Furðuskrif alþingismanns!!!!!

Á heimasíðu Smára Maccarthy þingmanns Pírata í gær, lýsti hann sérstaklega vel greindarvísitölu sinni. Hann er samur við sig, þegar hann er á lokametrum kjörtímabils og veit ekki hvernig ríkisstjórnin hefur skipt með sér verkum. En til að upplýsa greyið, þá er Svandís Svafarsdóttir heilbrigðisráðherra ( VG), undir stjórn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra ( VG ). Ég sé ekki aðkomu Sjálfstæðisflokksins að þessu máli, nema sem meðstjórnendur, sem og hann sjálfan sem með hlæjanda á alþingi. Það hefur ætíð verið stefna VG að rústa öllum sjálfstæðum rekstrareiningum, hvort heldur er til sjávar eða sveita og er ÍE engin undantekning þar um. Stefna VG er að leggja niður heilsugæslustöðvar í sjálfstæðum rekstri, Klínik vegna þess að þar er um einkarekstur að ræða, en á sama tíma tilbúin að greiða margfalt hærra verð fyrir sambærilegar aðgerðir erlendis. Þetta Marxista fasista lið sem stutt er dyggilega af Pírötum er tími til að stöðva. Það er nægt rými fyrir fjölþætt rekstraform atvinnurekstrar á Íslandi, en hvorki er hollt að reka allt undir samkeppnis-formerkjum, né er æskilegt að reka allt undir ríkisforsjánni eins og VG stefnir að.

Því er það augljóst að þó margt misjafnt megi segja um Sjálfstæðisflokkinn, þá er hann ekki gerandi í þessarri deilu IE og VG.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband