Hverjir eru helstu atriðin er skilja á milli forsetaframbjóðenda. Grein 1.

Nú þegar líður að því kjósandi góður að þú ert gerður ábyrgur fyrir framtíð þinni og afkomenda þinna, er vert að skoða hverjir eru helstu ágreiningsmál er skilja að stefnur frambjóðenda, er vilja vera okkar forseti næstu fjögur árin.
Ég kem ekki til með að fara yfir alla þá hluti sem skilja þessa frambjóðendur að, heldu einungis það sem ég tel að sé mikilvægast. Þá er þessar upplýsingar einungis byggðar á því er þeir hafa látið frá sér fara í máli og ritum.
Númer 1.
Guðni Th. Er góður íslenskumaður.
Guðmundur Franklín þyrfti að taka sig á þegar kemur að Íslensku
Númer 2
Guðni vill að þjóðin gangi inn í ESB, þrátt fyrir að þjóðin hafi hafnað slíkri umsókn. Ef að líkum lætur mun hann ekki setja þá afstöðu í þjóðaratkvæði, "það er að þjóðin fengi ekki að ráða!", ef þing myndi samþykkja slíka inngöngu, þó ekki væri nema með eins atkvæða meirihluta.
Guðmundur er á móti aðild að ESB, en ef slík atkvæðagreiðsla kæmi upp, hefur hann tilkynnt að hann myndi setja það til þjóðarinnar, sem tæki loka ákvörðun.
Númer 3.
Guðni Th. Treystir ekki eigin dómgreind, sem bersýnilega kom fram í Landsréttarmálinu. Ef dómur fellu Íslandi í óvild, það er að undirskrift og framkvæmd ráðningu dómara vil landsrétt sé ólögmætur, hefur Guðni skaðað landið um hundruð milljarða, ollið landinu álitshnekki, sem dæmi eru ekki til um, í Íslandssögunni
Guðmundur Franlin hefur ekki valdið þjóðinni neinum skaða, hefur ætíð staðið með grunngildum þess og þjóðskrá. Það eru því litlar líkur á að hann hlaupi eftir duttlungum skrifstofustjóra alþingis.
Framhald í næsta bréfi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 39081

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband