Er ástæða til að láta bólusetja sig með ÖRFUNNARSKAMTI!!!

Nú berast þær fréttir að sóttvarnarlæknir í boði landlæknis hvetja til örvunar bólusetningar, á sama tíma berast þær fréttir að Svíar sem ekki hafa verið með þessi bólusetningaráform og samkomutakmarkanir eru ekkert verr staddir en aðrar þjóðir. Hver ætli sé ástæðan?
Eru Íslensk heilbrigðis yfirvöld vanhæf til að takast á við faraldurinn, er hámenntaðir lyfja- og meinafræðingar ekki færir til að rannsaka hvað sé innihald þeirra efna sem verið er að sprauta inn í Íslendinga, er búið að rannsaka hvort þeir sem hafa verið full bólusettir og sóttvarnarlæknir fullyrti að landsmenn myndu mynda fjölónæmi. Aldrei var minnst á einhvern örvunar skammt af einhverju sulli sem sóttvarnarlæknir veit greinilega ekkert um hvað inniheldur, né hvort örvunarskammturinn geri eitthvert gagn frekar en með fyrri yfirlýsingar sóttvarnarlæknis, um myndun eitthvert fjölónæmi.
Niðurstaðan er sú, séð frá augum hins almenna Íslendings að heilbrigðisyfirvöld vita ekkert hvað þau eru að gera, vísa í einhverja erlendar stofnanir, ríki og ríkjasambönd, svo þau geti varpað ábyrgðinni á sínum aulaskap yfir á aðra. Eitt sem er merkilegt við þetta allt saman er að framleiðendur sullsins sem verið er að sprauta inn í fólk, bera enga ábyrgð á djúsnum né afleiðingum sem djúsinn veldur, heldur hefur VG tekið að sér hlutverk ábyrðaraðilans, sem þeir síðan ætla að varpa yfir á almenning til að bera kostnað ekki aðeins af sullinu og ómældri yfirtíð heilbrigðisstéttarinnar, heldur er Katrín Jakobsdóttir búin að fjárfesta í sullinu sem dugar næstu þrjú til fjögur árin, sem segir að það á að halda þessari vitleysu áfram á kostnað landsmanna. Íslendingar eru tilraunadýr eins og hverjar aðrar rottur á tilraunastofum, eini kosturinn fyrir lyfjafyrirtækin er að þeir þurfa ekki að fóðra vitleysingana.
Er ekki komin tími til fyrir stjórnvöld að krefja þess að Heilbrigðisráðuneytið geri kröfur á og rannsaki hvort einhver annarlegar ástæður séu fyrir þessum endalausu bólusetningum, þar sem nágrannaríki okkar sem við berum okkur oft við á hátíði og tyllidögum það er Svíþjóð, virðist ekki ætla að falla í gryfju sjálftökufyrirtækja af ótta við að heimurinn farist þó sleppt sé úr þessu sulli sem sprautað er í fólk.
Er ekki komin tími fyrir Landlækni að láta mæla hlutfall þeirra sem taldir eru fullbólusettir, hvort viðkomandi sull sem í þá var dælt hafi skilað viðunandi árangri, það er að einstaklingarnir hafi myndað mótefni?
Ég held að við þurfum að stíga varlega til jarðar í bólusetningum, þær geta valdið meiri skaða líffræðilegum varnarkerfi mannsins, samanber ofnotkun pensilíns.
Formaður ÍÞ

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Inga Þormar

Þetta er komið út í algjöra vitleysu, og nú er byrjað að kenna þeim sem vilja alls ekki láta sprauta sig með tilraunalyfjunum um að þau séu misheppnuð og virki ekki eins og lofað var.

Svo er byrjað að ljúga um að ósprautaðir séu baggi á heilbrigðiskerfinu núna!

Kristín Inga Þormar, 16.11.2021 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband