En skal spila með þjóðina!!

Spurningin er hvort sóttvarnarlæknir og eða landlæknir viti eitthvað hvað þeir eru að gera? Misvísandi tillögur, en og aftur þar sem þjóðin er höfð að fíflum, er megin inntak svo kallaðra minnisblaða ( „á góðri Íslensku“ tillögur), frá sóttvarnarlækni til ráðherra, þar sem meiri og meiri kröfur eru gerðar á hinn almenna Íslending, en erlendir túristar mega valsa hér um allt án þess að neitt sé fylgst með þeim. Spurningin er“ var þetta alltaf ætlun Þórólfs að ná hjarðónæmi, það er fylla landið af smitberum, láta þjóðina þjást, eða hafði hann bara engar lausnir en þóttist vita eitthvað sem hann hafði ekki hugmynd um og réði ekki við?
Hvar er svo ríkistjórnin í þessu öllu saman? Tínd og tröllum gefin, þar sem hægri höndin veit ekki hvað sú vinstri gerir eða vill? Nú þegar skipun er um 200 manna takmörkun í samkvæmum, en leift að fylla flugstöðin með fleiri hundruð manns án þess að tveggja metra reglan sé virt, og einhverjir útlendingar sem greinilega vita takmarkað hvað þeir eru að gera við greiningu á bólusetningar og skyndi skönnun er.
Það er eitthvað mikið að, meira að segja fundur undir stjórn Helgu Völu með sóttvarnarlækni er eitthver djók!, kemur af fjöllum þegar sóttvarnarlæknir opinberar það sem hann meinti á fundinum, en kemur með allt annað í fjölmiðlum. HVAÐ ER AÐ!!!

Nú líður að kosningum, og má ætla að en verði hert á samkomutakmörkunum, þar sem sóttvarnarlæknir er um munað að fylla landið af smitandi túristum. Hvað þá, verður landanum stillt upp í röð bólusettir og ekki bólusettir ekki nema nokkrir í einu og spritta þarf alla klefa á milli eða bara leifa faraldinum að geysa eins og til var stefnt, þegar sóttvarnarlæknir taldi ekki ástæðu til að stöðva flugið frá Ítalíu í byrjun faraldursins. Það er ekki að furða að forseti lýðveldisins hafi dælt á þríeykið fálkaorum.

Nei ég held að nú sé komin tími til að staldra við og rýna malið af einhverjum sem eru ekki svo sprenglærðir, því greinilega vita þeir lærðu ekkert hvað þeir eru að gera. Fyrst kom skýring um að þegar 40% þjóðarinnar væri bólusettur eða búin að smitast væri komið á hjarðónæmi, síðan 50% og þá 60%. Nú skiptir það bara engu máli, nei bólusetjum allar ófrískar konur og börn, þó þeir viti ekkert hvort það geri eitthvert gagn eða ekki, sem kollvarpar kenningunni um að börnin væru ónæm fyrir veirunni eins og fyrst var haldið fram að þríeykinu.
Eina lausnin er að loka landamærunum í viku til tíu daga, til að ná tökum á þessu, eftir það skulu allir vera með vottorð um að þeir séu ekki smitberar. Landsmenn þurfa ekki meira rugl frá þessum ráðleggingar fólki, það hefur eins og að ofan greinir ekkert að marka hvað það er að segja. Látið börnin og ófrískar konur í friði.
Það er komið að kosningum, tími til að fólk átti sig á hverja það vill að taki við stjórnartaumunum. Það er á þinni ábyrgð hvernig alþingi lýtur út að loknum kosningum, þitt er valið. Hættum að tuða yfir kaffibollunum ÖXLUM ÁBYRGÐ!!!
Guðmundur Karl Þorleifsson formaður ÍÞ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband