Heldur Jóhanna Sigurðardóttir að landsmenn séu með gullfiskamynni.

Í dv í dag er haft eftir Jóhönnu Sigurðadóttur merkileg yfirlýsing komi frá fyrsta fyrverandi kvenn forsætisráðherranum, sem hafði hátt um " Skjaldborg heimilinna" en reyndist vera gjafagjörningur til handa auðmönnum og fjármálastofnunum sem ekki þurftu að taka þátt í hruninu. Nei sumir fengu meira að segja tíma til að flytja fjármuni úr landi, til þess eins að ávaxta þá um 20% án spurninga hvaðan þeir kæmu. Þessi málpípa er ekki marktæk frekar en Samfylkingin almennt, flokkur sem hefur logið að fátækum og öryrkjum um að gæta hagsmuni þeirra, en því var greymt í tíð Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Þeirra eftirmæli eru arðrán á fátæka, öryrkja og eftirlaunendur. Nú hefur Flokkur fólksins notið þess hversu Samfylkingin er dauðadæmdur flokkur án hugsjóna og stefnu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Tími Jóhönnu kom - og fór.

Gunnar Heiðarsson, 30.11.2021 kl. 15:53

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 Ekki nema hún sé sjálf með gullfiskamynni!

Sigurður I B Guðmundsson, 30.11.2021 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband