19.1.2021 | 08:25
Er andvaraleysi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur raunverulegt eða með ásetningi!
Nú þegar alþingi hefur komið saman eftir jólafrí, er eitt af helstu málum ríkisstjórnar að selja Íslandsbanka. Greinilegt er að ríkisstjórn né stuðningsmenn hennar hefur ekki lesið jólabókina â endurtökum aðför að heimilunum yfir jólin. Alþingi vissi fyrir jólafrí að til stæði að setja Íslandsbanka á sölulista, undir foraðinu að nota arðinn af sölunni til lækkunar skulda sem þeir sjálfir stóðu fyrir, undir yfirskriftinni â Covid 19 â! Því er það engin afsökun fyrir alþingismenn að hafa ekki kynnt sér hvað lægi að baki slíkri stjórnsýslu!
Komið hefur í ljós að söluráðgjafi ríkisstjórnarinnar Bankasýsla ríkisins hefur haft það með höndum að leiðbeina og útfæra söluferli ríkisbankana. En útfærslan er með eindæmum, það á ekki að koma í veg fyrir hrossakaup á útistandandi lánum viðskiptavina bankans, NEI!!! Það á einmitt að losa skuldir viðskiptavinanna undan sölunni og selja það hæstbjóðanda, svo að vildarvinir það eru væntanlegir kaupendur bankans, geti mergsogið viðskiptavinina, hvað ætli margar fjölskyldur og fyrirtæki séu áætlaðar að fari í gjaldþrot og skuldafangelsi. Kemur slík úttekt einhversvergar fram? NEI!
Nei ef sala á að eiga sér stað vegna þess að ríkisstjórnin er búin að gera undir í fjármálum og sér ekki aðra leið út út feninu, en að selja hluti í ríkisfyrirtækjum með afarkostum, þá á hún að segja af sér strax. Ég hef varað við eyðslu ríkisstjórnarinnar og forgangs röðun í eyðslu fjármuna úr ríkissjóði, með réttlætingu út af heimsfaraldrinum. Eins og ég hef oft sagt að undanförnu, mætti halda að ríkisstjórnin vilji koma ríkissjóði í þvílíka stöðu að ekki verði aftur snúi, en að selja ríkiseignir á tómbóluverði til vildarvina og þá helst á slíkum tíma að örfáir geti leyft sér að taka þátt, vegna ástandsins í þjóðfélaginu og á heimsmarkaði.
Nú sjáum við tilhneiginguna í að selja bankana, næst veður það orkufyrirtækin og svo framvegis. Íslenska þjóðfylkingin hafnar slíkum ráðstöfunum á eigum almennings, endurtökum ekki sama leikin og viðhafður var i síðasta hruni. Íslenska þjóðfylkingin leggur til að Bankasýsla ríkisins verði lögð niður, enda gjörsamlega vanhæf til að fjalla um sölu eigna ríkisins. Nefn sem skipuð yrði til að sjá um slíka sölu, þarf að hafa meira vit en á fjármálum, hún þarf að gera sér grein fyrir afleiðingum gjörða sinna, taka inn í áhrifum og afleiðingum þess að framkvæma slíka hluti, því afleiðingin af slíkur má ekki skaða hvort heldur er einstaklinga, fyrirtæki né ríkið meir en hagnaðurinn að slíkri ráðstöfun.
Íslenska þjóðfylkingin leggur til að skoðaðar verði aðrar leiðir, þar með talið að skera niður óþarfa gæluverkefni, þátttöku í óþarfa alþjóða sýndarmennsku og svo framvegis. Það liggja margir milljarðar í eyðslufylliríi þessarar ríkisstjórnar og alþingi hefur gjörsamlega brugðist í aðhaldi á því verkefni.
Ísland og Íslendingar eiga að geta komist í gegnum áföll sem nú herja á þjóðina, án þess að nauðga landsmönnum en koma eignum ríkisins í hendur auðmanna. Framtíð landsins er björt fyrir alla landsmenn sé rétt á haldið
Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Komið hefur í ljós að söluráðgjafi ríkisstjórnarinnar Bankasýsla ríkisins hefur haft það með höndum að leiðbeina og útfæra söluferli ríkisbankana. En útfærslan er með eindæmum, það á ekki að koma í veg fyrir hrossakaup á útistandandi lánum viðskiptavina bankans, NEI!!! Það á einmitt að losa skuldir viðskiptavinanna undan sölunni og selja það hæstbjóðanda, svo að vildarvinir það eru væntanlegir kaupendur bankans, geti mergsogið viðskiptavinina, hvað ætli margar fjölskyldur og fyrirtæki séu áætlaðar að fari í gjaldþrot og skuldafangelsi. Kemur slík úttekt einhversvergar fram? NEI!
Nei ef sala á að eiga sér stað vegna þess að ríkisstjórnin er búin að gera undir í fjármálum og sér ekki aðra leið út út feninu, en að selja hluti í ríkisfyrirtækjum með afarkostum, þá á hún að segja af sér strax. Ég hef varað við eyðslu ríkisstjórnarinnar og forgangs röðun í eyðslu fjármuna úr ríkissjóði, með réttlætingu út af heimsfaraldrinum. Eins og ég hef oft sagt að undanförnu, mætti halda að ríkisstjórnin vilji koma ríkissjóði í þvílíka stöðu að ekki verði aftur snúi, en að selja ríkiseignir á tómbóluverði til vildarvina og þá helst á slíkum tíma að örfáir geti leyft sér að taka þátt, vegna ástandsins í þjóðfélaginu og á heimsmarkaði.
Nú sjáum við tilhneiginguna í að selja bankana, næst veður það orkufyrirtækin og svo framvegis. Íslenska þjóðfylkingin hafnar slíkum ráðstöfunum á eigum almennings, endurtökum ekki sama leikin og viðhafður var i síðasta hruni. Íslenska þjóðfylkingin leggur til að Bankasýsla ríkisins verði lögð niður, enda gjörsamlega vanhæf til að fjalla um sölu eigna ríkisins. Nefn sem skipuð yrði til að sjá um slíka sölu, þarf að hafa meira vit en á fjármálum, hún þarf að gera sér grein fyrir afleiðingum gjörða sinna, taka inn í áhrifum og afleiðingum þess að framkvæma slíka hluti, því afleiðingin af slíkur má ekki skaða hvort heldur er einstaklinga, fyrirtæki né ríkið meir en hagnaðurinn að slíkri ráðstöfun.
Íslenska þjóðfylkingin leggur til að skoðaðar verði aðrar leiðir, þar með talið að skera niður óþarfa gæluverkefni, þátttöku í óþarfa alþjóða sýndarmennsku og svo framvegis. Það liggja margir milljarðar í eyðslufylliríi þessarar ríkisstjórnar og alþingi hefur gjörsamlega brugðist í aðhaldi á því verkefni.
Ísland og Íslendingar eiga að geta komist í gegnum áföll sem nú herja á þjóðina, án þess að nauðga landsmönnum en koma eignum ríkisins í hendur auðmanna. Framtíð landsins er björt fyrir alla landsmenn sé rétt á haldið
Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.