20.9.2021 | 09:20
Er einungis einn flokkur sem stendur með þjóðarhagsmunum!
Greinilegt er að það er einungis einn flokkur sem þorir að setja það í stefnuskrá fyrirkomandi kosningar, að þeir ætli að standa með þjóðinni, standa vörð um þjóðarhagsmuni og stuðla að réttlæti til handa öllum en ekki bara fyrir suma. Ég held að almenningur viti við hvaða flokk ég á við, það er Miðflokkurinn. Aðrir flokkar treysta sér ekki til að standa vörð um þjóðar heill, eru tilbúnir að selja landið, landsgæðin og menningu, til þess að þeirra mati, þjóna alþjóðavæðingu. Það gerir það engin þjóð nema heimskir Íslendingar!, meira að segja Bretar taka afstöðu samkvæmt sínum hagsmunum fyrst og fremst. Meðalmennskan hjá flokkum sem eru í framboði sem og þeim fréttamönnum, sem að öllum líkum eru keyptir til að vera helgislépur, það er þora ekki að spyrja spurningar sem máli skiptir, það er hver afstaða flokka er gagnvart innflytjendum, orkupökkum, sæstreng og ekki síst hvernig þessir flokkar ætla að tækla ef Norðmenn segja sig úr EES samstarfinu.
Hvernig væri að fréttamenn sem telja sig vera fjórða valdið á hátíðarstundum hypjuðu upp um sig buxurnar og hjóluðu í flokkanna og krefðust skýr svör um ofangreindar spurningar, eða ætla þeir að halda áfram að vera marlausir viðhlæjendur landráðaflokka, sem segja eitt í dag og efna ekkert á morgun.
Almenningur á Íslandi á rétt á að vita að hverju þeir ganga, er þeir ganga að kjörborðinu.
Formaður ÍÞ
Hvernig væri að fréttamenn sem telja sig vera fjórða valdið á hátíðarstundum hypjuðu upp um sig buxurnar og hjóluðu í flokkanna og krefðust skýr svör um ofangreindar spurningar, eða ætla þeir að halda áfram að vera marlausir viðhlæjendur landráðaflokka, sem segja eitt í dag og efna ekkert á morgun.
Almenningur á Íslandi á rétt á að vita að hverju þeir ganga, er þeir ganga að kjörborðinu.
Formaður ÍÞ
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.