Það er greinilegt að það þarf að bretta upp ermar og koma skikki á þær varnaðarráðstafanir sem virka gegn brotum á sóttvarnarreglum. Ein leið er sú að þeir sem eru uppvísir að því að brjóta sóttvarnarlög verði sóttir til saka og þeir sektaðir þannig að tilhneiging til að brjóta slíkar reglur verði ekki áhugaverðar. Það má segja að slík hegðun þeirra sem brjóta sóttvarnalög, það er þeir sem eiga að vera í sóttkví en virða þær reglur ekki, jaðri við tilraun til manndráps. Því þarf að koma lagaumhverfi þannig á að það virki, menn þurfi að borga um eina til þrjár milljónir í skaðabætur og ef um alvarleg og eða síendurtekin brot sé að ræða fangelsi allt að 4 árum, þá fyrst myndi þeir er stunda þessa iðju hugsa sig tvisvar um. Þetta er eina leiðin til að koma í veg fyrir þjóðarsmit með afleiðingum sem eiga sér stað t.d. í Svíþjóð.
Stjórnvöld verða vera ábyrg fyrir að þær reglur og lög sem þau setja á þingi standi og verði ekki afturreka af löggjafavaldinu. Héraðsdómur átti fullan rétt á sér, skömmin er hjá alþingi Íslendinga, allur þessi lögfræðingar samkunta með ótal meðreiðar sveina til leiðbeininga sé ekki fær um að setja lög sem haldi er þeim til skammar. Nú er komin tími til að standa saman svo allt fari ekki úr böndunum, það er á ábyrgð ríkistjórnar Katrínar Jakobsdóttur og þingmanna að kippa þessu í það horf að faraldurinn verði ekki dauðadómur margra sem hér búa.
Hert landamæri er ein af þeim leiðum sem Íslendingar þurfa að taka upp, stöðvun á mótöku hælisleitenda og flóttamanna og stöðvun á fólki frá þeim löndum sem ekki geta virt þær reglur sem við setjum. Þær eru ekki síður fyrir það fólk af erlendur bergi borið en þá innlendu. Lifið heil.
Stjórnvöld verða vera ábyrg fyrir að þær reglur og lög sem þau setja á þingi standi og verði ekki afturreka af löggjafavaldinu. Héraðsdómur átti fullan rétt á sér, skömmin er hjá alþingi Íslendinga, allur þessi lögfræðingar samkunta með ótal meðreiðar sveina til leiðbeininga sé ekki fær um að setja lög sem haldi er þeim til skammar. Nú er komin tími til að standa saman svo allt fari ekki úr böndunum, það er á ábyrgð ríkistjórnar Katrínar Jakobsdóttur og þingmanna að kippa þessu í það horf að faraldurinn verði ekki dauðadómur margra sem hér búa.
Hert landamæri er ein af þeim leiðum sem Íslendingar þurfa að taka upp, stöðvun á mótöku hælisleitenda og flóttamanna og stöðvun á fólki frá þeim löndum sem ekki geta virt þær reglur sem við setjum. Þær eru ekki síður fyrir það fólk af erlendur bergi borið en þá innlendu. Lifið heil.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.