15.8.2021 | 10:25
Smánarblettur á Íslenskri þjóð
Það er smánarblettur á Íslenskri þjóð að hafa verið þátttakendur í stríðinu í Afganistan, sem við urðum við þátttöku í gegnum NATO. Að NATO og Bandaríkin skulu láta það viðgangast að hlaupa frá þessu stríði með skottið á milli fótanna, vitandi að þar verði fjölda aftökur af hendi Talibana á hendur þeim stjórnvöldum sem þjóðirnar hafa stutt fram að þessu er vesturveldunum til háborinnar skammar. ÞETTA ÞJÓÐARMORÐ Á AFGÖNUM ER Á ÁBYRGÐ VESTURVELDANNA SEM HAFA TEKIÐ ÞÁTT Í ÞESSU OG SAMEINUÐUÞJÓÐANNA. ÍSLENDINGAR HAFA TEKIÐ VIRKAN ÞÁTT Í ÞESSU MEÐ SAMÞYKKI RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS OG ALÞINGIS, Í GEGN UM SÞ OG NATO, ALMENNINGUR Á ÍSLANDI ER ÞAR MEÐ KOMIN MEÐ BLÓÐI DRYFNAR HENDUR UPP FYRIR HNAKKA, ÆTLAR ALMENNINGUR AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ AFTUR Á ÞING Á NÆSTU DÖGUM.
Ég held að það þurfi að draga stjórnmálamenn sem hafa verið hlynntir þessari ráðstöfun til ábyrðar og ríkisstjórn sem og alþingi þurfi að biðja þjóðina afsökunar. Eina leiðin til að stöðva þennan ófögnuð sem vesturveldin eru búin að koma sér út í, er að hefja stríð að nýju og útrýma Talibönum, þeir eru Múslimskir glæpalýður, sem svífst einsskins og skilja ekkert annað en að þeim sé svarað í sömu mynt og þeir viðhafa gagnvart almenningi í Afganistan sem og annarstaðar sem þeir stíga niður fæti. Það getur verið að mönnum finnist ég herskár í þessum pistli, en verði Talibönum ekki svarað af hörku, munu þeir líta á þetta sem stórsigur gegn ekki aðeins Afgönum heldur öllum vestrænum ríkjum og munu fyrr heldur en síðar ráðast á vesturveldin með meira ofstopi og glæpum sem við höfum aldrei séð fyrr.
Ég skal viðurkenna það að það voru mistök hjá Bandaríkjunum að ráðast inn í Afganistan gegn Talibönum, búnir að styðja þá með peningum og vopnum, en láta hjá líðast að hreinsa ekki þannig til að þeim tækist að vinna stríðið. Þessar þjóðir og leiðtogar þeirra skilja ekkert annað en að þeim sé sýnt í tvo heimanna.
Ég skora á Íslensk stjórnvöld að senda skýr skilaboð til NATO og Bandaríkjanna, þrátt fyrir að Kabúl sé fallin í hendur þessara glæpamanna, að það sé ekki hægt að skilja Afgana eftir til slátrunar, hér þarf að grípa inn í! Annars eru við að samþykkja mestu fjöldamorð frá síðari heimstyrjöldinni.
Guðmundur Kar Þorleifssn formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Ég held að það þurfi að draga stjórnmálamenn sem hafa verið hlynntir þessari ráðstöfun til ábyrðar og ríkisstjórn sem og alþingi þurfi að biðja þjóðina afsökunar. Eina leiðin til að stöðva þennan ófögnuð sem vesturveldin eru búin að koma sér út í, er að hefja stríð að nýju og útrýma Talibönum, þeir eru Múslimskir glæpalýður, sem svífst einsskins og skilja ekkert annað en að þeim sé svarað í sömu mynt og þeir viðhafa gagnvart almenningi í Afganistan sem og annarstaðar sem þeir stíga niður fæti. Það getur verið að mönnum finnist ég herskár í þessum pistli, en verði Talibönum ekki svarað af hörku, munu þeir líta á þetta sem stórsigur gegn ekki aðeins Afgönum heldur öllum vestrænum ríkjum og munu fyrr heldur en síðar ráðast á vesturveldin með meira ofstopi og glæpum sem við höfum aldrei séð fyrr.
Ég skal viðurkenna það að það voru mistök hjá Bandaríkjunum að ráðast inn í Afganistan gegn Talibönum, búnir að styðja þá með peningum og vopnum, en láta hjá líðast að hreinsa ekki þannig til að þeim tækist að vinna stríðið. Þessar þjóðir og leiðtogar þeirra skilja ekkert annað en að þeim sé sýnt í tvo heimanna.
Ég skora á Íslensk stjórnvöld að senda skýr skilaboð til NATO og Bandaríkjanna, þrátt fyrir að Kabúl sé fallin í hendur þessara glæpamanna, að það sé ekki hægt að skilja Afgana eftir til slátrunar, hér þarf að grípa inn í! Annars eru við að samþykkja mestu fjöldamorð frá síðari heimstyrjöldinni.
Guðmundur Kar Þorleifssn formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Gunnar Smári kemst til valda á Íslandi Hver kemur þá okkur til bjargar
Verður fólk ekki að vera tilbúið til að verja frelsið. Það hafa engir bardagar verið í Afganistan almenningur virðist bara hafa samþykkt komu Talibanana
Ekki það Afganistan er flókið land með mörgum þjóðarbrotum og mér skilst að 70% fólksins sé með undir 4 þ is kr/mánuði til að lifa á og þeir sem eiga peninga eru löngu farnir
Man ska inte glömma bort att i Afghanistan så lever över 70 procent av befolkningen på mindre än nio kronor per dag - SVT
Grímur Kjartansson, 15.8.2021 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.