17.6.2020 | 10:39
Íslenska þjóðfylkingin óskar öllum landsmönnum, nær og fjær gleðilegrar þjóðhátíðar.
Á þessum tímamótum þegar stutt er í forsetakosningar fyllist fólk ýmsum vangaveltum um framtíð þessa lands og jafnvel hvort við séum að skila betur eða verr landinu, frelsinu og lýðræðinu til komandi kynslóða.
Í hvaða ásigkomulagi kjósum við að skila landinu okkar fallega áfram, landi með eitt elsta lýðræði í heiminum, sem sönnun þeirra dugmiklu forferða okkar, er lögðu allt í sölurnar til að skila góðu búi lýðræðis og frelsis til okkar afkomendanna.
Við hvetjum alla að hugleiða það vel, hvorn frambjóðanda þú kýst að veita umboð þitt í komandi kosningum. Hvorn þeirra þú telur að komi til með að vernda þig, þína fjölskyldu, þjóðina, lýðræðið og arfleiðina.
Gleðilega þjóðhátíð
Fh. stjórnar Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Guðmundur Karl Þorleifsson
Í hvaða ásigkomulagi kjósum við að skila landinu okkar fallega áfram, landi með eitt elsta lýðræði í heiminum, sem sönnun þeirra dugmiklu forferða okkar, er lögðu allt í sölurnar til að skila góðu búi lýðræðis og frelsis til okkar afkomendanna.
Við hvetjum alla að hugleiða það vel, hvorn frambjóðanda þú kýst að veita umboð þitt í komandi kosningum. Hvorn þeirra þú telur að komi til með að vernda þig, þína fjölskyldu, þjóðina, lýðræðið og arfleiðina.
Gleðilega þjóðhátíð
Fh. stjórnar Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Guðmundur Karl Þorleifsson
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 39081
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.