1.11.2021 | 11:08
Er komin tími til að segja â hingað og ekki lengra
Nú stendur yfir alþjóðleg loftlagsráðstefna í Glasgow, þar sem fulltrúar fjölda þjóða eru saman komnir. Eitt vekur athygli, er fjöldi Íslenskara embættismanna og ráðherra núverandi valdalausrar starfstjórnar á viðkomandi fundi. Þar með er ég ekki að kasta rýrð á að Íslendingar sendi þangað fulltrúa svona 5 til 10 manns, en 50 finnst mér vel í lagt. Hvar er forseti landsins!?
Ef við setjum þetta í samhengi við Bandaríkjamenn þá myndu þeir senda um það bil, 45000 mans, nú ef við bærum okkur saman við norðurlöndin þá myndu Danmörk , Noregur og Svíþjóð senda 750 til 1000 manns hver þjóð. Hver heilvita maður sér að Íslendingar eru að fara offari í þessu máli og engin tilgangur með ferð þeirra, er þangað eru sendir á kostnað samfélagsins og núverandi starfstjórn gerir þetta í heimildarleysi, þar sem alþingi hefur ekki verið kallað saman til samþykkis á þessari eyðslu. Það verður nauðsyn að gerð verði grein fyrir þessari eyðslu, hverju hún áorkaði, útskýringu forsætisráðherra á þessari miklu þörf Íslendinga á að sýnast vera eitthvað númer á þessari ráðstefnu, þar sem Ísland er að öllum líkindum eitt minnst mengandi ríki heims, og einungis 0,00014% af heildar losun, þar af er mengun vegna stóriðju sem nýtir Íslenska vistvæna orku og sparar þar með mengun um hátt í 70% væri framleiðslan unnin í mengandi löndum á borð við Kína, Rússland eða Indland en mengun af iðnaði og samgöngum er um og yfir 86%. Hvers vegna hjóla ekki VG og aðrir svo kallaðir umhverfissinnar í þann hóp heldur en í almenning, með látum.
Nei þetta eru allt fals spámenn, sem ætla að beina þjóðinni í að innleiða rafbíla, sem eru með margfalt meira kolefnisspor heldur en gömlu jálkarnir, sem brenna jarðeldsneyti, í stað þess að beina umræðunni í að innleiða bílaflota er nýtti umhverfisvænna eldsneyti. Hér er einungis um hræsni að ræða, sem þarf að stöðva, áróðurinn er skaðlegur samfélaginu og heiminum öllum.
Það er orðið verulegt áhyggjuefni þegar lítill minnihlutahópur með starfandi umkverfisráðherra í broddi fylkingar á ábirgð forseta landsins, að senda erlendis fjölda manns á kostnað ríkisins, þar sem ég áætla að ekki séu samþykktar heimildir í fjárlagafrumvarpi sá kostnaður sem þessu fylgir, það eru ferðir uppihald og dagpeningar, svo ekki sé talað um nýtingu vinnustunda þessa fólks fyrir samfélagið. Þá er hér ekki talinn upp það kolefnisspor sem þessir svo kölluðu umhverfisstjórnmálamenn og ríkisstarfsmenn valda, þeir verða mjög sennilega allt árið að vinna það upp!
Þá er rétt að minna á hræsni VG, þegar þeir básúna út um allan heim að Íslendingar séu mestu umhverfissóðar sem til eru í heiminum og hafa fengið einhverja bjána til að setja fram reiknikúnstir til að færa fyrir því rök, en styðja síðan auglýsingarherferð þar sem túristum er sagt að landið sé hreinasta land í heimi, hér sé hreint loft og ferskur blær yfir öllu. Á þessu einu er hægt að sjá hræsnina í VG.
Nú er komin upp sú staða að þjóðhöfðingjar Kína og Rússlands ætla ekki að mæta á þessa sýndarmennsku ráðstefnu, og þar með verður ekkert takmark sett sem væri bindandi fyrir þær helstu þjóðir sem að mengun standa.
Formaðru ÍÞ
Ef við setjum þetta í samhengi við Bandaríkjamenn þá myndu þeir senda um það bil, 45000 mans, nú ef við bærum okkur saman við norðurlöndin þá myndu Danmörk , Noregur og Svíþjóð senda 750 til 1000 manns hver þjóð. Hver heilvita maður sér að Íslendingar eru að fara offari í þessu máli og engin tilgangur með ferð þeirra, er þangað eru sendir á kostnað samfélagsins og núverandi starfstjórn gerir þetta í heimildarleysi, þar sem alþingi hefur ekki verið kallað saman til samþykkis á þessari eyðslu. Það verður nauðsyn að gerð verði grein fyrir þessari eyðslu, hverju hún áorkaði, útskýringu forsætisráðherra á þessari miklu þörf Íslendinga á að sýnast vera eitthvað númer á þessari ráðstefnu, þar sem Ísland er að öllum líkindum eitt minnst mengandi ríki heims, og einungis 0,00014% af heildar losun, þar af er mengun vegna stóriðju sem nýtir Íslenska vistvæna orku og sparar þar með mengun um hátt í 70% væri framleiðslan unnin í mengandi löndum á borð við Kína, Rússland eða Indland en mengun af iðnaði og samgöngum er um og yfir 86%. Hvers vegna hjóla ekki VG og aðrir svo kallaðir umhverfissinnar í þann hóp heldur en í almenning, með látum.
Nei þetta eru allt fals spámenn, sem ætla að beina þjóðinni í að innleiða rafbíla, sem eru með margfalt meira kolefnisspor heldur en gömlu jálkarnir, sem brenna jarðeldsneyti, í stað þess að beina umræðunni í að innleiða bílaflota er nýtti umhverfisvænna eldsneyti. Hér er einungis um hræsni að ræða, sem þarf að stöðva, áróðurinn er skaðlegur samfélaginu og heiminum öllum.
Það er orðið verulegt áhyggjuefni þegar lítill minnihlutahópur með starfandi umkverfisráðherra í broddi fylkingar á ábirgð forseta landsins, að senda erlendis fjölda manns á kostnað ríkisins, þar sem ég áætla að ekki séu samþykktar heimildir í fjárlagafrumvarpi sá kostnaður sem þessu fylgir, það eru ferðir uppihald og dagpeningar, svo ekki sé talað um nýtingu vinnustunda þessa fólks fyrir samfélagið. Þá er hér ekki talinn upp það kolefnisspor sem þessir svo kölluðu umhverfisstjórnmálamenn og ríkisstarfsmenn valda, þeir verða mjög sennilega allt árið að vinna það upp!
Þá er rétt að minna á hræsni VG, þegar þeir básúna út um allan heim að Íslendingar séu mestu umhverfissóðar sem til eru í heiminum og hafa fengið einhverja bjána til að setja fram reiknikúnstir til að færa fyrir því rök, en styðja síðan auglýsingarherferð þar sem túristum er sagt að landið sé hreinasta land í heimi, hér sé hreint loft og ferskur blær yfir öllu. Á þessu einu er hægt að sjá hræsnina í VG.
Nú er komin upp sú staða að þjóðhöfðingjar Kína og Rússlands ætla ekki að mæta á þessa sýndarmennsku ráðstefnu, og þar með verður ekkert takmark sett sem væri bindandi fyrir þær helstu þjóðir sem að mengun standa.
Formaðru ÍÞ
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.