu fréttamiðlarnir fara hamförum gagnvart löggjafanum , vegna þess að þeir kalli fólk til yfirheyrslu. Þvílíkur hroki í þessu fólki, miðað við þau læti mætti halda að ekki bara þeir fjórir sem boðaðir hafa verið til skýrslutöku, heldur miðlanir sem þeir starfa fyrir séu ekki lengur hafðir yfir vafa um að vera meðvikir í glæpnum.
En um hvað er þetta mál allt saman, er það um þann feluleik og áróður sem fréttamiðlarnir halda fram, það er afhjúpun heimildarmanns, eða er það tilraun til manndráps á eiganda síma sem í þessu tilfelli er stolið af fóralamb, en ætla má að fasískur skæruliðahópur fréttamannaelítunnar, afritað hann og skilað síðan aftur á væntanleg dánarbeð fórnar lambsins er óvænt vaknaði úr rotinu og afhenti löggjafanum síman, sem vill nú hafa tal af viðkomandi fréttamönnum sem hafa stöðu SAKBORNINGA, menn hafa verið látnir víkja fyrir minna og þessir sömu frétta menn hafa ekki látið sitt eftir liggja í að ýta undir slíkt.
Nei! Þeir frammámenn þessara flokka sem nú ata ungviðinu út í foraðið, gera sér greinilega að ungliðahreyfingar þeirra eru ekki skinsamari en það að á auglýsingaborða stendur í restina að fjórmenningarnir eru með stöðu SAKBORNINGA, og vita að það liggur mikið fyrir þegar lögregla boðar fólk til skýrslutöku, hvort um er að ræða vitni eða SAKBORNINGA. Þeir sem þarna mæta og mótmæla löggjafanum er þar með að réttlæta að „fréttamenn „ geti eitrað og eða drepið mann og annan í nafni fréttamennsku, því umræðan sé svo brýn að hún þurfi að koma fyrir augu almennings. Er þetta það sem við viljum að þessi nýja löggjöf veiti fréttamönnum eða gerum við kröfu til þess að þeir sitji við sama borð og við hin, er búum í þessu landi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Komið hefur skýrt fram í fjölda frétta af þessu máli hvaða sakir eru bornar á fréttamennina fjóra. Brot gegn friðhelgi einkalífs. Annað ekki.

Guðmundur Ásgeirsson, 19.2.2022 kl. 14:49

2 Smámynd: Guðmundur Karl Þorleifsson

Það er það sem sagt er, gert til að afvegaleiða umræðuna.   Við skulum gefa okkur það að vikomandi lögreglustjóri er ekki búinn að vera með þetta inni á borði hjá sér ásamt fjölda löglærða manna sem ásakanir á blaðamenn sem ekki halda vatni.  Því ef sakbendingin væri eins og fréttamannaelítan heldur fram, væri vandræðalaust fyrir fréttamennina að mæta til yfirheyrslu.  Gefum löggjafanum rými til að koma með það sanna í ljós, séu fréttamennirnir saklausir er það vel, en verði þeir fundir sekir um alvarleg misstök þá er það skaði fyrir rannsókarblaðamennsku á Íslandi og það væri miður.

Guðmundur Karl Þorleifsson, 19.2.2022 kl. 16:47

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Löggjafinn hefur enga aðkomu að rannsókn sakamála, enda myndu slík afskipti brjóta gegn 2. gr. stjórnarskrárinnar.

Guðmundur Ásgeirsson, 19.2.2022 kl. 16:55

4 Smámynd: Guðmundur Karl Þorleifsson

Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er rétt hjá þér og biðst ég velvirðingar á því, hér á að standa rannsóknar - lögreglunnni.  

Guðmundur Karl Þorleifsson, 20.2.2022 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband