Er almenningur á Íslandi mestu sóðar heims!

Það kann að líta þannig út þegar vinstri áróðursmeistarar Marxista á Íslandi ná hæstu hæðum. Nú er í farvatninu viðræður á milli þeirra flokka sem voru í síðustu ríkisstjórn, þar sem umhverfismál eru rædd sem aldrei fyrr. En hver vegna ætli það sé, eru Íslendinga mestu umhverfissóðar Evrópu? Ef svo er, hvernig ætli standi þá á því og er eftir vill um blekkingu að ræða til að halda við skattpíningu á almenning?
Ég hef farið yfir þessi mál og velt þessum hlutum fyrir mér! Eins og heimurinn sér Ísland og Íslendinga, jú samkvæmt þeim stöðlum sem við erum borin saman við önnur lönd, þá eru Íslendingar mestu sóðar Evrópu og þó víðar mætti leita. Hvernig má það vera, en á sama tíma eru Íslensk stjórnvöld sem og ferðamannaiðnaðurinn í óða önn að kynna landið sem hreint land? Jú málið er fyrst og fremst að kenna stjórnvöldum, það er alþingi og ríkisapparatinu. Þá er núverandi svokallaði umhverfisflokkur með umhverfisráðherra í broddi fylkinga fremstur í flokki sóðaskapar og uppdubbaðar lýi, það er VG hefur staðið fyrir einum mesta sóðaskap í nýsköpun sem umgetur hér á Íslandi, það eru leyfir sem þeir hafa barist fyrir ásamt á sínum tíma Samfylkingin. Jú víð erum að tala um Sílikonverksmiðjurnar sem betur fer eru ekki lengur starfandi og verða það vonandi aldrei. Brennsla á kolum og spýtna spreki er þar margföld á við aðra mengandi starfsemi. Nú svo skulum við tala bara hreint út um svo kölluðu aflandsbréfin sem ríkisfyrirtækin stunda að selja til mengandi landa svo viðkomandi lönd líti betur út á pappírum en að sama skapi Ísland fellur í ruslflokk.
Það er nóg við hreina orku að gera hér á Íslandi, þar með talið alkyns grænmetis framleiðsla svo eitthvað sé nefnt. Slík framleiðsla myndi auka framleiðni landsins og skapa mikil atvinnutækifæri, minka atvinnuleysi og afla verulegs gjaldeyris. Þá er vetnisframleiðsla vænlegur kostur, sem Íslendinga ættu að vera í farabroddi um, þar sem lítil sem engin mengun verður til við bruna slíkrar orku og er um leið gjaldeyris sparandi og myndi auka gjaldeyrisforða landsins til muna. Þá væri leyst mengunarvandamál framtíðar við losun mengandi rafgeyma, sem er og verður fylgifiskur rafbílavæðingarinnar sem Íslendingar ætla greinilega að ana út í án umhugsunar, og taka á það svipaða brjálsemi og í refa og fiseldisrækt forðum. Ég er fullviss að rafbílar þeir sem framleiddir eru í dag verða bannaðir upp úr 2050 vegna mengunar og endurvinnslu örðuleika slíkra faratækja.
Jú það var rétt hjá Sjálfstæðisflokknum, “ Ísland er land tækifæranna“ en það verður einungis, sé rétt á spöðunum haldið. Það er einfalt að breyta landinu í ruslahaug vindmyllugarða og rafbílahauga á stuttum tíma, verandi búnir að setja upp hleðslustöðvar um allt land, eða hugsa málið upp á nýtt og nýta hreinan orkugjafa, það er vistvæna brunaorku sem væri með 90% vistvænn. Þá fyrst geta stjórnvöld sem og ferðaiðnaðurinn státað af landinu okkar fagra, „Íslandi“
Formaður ÍÞ

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband