Íslendingar eiga rétt á að fá skýrar upplýsingar um afstöðu flokka til afsalsmála orkunnar á Íslandi!

Fréttamenn ættu að krefja skýrra upplýsinga um afstöðu stjórnmála manna um Orkupakka 4. Þeir hafa haft hann hjá sér áður en þeir samþykktu Orkupakka 3, því þeim var sendur hann af ÍÞ. Hættum að vera meðvirk stjórnmálaöflum, gerum kröfur til þeirra og til Forseta Íslands um að það fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla um fjöregg þjóðarinnar. Það er óásættanlegt að þingmenn geti stundað landráð í skjóli þingmennsku, gegn vilja þjóðarinnar!!
Þetta málefni ætti að vera hægt að ná samstöðu um, þvert á pólitískar skoðanir fólks. Íslenska þjóðfylkingin hvetur stjórnmála öfl, almenning og alla þá sem vilja þjóð sinni vel að gera slíka kröfu. Ef þér kjósandi góður þykir eitthvað vænt um þitt samfélag, afkomu barna þinna og barna barna, þá stendur þú með okkur í þessu ákalli!
Hver er afstaða þín til þessa máls, ætti að vera fyrsta spurning frétta manna til allra þeirra sem ætla að bjóða sig fram til alþingis í komandi kosningum. Þetta er mál númer eitt, tvö og þrjú!
Ég vill enn og aftur minna þig á það kjósandi góður!, það er undir þér komið hvernig alþingi lýtur út að kosningum loknum, á þér hvílir mikil ábyrgð! Þú getur ekki varpað þeirri ábyrgð á neinn annan að kosningum loknum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband