Athyglisverð skilaboð Viðreisnar !

Jú það voru merkileg skilaboðin til þjóðarinnar frá formanni Viðreisnar á landsfundi sem haldin var 28 ágúst 2021. Þau voru skýr og engu um það að villast að Viðreisn ætla inn í ESB án samþykkis þjóðarinnar, fái þeir tækifæri frá þjóðinni til áhrifa að loknum kosningum nú í haust. Þau minnast ekki á þennan gjörning, heldur eins og formaðurinn kemst að orði“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að fái flokkurinn umboð verði það fyrsta verkefni hans að semja um gagnkvæmar gengisvarnir og tengja krónuna við evru. “ en hún veit að þeirri framkvæmd er ekki hægt að framfylgja nema að inngöngu lokinni, samk. skilmálum ESB.
Annað mál er formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir lagði ríka áherslu á voru loftlagsmálin. Þar sem hún vildi ganga enn harðar í umskiptum yfir í vistvæna orku en núverandi ríkisstjórn hafði á prjónunum. Hvað þíðir þetta, jú ef þú átt bíl sem notar jarðefnaeldsneyti þá getur þú afskrifað hann hér og nú, kjósir þú Viðreisn, því þeir ætla að gera hann verðlausan. Þá gleimir formaðurinn að sú mengun sem skapast hér á Íslandi skiptir engu máli í stóra samhenginu, hvergi minnist hún á að fordæma Þýskaland né Kína vegan stóru kolaorkuverin sem nýlega hafa verið reist, né á að reisa. Nei það skal pína Íslendinga svo sýndarmennska stjórnmálamanna sé dásemuð á erlendri grundu.
Annað mál setur hún á oddin og skil ég hana að sumu leiti, en þar fellur hún í grífju sjálfmiðunnar vegan eigin fjölskyldu, það er staða fatlaðra, en hvergi minnist hún á aldraða né öryrkja, hinn almenna borgara né innflytjenda flóruna sem hún hefur dásamað hingað til. Nei hún passar sig á að skauta fram hjá þeim kostnaðrlið sem hælisleitendaliðurinn kostar þjóðina. Það er greinilegt að Viðreisn virðist vera á rangri leið.
Formanninum virðist ekki skilja fjármálalæsi mikið, miðað við þegar hún telur að hægt sé að hafa verð á matvörum og annari innfluttri vöru á sama verði og erlendis. Hún þarf að átta sig á að hún býr ekki legnur í Þýskalandi, heldur á eyju norður í ballarhafi, þar sem öll aðföng koma með skipum og eða flugvélum, er áður hafa að mestu leiti verið flutt til fyrirheitna landsins hennar með sama hætti. Við Íslendingar komum alltaf til mað að vera með hærri kostnað en þekkist erlendis, hversu mikill sá kosnaður er getur oltið á álögum fluttningsaðila og stjórnvalda. Verðbólga er ekki orsök krónunar, heldur óráðsía fjármálastjórnunar landsins, það er skiptir engu máli við hvaða glaldmiðil við tengjum okkur við, hugafarsbreyting þarf að eiga sér stað hjá stjórnendum þessa lands, er skilar sér síðan til almennings.
Það eru að koma kosningar, kjósendur sjá hér hvert stefnir kosmist Viðreisn til áhrifa innan stórnsýslunnar. Varist slysin, það er á þína ábyrgð hverja þú kýst í komandi kosningum. Komum í veg fyrir að Viðreisn selji þjóðina til nýlenduherra ESB ríkjanna.
Guðmundur Karl Þorleifsson formaður ÍÞ

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Það fer enginn inn í ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta er regla sem ESB setur sjálft. Það er gerður samningur og síðan þarf þjóðin að samþykkjaþann samning.

Jósef Smári Ásmundsson, 29.8.2021 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband