Kalla saman alþingi til að laga skussahátt stjórnsýslunnar og alþingis.

Á Íslensku alþingi sitja 63 aular, hver hefði nú trúað því að ekki sé til skynsamara fólk en þeir sem þar stjórna með fullt af aðstoðarmönnum og tugi stjórnarráðsmönnum að engin þeirra skildi gera athugasemd við frumvarp stjórnmálaflokka. Þetta er eins og í lélegri sápuóperu frá miðri síðustu öld, nema það er ekki hægt með nokkru móti að hlægja að þessu, ekki vantar launakostnaðinn né heimtu frekju þessa fólks.
Ætla Íslendingar virkilega að kjósa slíka vanvita til þingsetu aftur eða ætla Íslendingar að axla ábyrgð og gera byltingu með að velja ábyrgðameira fólk til setu á löggjafaþingi okkar Íslendinga. Þetta er á ábyrgð okkar landsmanna að segja hingað og ekki lengra.
Kjósum rétt, með almannahagsmuni og þjóðarhag í huga, höfnum sjálftöku og gæluverkefna liði! Það er eina lausnin til að hér sé búandi á komandi árum. Gerum kröfu til stjórnvalda um að upplýsa nákvæmlega í hvað 144.000.000.000kr fóru umfram tekjur. Látum hvorki broskellingar, né froðusnakka komast upp með að upplýsa ekki þjóðina um eyðslupólitíkina nú rétt fyrir kosningar.
Formaður ÍÞ

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband