Fékk leifi til að byrta þetta. Sér grefur gröf, biskup og hirðin hennar. Grein 1. SOB.

Ég ætla að hefja þessi skrif á frásögn góðrar konu, öryrkja sem elskar sinn Guð sem samanstendur af föðurnum syninum og heilögum anda, þríeinn eins og sagt er. Nú henni eins og stórum hluta þjóðar var krossbrugðið við skrípamynd frá biskupstofu í tilefni sunnudagaskólans, mjög svo gildishlaðna sértækum afbrygðum er vísa til kynhegðunar...Brá hún á það ráð að senda póst á www.facebook.com/thjodkirkja Byrjar hún á að senda skrípamyndina með þeirri fyrirspurn; Hvort þeim þyki þetta í lagi ? En fékk ekkert svar... Hún sendir síðan síðan tvo aðra pósta, þar sem hún nefnir meðal annars; "ekki níða Jesú Krist, er ekkert heilagt fyrir ykkur, skammist ykkar, biskup ætti að segja af sér, ég treysti ykkur ekki lengur, ég mun biðja til míns eina sanna Guðs, ekki fígúru, hefði aldrei dottið í hug að þjóðkirkjan mundi níða niður trúna og ykkur er ekki treystandi, þetta mun koma í bakið á ykkur." Ég stikla á stóru, en svolítið var af stafsetningarvillum, ég nefni það af ástæðu er skýrir sig litlu síðar. Hún fær tvö svör frá biskupstofu fyrra svohljóðandi; "EINUNGIS LÆRÐIR gUÐSÞJÓNAR GETA SKILIÐ VILJA gUÐS. ÓLÆRÐIR LEIKMENN VERÐA AÐ TREYSTA OKKUR OG--- HALDA SIG TIL HLÉS. "--- Ástæða þess að ég skrifa lítið g í Guð er að biskupstofa sendir það þannig frá sér....Ólærði leikmaðurinn ásamt mér og almennt fólki sem á lifandi trú skrifar Guð með stórum vegna virðingar og ástar á föðurnum. Mér fannst þetta athyglisvert. Meiri segja goggle translate skrifar Guð með stórum, sló því upp til gamans. Seinna svarið var svohljóðandi : " Leitt að þú teljir okkur níða niður frelsarann. EN VERRI ER ÞÓ STAFSETNINGIN ÞÍN. " Punktur og basta, skák og mát þú ólærði leikmaður í guði með litlum. -------------------------------------------------------------------------------------------- Það sem upp úr stendur er ótrúlegur hroki vanvirðing og valdníðsla, þessa fólks sem virðist vera af woke útfærslu sjálfshyggjunnar (sem en er í raun nýyrði yfir pólitíska rétthugsun) en það sem lýsir sem brennandi eldur í gegn um þetta er hroki, heimska, ranghugmyndir og miðaldasjónarmið valdnýðslu hinnar gömlu kirkju. ------------------------------------------------------------------------------------------ Annað athyglisvert þessa sömu daga var að kunningjakona mín ásamt fleirum var að ferma barnið sitt, báðir hinir svokölluðu prestar skörtuðu uppfærðum trefli samtakanna 78 sem stólu , þessi kona spurði sig hvað er að gerast er þetta einhver sérstök messa fyrir samkynhneigða. Fermingar börn á Selfossi og foreldrar máttu þola trúðshárkollu í gay litunum og grófa BDSM fylgihluti um háls og sem armband. Af hálfu prests Íslensku þjóðkirkjunnar Guðbjörgu Árnadóttur táknmyndir sadisma og kvalalosta. SMART ekki satt... Foreldrar voru ekki varaðir við að nota ætti fermingu barnsins þeirra í þágu áróðurs. Það er vitað mál að ekki allir samkynhneigðir eru þessum óskupum samþyggir, þar er skynsamt fólk sem annarsstaðar, en það eru öfgarnir sem þarna ráða för, sorglegt að biskup landsins standi fyrir því. Það er mér óskiljanlegt ef að mikill meirihluti samkynhneigðra vilji aftur láta horfa á sig sem aðskylda í samfélaginu, mér finnst þessi málefni vera komin í andhverfu sína. Það var trúlega hinn mesti feill að taka bdsm inn í samtökin. Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum, þetta mál er ekki frá flestra hálfu að snúast um slíkt, en þetta er of langt gengið, Biskup og co geta ekki logið upp á Krist og orð Biblíunnar og flokkast undir Guðlast og valdníðslu. Sigríður Guðmarsdóttir í Guðríðarkirkju er kapituli út af fyrir sig, hún segir; Jesús er hommi, Jesús er kona, Jesús er lesbía, Jesús er transgender einstaklingur, Jesús er intersex, Jesús er transsexúal, heterósexúal, asexúal og pansexúal. (www.ruv.is/frett/jesus-baedi-hommi-og-lesbia Þegar Jesús dó á krossinum fyrir syndir okkar og tók þær á sig þýðir það að hann færir þær fram fyrir skaparann, hann tók syndir okkar á sig andlega en hann varð ekki allt ofangreynt eins og hommi, kona o.s.f.v. sem og líkþrár, morðingi og þjófur og allt annað hugsanlegt Jesús Kristur var maður þegar hann gekk um á jörðinni, það kemur fram gegn um allt Nýja textamentið, hann er sonurinn, getinn af heilögum anda. Og það var sonurinn sem sté upp til himins þar sem hann situr við hægri hönd föðursins. Get ekki séð hvaða máli það skiptir að hann sé karlkyns, maður breytir ekki Guði þó maður eigi í tilvistarkreppu, sálfræðingar virka í slíku samhengi. Og hún heldur áfram og segir; " Ef við ætlum að horfast í augu við gagnkynhneigðarhyggju heimsins" !!! ---Halló, heimurinn er gagnkynhneigður að lang stærstum hluta, hvar hefur hún verið mér er spurn !!! það er fáránlegt að færa almættið niður á svið kynóra og mannlegra langana. Alveg sama hverjar þær eru, almennt viðurkenndar eða ekki. Að draga Guð niður á mannlegt lágmenningarsvið er gjörsamlega glóruslaust af Biskup og co. Þannig er fólk rænt hreynum og tærum kærleika Krists og ég meina allir endurtek allir. Fyrir utan Guðlastið. Þau virðast breyta orðinu eftir eigin hentugleikum, ég setti inn status þar sem verið var með kostaða auglýsingu um sunnudagaskólann með breyttri mynd; Allir voða ánægðir með myndina, en það var ekki bara myndin sem slík sem málið snerist um, ég setti inn færslu þar sem ég benti á það og segi meðal annars, tek fram að ég væri ekki að standa í þessu þvargi nema vegna barnanna, sem ég tel að sé verið að grooma: Myndin er ekki það alvarlegasta, hún er myndbirting hugarfars BDSM og samkynhneigðar sem eru ráðandi þættir YFIRSTJÓRNAR kirkjunnar. o.s.f.v. Fékk eftirfarandi svarfrá stofnuninni; "Þú ert villuráfandi sauður... Það er spurning að taka upp Biblíuna og byrja að lesa því að mjög framarlega í bókinni góðu kemur regnbogatáknið fyrir. Regnboginn er gamalt trúarlegt tákn, kærleikstákn milli Guðs og manns." Ég svara; það er kannski timi til komin að þú lesir hið heilaga orð án þess að breyta því sjálfum þér í vil, ef þú átt við Nóa flóðið þá var það sáttmali milli Guðs og manna hefur ekkert að gera með neðanbeltis politik. Lestu 1 Mose bok kafla 9 vers 11 til 18... Og síðan, En hamfarir þessar lét Guð verða vegna ósæmilegrar hegðunar mannkyns. Það getur verið að ólærðir séu betur að sér i Bibliunni en þú." En Þú ert að afvegaleiða fólk með þinni persónulegu útsetningu á orðinu... Samkynhneigðir hafa fengið öll hugsanleg réttindi, en verða hvorki hamingjusamari né gagnkynhneigðari þó öllum kirkjum og trúarbrögðum í heiminum sé slátrað. Og börnum kennt að Jesús sé einhversskonar transútgáfa af Pippy Langstrom. Og eitt er það annað sem mér fynnst mjög ámælisvert af biskup og co og það er að setja samkynhneigða í þessa stöðu, það var illa gert og vanhugsað. Eins og segir í sálminum; Guð tók burtu sekt og synd, nú sér hann aðeins í þér mynd af Jesú, en Jesús Kristur með allann sinn kærleika og náð og miskun er ekki nógu góður fyrir þetta fólk, það er hreynt út Guðlast hvernig biskupsteymið hagar sér. Hvorki samkynhneigðir, ég né aðrir þurfum á endurskrifaðri Biblíu að halda. Það eru öfgafólk innan kirkjunnar sem standa fyrir slíku. Eins og djöfullinn hefur það, smávegis af sannleika til að liðka fyrir lyginni. Biskupstofa stendur fyrir af því er manni sýnist að afvegaleiða landsmenn með lygi um merkingu á orði Drottins. Í dag er í gangi nokkuð sem kallast á ensku; Deconstructing the culture. Og mín skoðun er sú að það sé akkúrat að gerast hvað varðar þennan furðuásetning b-stofu og kirkjunnar í dag. þetta felur í sér niðurrif á gildandi þáttum í þessu sambandi kirkjunnar, til að endurformata hana til að falla að tilteknum breytingum. Og erum við búin að sjá myndbyrtingu á því átaki hennar. það er enginn önnur ástæða marktæk, því hvenær varð það hlutverk kristinnar kirkju landsins að leggja sálina í sölurnar fyrir samtökin 78. Það er ekki kirkjunnar að agintera fyrir samtkökin 78 eða hvað félag þeirra heitir í dag, þeir gera það sjálfir og fá góðar fjárveitingar til. Frekar en það var Biskups að opna Dómkirkjuna svo hælisleytendur gætu gert þarfir sínar þar inni, þegar þeir sátu um Austurvöll. â€Å¾Kirkjuþing var sett nú 12 sept 2020 og var með ályktun" svohljóðandi; þykir afar miður að jesú mynd í auglýsingu um sunnudagaskóla kirkjunnar hafi sært fólk... Hvað fengu margir smá vandræðalegt hláturskast... .Lygin virðist vella út úr þeim hvað varðar ásetning, það liggur fyrir samkvæmt starfsmanni b-stofu að fleiri myndir séu til sem munu fara í birtingu. Hvort þeir láti breyta þeim svo hugnist betur vitum við ekki, en það er næsta víst að hrokinn ætlaði að láta þetta óveður ganga yfir og halda áfram. Svo neðan grænni torfu er virðing b-stofu og kirkju landsmanna fyrir landsmönnum að ógleymdum Jesú Kristi. Eftir Sigurlaugu O. Björnsdóttur Svara - Svara öllum - Áframsenda - Fleiri aðgerðir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Bragi Benediktsson

Þakka þér fyrir þessa samantekt. Er möguleiki fyrir þig að birta frumgögnin um þessi hrokafullu svör frá biskupsstofu. Sérstaklega það sem segir að þau sem lærðir guðs þjónar geti ein skilið vilja guðs og hinir eigi að halda sér til hlés og þú ert villuráfandi sauður. Ég hef einnig mikinn áhuga á því að fræðast um þessar fermingar þar sem munir (trefill, hárkolla) í regnbogalitum og munir tengdir kvalalosta komu við sögu. Var prestur Íslensku þjóðkirkjunnar (Guðbjörg Árnadóttir) í slíkri múnderingu er hún fermdi blessuð börnin? Þjóðkirkjan, gamla og góða, - blessuð sé minning hennar. Birtust viðbrögð fólks ekki einhvers staðar? Ætli til séu ljósmyndir sem skýri þetta?

Guðjón Bragi Benediktsson, 29.9.2020 kl. 07:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband