19.6.2020 | 07:34
Ertu á leið í sumarfríið,
Þegar sumarfríið nálgast, er ekki út vegi að benda ferðalöngum á, að víða um land er bændagisting ein af þeim atvinnugreinum sem heldur sveitinni í byggð. Margt fólk hefur lagt mikið undir í að aðlaga hýbýli sín, svo þau megi verða ferðamönnum aðgengilegt.
Slíkar auka tekjur fólksins okkar er byggir landsbyggðina er nauðsyn, þar sem ríkisstjórnin hefur lagt landsbyggðina svo ekki sé talað um bændur landsins í einelti.
Því skora ég á alla þá sem hug hafa á að kynnast landinu okkar og umhverfi, að nýta sér þessa þjónustu, þar sem þú getur fengið góða og rétta staðarlýsingu um nærumhverfi staðarins, auk alkyns upplýsingar og jafnvel myndað ný tengsl milli manna.
Megi landsmenn allir njóta þess er Ísland hefur upp á að bjóða á komandi sumri.
Stjórn Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 39081
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.