9.4.2021 | 17:21
Að kunna að axla ábyrgð!
Það er ekki löng saga á Íslandi fyrir því að ráðherrar axli ábyrgð og segi af sér. En það eru þó nokkur dæmi þess og skal fyrstan nefna Albert Guðmundsson 1987vegna Hafskipsmálsins, síðan Guðmundur Árni Stefánsson 1994, vegna embættisloka tryggingalæknis, þá var það Björgvin G. Sigurðssonáarið 2008 vegna hruns á bankakerfinu, sem honum hafði verið leyndar réttar upplýsingar af hendi samráðherra síns Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, þá kom að Hönnu Birnu Kristjánsdóttur 2014, vegna leka aðstoðarmanns síns er varðaði útlendingamál, þá kom afsögn Sigmundar Davíðs Gunnarssonar vegna eigna eiginkonu hans á aflandseyju sem keyrt var áfram af RÚV og vinstra hatrinu og nú síðast Sigríðar Andersen vegna skipunar dómara í landsrétti, sem alþingi hafði samþykkt ásamt forseta landsins til starfans.
Já hér er upptalningin, og hefur VG ekki legið á liði sínu í sinni krítik er þetta fólk varðaði. Svandís Svavarsdóttir er ein þeirra sem hefur skrifað harðar greinar er varðar fyrirrennara sína í embætti og varla náð andanum á þingi í ámælum er þessi seinni mál varða. Hver er hennar staða í dag!!! Hún braut lög, hún nauðungarvistaði saklaust fólk gegn vilja þess og en og aftur brást alþingi, því þar á bæ er urmull löglærðra manna og kvenna, ásamt öllu því fylgdarliði lögfræðingar sem bæði ráðherrar og þingmenn hafa til aðstoðar, en engin ætlar að axla ábyrgð á þessum gjörningi. Hér skiptir ekki máli hvort ég sé fylgandi eða mótfallin vistun í sóttvarnarhúsi, það var ekki löglegt að nauðungarvista á þessum tíma samkvæmt úrskurði bæði Héraðsdóms og Landsréttar vísaði málatilbúnaði sóttvarnarlæknis frá.
Nú stendur upp á VG og umboðsmanns alþingis að skera úr um það, hvort ein lög gildi um alla aðra en VG. Ber ekki bæði Svandísi Svavarsdóttur og Helgu Völu Samfylkingarbullu, formanns Velferðaráðs alþingis að segja af sér þeim embættum er þær gegna. Ekki stóðu þær gegn málinu á þingi, þó sumir þingmenn hafi verið niðurlægðir af þingheimi með alkyns frammíköllum og dónaskap, nei þær tóku undir slíkan skrílshátt. Miðað við afsagnir þeirra er á undan hafa gengið ættu fréttamenn RÚV að vera orðnir hárlausir af æsingi yfir þessum atburðum síðustu daga, nei hjá þeirri stofnun eru VG einnig hafðir yfir krídik.
Svandís Svavarsdóttir sýndu manndóm og segðu af þér, eða hættu að gera athugasemdir gagnvart misgjörðum annarra á alþingi Íslendinga. Sama ætti einnig að gilda um vanhæfan formann velferðanefndar alþingis.
Þjóðin þarf að vakna, það eru að koma kosningar. Þessum flokkum sem telja sig yfir aðra hafna og brjóta lög á að refsa og það duglega.
Lifið heil, höfnum eiræðistilburðum á kostnað þjóðarinnar.
Já hér er upptalningin, og hefur VG ekki legið á liði sínu í sinni krítik er þetta fólk varðaði. Svandís Svavarsdóttir er ein þeirra sem hefur skrifað harðar greinar er varðar fyrirrennara sína í embætti og varla náð andanum á þingi í ámælum er þessi seinni mál varða. Hver er hennar staða í dag!!! Hún braut lög, hún nauðungarvistaði saklaust fólk gegn vilja þess og en og aftur brást alþingi, því þar á bæ er urmull löglærðra manna og kvenna, ásamt öllu því fylgdarliði lögfræðingar sem bæði ráðherrar og þingmenn hafa til aðstoðar, en engin ætlar að axla ábyrgð á þessum gjörningi. Hér skiptir ekki máli hvort ég sé fylgandi eða mótfallin vistun í sóttvarnarhúsi, það var ekki löglegt að nauðungarvista á þessum tíma samkvæmt úrskurði bæði Héraðsdóms og Landsréttar vísaði málatilbúnaði sóttvarnarlæknis frá.
Nú stendur upp á VG og umboðsmanns alþingis að skera úr um það, hvort ein lög gildi um alla aðra en VG. Ber ekki bæði Svandísi Svavarsdóttur og Helgu Völu Samfylkingarbullu, formanns Velferðaráðs alþingis að segja af sér þeim embættum er þær gegna. Ekki stóðu þær gegn málinu á þingi, þó sumir þingmenn hafi verið niðurlægðir af þingheimi með alkyns frammíköllum og dónaskap, nei þær tóku undir slíkan skrílshátt. Miðað við afsagnir þeirra er á undan hafa gengið ættu fréttamenn RÚV að vera orðnir hárlausir af æsingi yfir þessum atburðum síðustu daga, nei hjá þeirri stofnun eru VG einnig hafðir yfir krídik.
Svandís Svavarsdóttir sýndu manndóm og segðu af þér, eða hættu að gera athugasemdir gagnvart misgjörðum annarra á alþingi Íslendinga. Sama ætti einnig að gilda um vanhæfan formann velferðanefndar alþingis.
Þjóðin þarf að vakna, það eru að koma kosningar. Þessum flokkum sem telja sig yfir aðra hafna og brjóta lög á að refsa og það duglega.
Lifið heil, höfnum eiræðistilburðum á kostnað þjóðarinnar.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.