Hafnaðir fagur galar sendir á loftlagsráðstefnu í Glasgow!

Nú er ljóst að VG og fráfarandi ríkisstjórn skilur ekki skilaboð nýliðina kosninga! Þar var öfga stefnu Guðmundar Inga Guðbrandssonar fráfarandi umhverfisráðherra, sem og stefnu VG í umhverfismálum, en nú ætlar fráfarandi ríkisstjórn er situr að svikaráðum og senda 50manna nefnd á loftlagsráðstefnuna í Glasgow með nýja skilmála er binda hendur landsmanna til 2040 um kolefnislaust Ísland. Er ekki tími til komin að lækka rostann í þessu fólki svo um muni, þetta fólk eru Marxista öfga sinnar og skilja ekki að við erum á leið inn í kólnandi tímabil en ekki hlýindaskeið, eins og aukning Grænlandsjökuls ber með sér. Hvaða leifi hefur þetta skrípi til að binda hendur landsmanna, þar sem núverandi stjórn er einungis starfstjórn. Alþingi hefur ekki samþykkt þessa ályktun, né verið kölluð saman til að veita þessu fólki leifi til að koma fram fyrir hönd þjóðarinnar með þessum hætti. Halda opinberir aðilar að þeir geti ráðgast að eigin geðþótta með fjöregg þjóðarinnar, án þess að á því sé tekið af umboðsmanni alþingis og saksóknara, nema þeir viti að dugleysi þeirra sé slíkt að þeir hlaupi undir borð með skottið á milli lappanna. Hefur forseti landsins samþykkt þennan gjörning, ég bara spyr?
Er komin tími til að ráðamönnum þjóðarinnar verði gert grein fyrir, að þeir þurfi líka að fara að leikreglum. Á eftir vill að leifa þeim að komast upp með að valsa yfir hagsmuni þjóðarinnar, án þess að þeir sem eiga að standa vörð gagnvart slíku, komi í veg fyrir ásetninginn, standi í lappirnar og segi hingað og ekki lengra. Er ekki komin tími til að þeir alþingismenn vakni, sem eru væntanlega ekki að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum og geri þessu fólki grein fyrir því að þessi nefnd, né fyrrverandi umhverfisráðherra hefur ekkert umboð til að skuldbinda þjóðina á einn eða annan hátt og komi fólkinu niður á jörðina þó ekki væri nema með annan fótinn.
Hvar eru fréttamiðlar núna, hvers vegna leita þeir ekki álitna spurninga til starfstjórnar, svo ekki sé talað um forsætisráðherra, hún gæti þá einnig smælað til landsmanna eins og hún gerir þegar hún ræðir við erlenda tækifærissinna.

Nei, það þarf að stöðva yfirgang ráðamanna og æðstu stjórnenda landsins þegar þeir leifa sér að halda að þeir séu uppi á miðöldum og geti troðið á öllum að eigin geðþótta.
Stöndum vörð um landið okkar, það gerir það enginn annar og alla veganna ekki ráðamenn þjóðarinnar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eftir lesningu pistilsins var mer litið til hliðar á mynd Jóns Vals Jenssonar heitins og hugsaði til baráttu hans fyrir sjálfstæði Ísands. Mikill  fjöldi fólks myndi flykkja sér um fyrirliða sem er með árangursríkri aðferð kæmi ráðamönnum ofan af þeirri óáran að "valsa yfir hagsmuni þjóðarinnar". Heyrði í einum týndum baráttu strák í dag Sturla Jónssyni væri góður að fylgja einum okkar minnsta bræðra á þingi og flokki hans Sigmundi Davið. 

Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2021 kl. 00:57

2 Smámynd: Guðmundur Karl Þorleifsson

Tek heilshugar undir þetta, Jón Valur var ehilshugar þegar kom að hagsmunum þjóðarinnar og þar fékk ekki spillingarmáttur sjálftökunar sér stað, blessuð sé minning hans.  Við sjáum hvernig ætíð er hjólað í þá sem vilja standa í lappirnar gegn spilltu þjóðfélagi, þeir tveir er þú nefnir að ofan hafa fengið að súpa súrar kveðjurnar.

Guðmundur Karl Þorleifsson, 27.10.2021 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband