Íslenska þjóðfylkingin óskar öllum landsmönnum, nær og fjær gleðilegrar þjóðhátíðar.

Á þessum tímamótum þegar stutt er í forsetakosningar fyllist fólk ýmsum vangaveltum um framtíð þessa lands og jafnvel hvort við séum að skila betur eða verr landinu, frelsinu og lýðræðinu til komandi kynslóða.
Í hvaða ásigkomulagi kjósum við að skila landinu okkar fallega áfram, landi með eitt elsta lýðræði í heiminum, sem sönnun þeirra dugmiklu forferða okkar, er lögðu allt í sölurnar til að skila góðu búi lýðræðis og frelsis til okkar afkomendanna.
Við hvetjum alla að hugleiða það vel, hvorn frambjóðanda þú kýst að veita umboð þitt í komandi kosningum. Hvorn þeirra þú telur að komi til með að vernda þig, þína fjölskyldu, þjóðina, lýðræðið og arfleiðina.
Gleðilega þjóðhátíð
Fh. stjórnar Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Guðmundur Karl Þorleifsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 39081

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband