Forsetakosningar í námd, hvað vill unga fólkið.

Nú þegar forsetakosningar eru á næsta leiti, hvet ég ungt fólk til að hugleiða kosti og galla frambjóðenda sem í boði eru.
Þegar þú kjósandi góður ungur að aldri nýbúinn að stofna til fjölskyldu, eða í væntingum um að gera slíkt, hver eru þín hugarfóstur gagnvart afkomendum þínum. Hver eru þín framtíðar viðhorf til þinna barna og barnabarna.
Vilt þú að þú, börn þín eða barnabörn lifi við, að einhverjir auðmenn hafið afkomendur þína sem nútíma þræla á launum sem ekki duga fyrir framfærslu þeirra. Eða vilt þú að afkomendur þínir sem og þú njótir þess að lifi mansæmandi lífi.
Ert þú tilbúinn að afsala þér, þar með þjóðinni auðlindum hennar til auðmanna hvort heldur sé til Íslenskra sjálftöku liðs eða erlendra, sem koma sér hjá því að skila inn til samfélagsins, réttlátum arði þjóðarinnar af auðlindum, þjóðinni til heilla, eða vilt þú að það sé einhver sem situr á Bessastöðum sem verndar þinn og afkomenda þinna hag, þjóðinni til heilla.
Vilt þú að Íslendingar verði hjálenda ESB auðmanna, sem nýta sér regluverk ESB til að kúga Íslendinga sem þræla, mergsjúga auðlindir þjóðarinnar án endurgjalds, eða vilt þú að afkomendur þínir njóti þess er forfeður okkar byggðu upp til handa afkomendum okkar.
Þitt er valið við komandi forsetakosningar.
Guðni Th. Björnsson stendur með auðvaldinu og sjálftökuliði þjóðarinnar, og ætlar ekki að standa með þjóðinni.
Guðmundur Franklín Jónsson ætlar að setja umdeild mál í þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem þjóðin þarf að axla ábyrgð á afleið sinni.
Hvað vilt þú ungi kjósandi, ég veit hvað ég myndi kjósa í þínum sporum.
Guðmund Franklín Jónsson á Bessastaði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 39081

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband