Þegar ungdómurinn áttar sig á gæði innlendra matvæla

Það er nauðsyn að upprennandi kynslóð átti sig á gildi matvælaöryggis landsins. Nú þegar plágan hefur skollið á hefur margir ungir Íslendingar áttað sig á, hversu Íslensk matvæli eru nauðsynleg, þetta er gott svo langt sem það nær. Stjórnvöld þurfa að útskýra fyrir Íslendingum, mikilvægi þess að eiga aðgang að góðum matvælum sem ekki eru uppfull af sýklalyfjum frá framleiðslu. Það er nauðsyn hverri þjóð að upplýsa fyrir öllum þeim sem ekki enn hafa áttað sig á því, að grundvöllur hverrar þjóðar er matvælaöryggi og það er ekki flutt inn erlendis frá á neyðartímum.
Því var það ánægjulegt að fylgjast með því að ásókn í bjúgu ( sperla ) hefði aukist til muna eftir að plágan skall á. Það má segja að sama er að segja um aðra matvæla framleiðslu sem innlendur markaður framleiðir. Það er nefnilega ekki sjálfgefið að innflutt grænmeti, ávextir né annað það sem kemur erlendis frá með flugvélum og eða skipum verði á boðstólum Íslendinga. Hvernig ætli smitvörnum verði til hagað hér innanlands, eða munu glóbalistanir ráða hér för, með því að treysta á erlenda vottun. Er komin tími í að endurskoða stefnu landbúnaðarráðherra sem og stjórnar Katrínu Jakobsdóttur í landbúnaðar og fiskstjórnunar málum. Er ekki komin tími til að ríkisstjórn sem og alþingi, endurskoði alla umgjörð þeirra sem hafa þurft að búa við okurgjöld og afarkosti innlendra eftirlitsstofnanna, er varðar innlenda matvælaframleiðslu. Er tími til komin að segja „ hingað og ekki lengra, nú hefjum við sókn í framleiðslu á „ómenguð matvælum frá Íslandi“ hvort heldur á innanlandsmarkað sem og til útflutnings, með heildar skipulagningu matvælaframleiðslu með fæðuöryggissjónarmið að leiðarljósi fyrir landsmenn.
Það er ekki allt gull sem glóir, sem flutt sé inn erlendis frá!, þó sumir glóbalistar og no borders sinnar haldi því fram samanber Viðreisn, Samfylkingu, og fulltrúa verslunar og þjónustu. Þeirra stefna er „niðurrif innlends atvinnulífs til sjávar og sveita, eyðsla á gjaldeyri svo eitthvað sé nefnt“ Íslenska þjóðfylkingin hafnar slíkri stefnu enda frá stofnun lagt ríka áherslu á matvælaöryggi landsmanna. Það var styrkleiki þjóðarinnar í gegnum heimsstyrjaldarárin sem og nú í gegnum pláguna.
Það er bjart framundan þó þungbúið sé um stundir, Íslendingar munu verða fljótir að ná vopnum sínum aftur, sé rétt á málum haldið. Stöndum saman að endurreisninni, þá mun okkur vegna vel.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 39081

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband