Horfur í orkumálum Íslendinga.

Innann tíðar kemur í ljós hvort ISAL loki framleiðslu sinni í Straumsvík. Ef svo verður er um mikið fjárhagslegt tjón, hvort heldur er fyrir þá er þar starfa, sem og einnig fyrir ríki og sveitafélög. Síðan er það tjónið einnig fyrir Lands virkjun og Landsnet, vegna minnkandi sölu á rafmagni, en það mun minka jafnt og þér óháð hvort ISAL kaupir orkuna eða ekki, en þeir eru samningsbundnir um kaup á orkunni í nokkur ár. Allt þetta kemur í viðbót við tapaða sölu til Silicon verksmiðjunar á Húsavík.
En er það víst að þetta sé svo slæmt, fyrir landið í heild sinni, eða skapar þetta ný tækifæri fyrir samfélagið í heild sinni. Íslenska þjóðfylkingin telur að nú sé rétti tíminn til að byggja upp græna framleiðslu, auka nýsköpun sem myndi auka og skapa ný verðmæti til handa landsmönnum, sem og til aukinnar útflutnings. Þá er markaður til nýtingar orkunnar til fiskimjölsverksmiðja, gróðurhúsa, iðnaðar svo eitthvað sé nefnt. Til að þetta náist þarf slíkur iðanaður að hafa sama aðgang að þessari orku og markaðsverði sem LV OG LN hafa látið stóriðjuna njóta. Íslenska þjóðfylkingin skorar á ríkisstjórn landsins að hefja þegar í stað frumathuganir í að koma slíkum fyrirtækjum á laggirnar og þar með breyta mengandi stóriðju í vistvæna stóriðju. Þar sem CO2 yrði safnað saman þar sem það væri hægt og notað hana síðan í gróðurhúsin til aukinnar framleiðni. En það er vitað að gróður þarfnast CO2 til að vaxa hraðar og nýtur gróðurinn CO2 til súrefnisframleiðslu.
Breyttur hugsunarháttur stjórnmála, gæti gert Ísland að enn áhugaverðara þjóðfélagi en það er í dag, það þarf einungis hugsun og þor til að láta verkin tala. Nú eigum við möguleika á að margfalda þau vermæti þjóðfélagins þjóðinni til heilla. Breytum fjárhagslegu tjóni á minnkandi sölu rafmagns til stóriðju í margfeldis þarfa fyrir hreina orku sem nýtt væri innanlands þjóðinni til heilla.
Íslenska þjóðfylkingin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband