Lítil eftirsjá í spilltum líberistum hjá ÖSE, þó einn Íslenskur sé þar innanborðs!!!!

Tel það gott að hreinsað sé til innan spilltar stjórnsýslu hjá ÖSE, þar er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir engin undantekning. Menn eru kannski búnir að gleyma því er hún sór og sárt við lagði að hún myndi ekki bjóða sig til þings fengi hún góða kosningu. Á þessi ósannindi hlupu Reykvíkingar á, sem og þeir gerður þegar falski fagurgalinn, eftirmaður Ingibjargar, Dagur B. Eggertsson var kosin í síðustu kosningum. Hversu lengi ætla Reykvíkingar að láta ljúga upp í opið ginið á sér af óheiðarlegu vinstra Marxista liði.
Vonandi tekst að ráða óháða aðila, sem misfara ekki með vald sitt á pólitískan hátt eins og því miður núverandi yfirmenn ÖSE hafa gert og er Ingibjörg þar enginn undantekning. Þá er það einnig merkilegt að líberista dindillinn innan Sjálfstæðisflokksins Guðlaugur Þór skuli harma þessa niðurstöðu, þegar tekið er á spillingunni. Það er ekki að undra að honum sé brugðið.

Það er tími til komin að Íslendingar átti sig á því að uppræta þarf alla spillingu hvar sem hún nær undirtökum, það á líka við á Íslandi. Því var það sorgmætt að 80% þeirra sem tóku þátt í síðustu forsetakosningu skildu vilja viðhalda áframhaldandi spillingu í landinu.
Vonandi kemur upp voldug hægri sinnuð félagshyggju stjórn, þar sem mannauðurinn og félagslegur þroski ræður ríkjum, en slíka stjórn er ekki hægt að mynda með þeim flokkum á þingi er nú sitja þar. Hvet ég því alla sem áhuga hafa á byggja upp sanngjarnt samfélag að stíga fram og taka þátt í pólitík, það er eina leiðin til jákvæðra breytingar til velfarnaðar á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband