Er þjóðin með gullfiskamynni?

Jú auðvitað er það árangur hægrimanna ef vinstri sveifla verður í stjórnarfari Íslendinga, það er að segja að græðgi hefur blindað þá svo að þeir skilja ekki lögmál skinseminnar. Þá er gullfiskaminni Íslendinga slíkt, að áróður og fyrirheit fyrri vinstri ríkisstjórnar „Skjaldborg heimilanna“ er löngu gleymt. Almenningur er ekki að velta fyrir sér hvernig ástandið verður að lokinni vinstristjórn, því megnið af svokölluðum hægri flokkum er ekkert annað en loforðaflaumur, sem aldrei er efndur. Þar af leiðandi gætu Sjálfstæðisflokkurinn undir stjórn Bjarna Ben og Vinstri Græn undir Katrínu Jakobsdóttur verið sami flokkurinn, málefnalega er ekki orðin neinn munu á þessum flokkum, einungis upphrópanir sem aldrei eru efndar, það er lobbíistar.
Það má kalla það svo að einungis sé einn hægriflokkur eftir, því hann er sá flokkur sem hefði verið skilgreindur sem miðflokkur hér áður fyrr og kallast Miðflokkurinn, engan vegin hægriflokkur, en þeir verða að éta það sem úti frýs að gangast undir það að vera eini hægri flokkur landsins sem bíður sig fram að þessu sinni.
Síðan koma flokkar á borð við Samfylkingu, Viðreisn, Pírata og Flokk fólksins, þar sem engin er hugmyndafræðin önnur en að ljúga að almennum borgurum að þeir ætli að gera allt fyrri alla, að undanskildum þeim er hafi auðgast eitthvað, óheftan innflytjenda iðnað og og hækkun skatta sem á endanum mun bitna á almúganum sem flykkir liði til að kjósa þetta landráðafólk.
Og þá er komið að einni merkustu trúðum sem litið hafa dagsins ljós í Íslenskum stjórnmálum. Það er Sósíalistaflokkurinn, með mann í brúnni sem hikar ekki við að aumingjavæða sjálfan sig til að ná til þeirra sem minna mega sín, það er að hann eigi engar eignir, hafi engin laun og sé fátækari en allt sem fátækt er í landinu, en á sama tíma verið að selja eign upp á 125000000kr. Hverjir trúa slíkum lobbíista, ekki ég!, og vonandi rennur ljósið upp fyrir öðrum um að þessi maður kemur ekki til með að gera neitt fyrir landsmenn, né verkafólk þó hann komist á þing, því ekki gerði hann neitt fyrir þá er hann sveik um blaðburðalaunin er hann setti fréttamiðla á hausinn ytra. Nei þetta er maðurinn sem ekki gat ferðast á almennu farrými, né saga klass, heldur þurfti hann einkaþotu undir flottræfilsháttinn er hann fór á fundi erlendis, enda var hann þá liðtækur meðal hrunfélaganna.
Það er ljóst að Íslendingum eru í vanda staddir þegar kemur að velja hverja þeir velja til setu á þingi Íslendinga, þegar valið stendur einungis á milli hræsnara og en meiri hræsnara. Ég geri mér grein fyrir að það eru ekki allir sem bjóða sig fram til þings sem falla undir þessa skilgreiningu, en það getur verið þrautin þyngri að finna þá sem eru heiðarlegir og hafa það sem þarf til að standa vörð um Ísland og Íslenska menningu. En eftir sem áður er það á ábyrgð þjóðarinnar að velja þá sem á þingi sitja.
Formaður ÍÞ

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þú ert búinn að gleyma því hvernig minni er skryfað allavega. Mynni er það ekki nema að þú sért máske að tala um gullfiskamunna. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 19.9.2021 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband