Það er góð grein um enn eina aðförina hjá VG að Suðurnesja mönnum! Hvað er að samstarfsflokkum þessa fólks sem leifir sér að leggja eitt svæði í einelti trekk í trekk! Nú hefur bæði bæjarstjóri og forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar opinberað að það þíði ekkert að ræða við heilbrigðisráðherra, þar sem íbúum Suðurnesja alls um það bil 30000 manns, njóta ekki sömu réttinda og aðrir landsmenn. Hvað er að! Jú það er heilbrigðisráðherra undir stjórn forsætisráðherra sem eru kommaistar VG, er þola ekki frekar en fyrirrennarar þeirra í alþýðubandalaginu fólkið sem býr á Suðurnesjum. Er það eitthvað eðlilegt að um 6000 manns séu með heilsugæslu lækna á höfuðborgarsvæðinu en búa á Suðurnesjum, vegna þess að það eru engir læknar á Suðurnesjum, ylla búið að heilsugæslu t.d. engin heilsugæslustöð í Suðurnesjabæ ( Garður Sandgerði ) og svo framvegis. Nei þetta er stefna VG, þeim er bölvanlega við Suðurnesin.
Til að upplýsa þá sem eru af yngri kynslóðinni og jafnvel þá sem eldri eru, þá hafa Suðurnesjamenn áður þurft að þola þetta einelti af hálfu VG. Ég ætla að nefna hér dæmi. Þegar Steingrímur J. Sigfússon komst að kjötkötlunum hér á árum áður, réri hann öllum árum að því að skipta upp Hitaveitu Suðurnesja og selja hlut ríkisins á gjafverði, því hann þoldi ekki þann uppgang og samtakamátt Suðurnesjamanna, sem hafði átt sér stað á Suðurnesjum við stofnun HS. Hann varð að eyðileggja þetta og það tókst honum, hann var formaður VG.
Allir vita aðkomu Steingríms og VG að Sparisjóði Keflavíkur, þá sögu þarf ekki að lengja hér, en það eru fleiri tilefni sem hægt er að tiltaka. Því hefur það verið mér alla tíð undrunnar efni!, hvers vegna í ósköpunum fólk af Suðurnesjunum skuli styðja þennan flokk sem beinlínis hefur unnið gegn Suðurnesjunum ekki einu sinni!, ekki tvisvar heldur ætíð og þeir eru ekki hættir.
Því spyr ég þig, sem og aðra landsmenn, hvernig má það vera að fólk styðji flokk sem getur tekið fólk fyrir, eða sveitafélög til eyðileggingar og mismununar. Það eru að koma kosningar, hvað ætlar þú að gera. Það er í þínum höndum hvernig alþingi lítur út að loknum kosningum.
Til að upplýsa þá sem eru af yngri kynslóðinni og jafnvel þá sem eldri eru, þá hafa Suðurnesjamenn áður þurft að þola þetta einelti af hálfu VG. Ég ætla að nefna hér dæmi. Þegar Steingrímur J. Sigfússon komst að kjötkötlunum hér á árum áður, réri hann öllum árum að því að skipta upp Hitaveitu Suðurnesja og selja hlut ríkisins á gjafverði, því hann þoldi ekki þann uppgang og samtakamátt Suðurnesjamanna, sem hafði átt sér stað á Suðurnesjum við stofnun HS. Hann varð að eyðileggja þetta og það tókst honum, hann var formaður VG.
Allir vita aðkomu Steingríms og VG að Sparisjóði Keflavíkur, þá sögu þarf ekki að lengja hér, en það eru fleiri tilefni sem hægt er að tiltaka. Því hefur það verið mér alla tíð undrunnar efni!, hvers vegna í ósköpunum fólk af Suðurnesjunum skuli styðja þennan flokk sem beinlínis hefur unnið gegn Suðurnesjunum ekki einu sinni!, ekki tvisvar heldur ætíð og þeir eru ekki hættir.
Því spyr ég þig, sem og aðra landsmenn, hvernig má það vera að fólk styðji flokk sem getur tekið fólk fyrir, eða sveitafélög til eyðileggingar og mismununar. Það eru að koma kosningar, hvað ætlar þú að gera. Það er í þínum höndum hvernig alþingi lítur út að loknum kosningum.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.